Rikki Daða: Arsenal fær of mörg færi á sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2014 16:45 Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Arsenal var með undirtökin í leiknum þegar City komst í 1-0 með marki SergioAgüero, en það kom Ríkharði Daðasyni, sérfræðingi Messunnar, ekkert sérstaklega á óvart. „Eins og oft gerist hjá Arsenal þegar andstæðingurinn kemst inn í leikinn og það eru gæði í sóknarleiknum hjá honum þá eru komin eitt til tvö færi strax,“ sagði Ríkharður. „Það var það sem gerðist. City komst inn í leikinn og átti fyrsta skotið sitt og í annarri sókninni eru þeir komnir í 1-0 og hefðu getað komist í 2-0 tveimur mínútum síðar.“ „Þetta er vandamál Arsenal. Þeir eru betri stóran hluta af leiknum, en þegar þeir missa tökin þá gefa þeir allt of mörg færi á sér.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá Ríkharð fara yfir varnarleik Arsenal í Messunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Enski boltinn Tengdar fréttir Costa ekki refsað fyrir að slá Gylfa Diego Costa, framherji Chelsea, missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Swansea um síðustu helgi og sló þá til Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. september 2014 11:00 Messan: Ronaldo daðrar við Man. Utd. "Borgið þessum manni bara það sem hann vill.“ 16. september 2014 16:41 Ronaldo dreymir um að fara aftur til Man. Utd Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Cristiano Ronaldo vilji koma aftur til Man. Utd. Hann er sagður vera óánægður í herbúðum Real Madrid. 16. september 2014 08:15 Stórleikur Di María í stórsigri Man Utd | Myndband Manchester United vann öruggan sigur á QPR á Old Trafford með fjórum mörkum gegn engu. 14. september 2014 00:01 Van Gaal er ekki ógnandi heldur heiðarlegur Hollendingurinn Daley Blind byrjaði frábærlega með Man. Utd um síðustu helgi og hann hrósar stjóra liðsins, Louis van Gaal, fyrir að vera einstaklega heiðarlegur. 16. september 2014 15:45 Forest og Derby skildu jöfn | Myndband Nottingham Forest og Derby County gerðu 1-1 jafntefli í Championship-deildinni í dag. 14. september 2014 15:28 Fjögurra marka jafntefli hjá Hull og West Ham Enner Valencia opnaði markareikninginn í úrvalsdeildinni með gullfallegu marki. 15. september 2014 17:45 Diego Costa sló Gylfa niður | Myndband Diego Costa fór á kostum með Chelsea gegn Swansea í gær en hefði hann átt að fá rautt í fyrri hálfleik? 15. september 2014 14:43 Mörkin úr leikjum laugardagsins | Myndband Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni sem hófst á ný í gær eftir landsleikjahlé. 14. september 2014 11:03 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Arsenal var með undirtökin í leiknum þegar City komst í 1-0 með marki SergioAgüero, en það kom Ríkharði Daðasyni, sérfræðingi Messunnar, ekkert sérstaklega á óvart. „Eins og oft gerist hjá Arsenal þegar andstæðingurinn kemst inn í leikinn og það eru gæði í sóknarleiknum hjá honum þá eru komin eitt til tvö færi strax,“ sagði Ríkharður. „Það var það sem gerðist. City komst inn í leikinn og átti fyrsta skotið sitt og í annarri sókninni eru þeir komnir í 1-0 og hefðu getað komist í 2-0 tveimur mínútum síðar.“ „Þetta er vandamál Arsenal. Þeir eru betri stóran hluta af leiknum, en þegar þeir missa tökin þá gefa þeir allt of mörg færi á sér.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá Ríkharð fara yfir varnarleik Arsenal í Messunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Costa ekki refsað fyrir að slá Gylfa Diego Costa, framherji Chelsea, missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Swansea um síðustu helgi og sló þá til Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. september 2014 11:00 Messan: Ronaldo daðrar við Man. Utd. "Borgið þessum manni bara það sem hann vill.“ 16. september 2014 16:41 Ronaldo dreymir um að fara aftur til Man. Utd Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Cristiano Ronaldo vilji koma aftur til Man. Utd. Hann er sagður vera óánægður í herbúðum Real Madrid. 16. september 2014 08:15 Stórleikur Di María í stórsigri Man Utd | Myndband Manchester United vann öruggan sigur á QPR á Old Trafford með fjórum mörkum gegn engu. 14. september 2014 00:01 Van Gaal er ekki ógnandi heldur heiðarlegur Hollendingurinn Daley Blind byrjaði frábærlega með Man. Utd um síðustu helgi og hann hrósar stjóra liðsins, Louis van Gaal, fyrir að vera einstaklega heiðarlegur. 16. september 2014 15:45 Forest og Derby skildu jöfn | Myndband Nottingham Forest og Derby County gerðu 1-1 jafntefli í Championship-deildinni í dag. 14. september 2014 15:28 Fjögurra marka jafntefli hjá Hull og West Ham Enner Valencia opnaði markareikninginn í úrvalsdeildinni með gullfallegu marki. 15. september 2014 17:45 Diego Costa sló Gylfa niður | Myndband Diego Costa fór á kostum með Chelsea gegn Swansea í gær en hefði hann átt að fá rautt í fyrri hálfleik? 15. september 2014 14:43 Mörkin úr leikjum laugardagsins | Myndband Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni sem hófst á ný í gær eftir landsleikjahlé. 14. september 2014 11:03 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Costa ekki refsað fyrir að slá Gylfa Diego Costa, framherji Chelsea, missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Swansea um síðustu helgi og sló þá til Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. september 2014 11:00
Messan: Ronaldo daðrar við Man. Utd. "Borgið þessum manni bara það sem hann vill.“ 16. september 2014 16:41
Ronaldo dreymir um að fara aftur til Man. Utd Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Cristiano Ronaldo vilji koma aftur til Man. Utd. Hann er sagður vera óánægður í herbúðum Real Madrid. 16. september 2014 08:15
Stórleikur Di María í stórsigri Man Utd | Myndband Manchester United vann öruggan sigur á QPR á Old Trafford með fjórum mörkum gegn engu. 14. september 2014 00:01
Van Gaal er ekki ógnandi heldur heiðarlegur Hollendingurinn Daley Blind byrjaði frábærlega með Man. Utd um síðustu helgi og hann hrósar stjóra liðsins, Louis van Gaal, fyrir að vera einstaklega heiðarlegur. 16. september 2014 15:45
Forest og Derby skildu jöfn | Myndband Nottingham Forest og Derby County gerðu 1-1 jafntefli í Championship-deildinni í dag. 14. september 2014 15:28
Fjögurra marka jafntefli hjá Hull og West Ham Enner Valencia opnaði markareikninginn í úrvalsdeildinni með gullfallegu marki. 15. september 2014 17:45
Diego Costa sló Gylfa niður | Myndband Diego Costa fór á kostum með Chelsea gegn Swansea í gær en hefði hann átt að fá rautt í fyrri hálfleik? 15. september 2014 14:43
Mörkin úr leikjum laugardagsins | Myndband Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni sem hófst á ný í gær eftir landsleikjahlé. 14. september 2014 11:03