„Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 15. apríl 2014 10:45 Pistorius við komuna í réttarsalinn í morgun. vísir/afp Saksóknarinn Gerrie Nelfullyrti í réttarsal í Pretoríu í morgun að spretthlauparinn Oscar Pistorius hefði vopnbúist í þeim eina tilgangi að skjóta kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana. Vitnaleiðslur yfir Pistoriusi hafa staðið yfir í fimm daga og Nel þjarmaði að Pistoriusi í vitnastúkunni. Hann spurði Pistorius hvers vegna hann hefði ekki öskrað þegar hann sá Steenkamp helsærða á salerninu líkt og hann hafði gert skömmu áður. „Ég var niðurbrotinn,“ svaraði Pistorius. Þá sakaði Nel Pistorius um að hafa hringt í öryggisverði í ógáti og sagt þeim að allt væri í lagi því hann hefði ekki viljað að þeir kæmu á staðinn. „Hverjum eigum við að kenna um það að þú hafi skotið hana?,“ spurði Nel. Pistorius svaraði því á þá leið að hann hafi óttast um líf sitt. Saksóknarinn spurði þá hvort Steenkamp væri um að kenna þar sem hún sagði Pistoriusi ekki að hún ætlaði á salernið. Því neitaði Pistorius. „Eigum við þá að kenna ríkisstjórninni um? Þú hlýtur að kenna einhverjum um atvikið,“ sagði saksóknarinn þá. Pistorius ítrekaði fyrra svar. „Þú myrtir Reevu,“ fullyrti saksóknarinn. „Þín útgáfa af sögunni er ekki bara ósönn heldur einnig svo fjarstæðukennd að hún getur ekki með nokkru móti verið sönn. Hún var læst inni á baðherberginu og þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana.“ Fylgjast má með réttarhöldunum í beinni útsendingu hér fyrir neðan, en Pistorius sjálfur hefur stigið úr vitnastúkunni. Hann á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi verði hann sakfelldur. Tweets about '#Pistorius' Oscar Pistorius Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Fleiri fréttir Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Sjá meira
Saksóknarinn Gerrie Nelfullyrti í réttarsal í Pretoríu í morgun að spretthlauparinn Oscar Pistorius hefði vopnbúist í þeim eina tilgangi að skjóta kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana. Vitnaleiðslur yfir Pistoriusi hafa staðið yfir í fimm daga og Nel þjarmaði að Pistoriusi í vitnastúkunni. Hann spurði Pistorius hvers vegna hann hefði ekki öskrað þegar hann sá Steenkamp helsærða á salerninu líkt og hann hafði gert skömmu áður. „Ég var niðurbrotinn,“ svaraði Pistorius. Þá sakaði Nel Pistorius um að hafa hringt í öryggisverði í ógáti og sagt þeim að allt væri í lagi því hann hefði ekki viljað að þeir kæmu á staðinn. „Hverjum eigum við að kenna um það að þú hafi skotið hana?,“ spurði Nel. Pistorius svaraði því á þá leið að hann hafi óttast um líf sitt. Saksóknarinn spurði þá hvort Steenkamp væri um að kenna þar sem hún sagði Pistoriusi ekki að hún ætlaði á salernið. Því neitaði Pistorius. „Eigum við þá að kenna ríkisstjórninni um? Þú hlýtur að kenna einhverjum um atvikið,“ sagði saksóknarinn þá. Pistorius ítrekaði fyrra svar. „Þú myrtir Reevu,“ fullyrti saksóknarinn. „Þín útgáfa af sögunni er ekki bara ósönn heldur einnig svo fjarstæðukennd að hún getur ekki með nokkru móti verið sönn. Hún var læst inni á baðherberginu og þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana.“ Fylgjast má með réttarhöldunum í beinni útsendingu hér fyrir neðan, en Pistorius sjálfur hefur stigið úr vitnastúkunni. Hann á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi verði hann sakfelldur. Tweets about '#Pistorius'
Oscar Pistorius Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Fleiri fréttir Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Sjá meira