Wenger kemur Özil til varnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2014 16:15 Özil er dýrasti leikmaður í sögu Arsenal. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur komið Mesut Özil til varnar, en Þjóðverjinn hefur fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í byrjun tímabils. Özil hafði hægt um sig á þriðjudaginn þegar Arsenal tapaði 2-0 fyrir Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu, en Wenger vill ekki skella skuldinni á Özil. „Gagnrýnin var ekki alveg réttmæt því sóknarleikur okkar var ekki góður á þriðjudaginn og sóknarmenn okkar gátu ekki sýnt sínar bestu hliðar,“ sagði Wenger. Hann segir að Özil þurfi tíma til að komast í gang, en Þjóðverjinn kom seint til æfinga hjá Arsenal eftir HM í sumar, þar sem Þýskaland stóð uppi sem sigurvegari. „Hann kom ekki til okkar fyrr en 11. ágúst. Hann þarf nokkra leiki til komast aftur í sitt besta form, það kemur fyrir. „Stuðningsmennirnir ættu ekki að hafa áhyggjur og þeir ættu að styðja við bakið á honum. Af hverju ætti hann að vera blóraböggull? Hvers vegna? Við höfum tapað einum leik síðan 1. apríl. „Það erfiða við þjálfun fótboltaliðs í dag er að allir þykjast vita allt og fólk er fljótt að fella sleggjudóma. „Þú verður að sætta þig við að fótbolti er leikinn af manneskjum sem eiga sína góðu og slæmu daga eins og allir aðrir,“ sagði Wenger ennfremur. Arsenal mætir Aston Villa á morgun, en bæði lið eru ósigruð í ensku úrvalsdeildinni.Wenger og félagar eru með sex stig eftir fjórar umferðir í ensku úrvalsdeildinni.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Wilshere: Arsenal myndi aldrei selja mig fyrir 16 milljónir punda Miðjumaður Lundúnaliðsins skýtur á Manchester United fyrir að láta framherjann Danny Welbeck fara. 12. september 2014 17:30 Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Meistaradeildarmörkin eru komin í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. 17. september 2014 09:45 Jafnt í hádegisstórleiknum Arsenal og Manchester City skildu jöfn 2-2 í frábærum fótboltaleik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu í dag. 13. september 2014 00:01 Debuchy frá í sex vikur Arsene Wenger hefur staðfest að Frakkinn öflugi sé meiddur á ökkla. 19. september 2014 12:30 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00 Eldfljóti Spánverjinn gæti spilað með Arsenal í kvöld Það eru meiðslavandræði í herbúðum Arsenal fyrir leik liðsins í kvöld gegn Dortmund í Meistaradeildinni. 16. september 2014 12:00 Rikki Daða: Arsenal fær of mörg færi á sig Ríkharður Daðason gagnrýndi varnarleik Arsenal harðlega í Messu gærkvöldi. 16. september 2014 16:45 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur komið Mesut Özil til varnar, en Þjóðverjinn hefur fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í byrjun tímabils. Özil hafði hægt um sig á þriðjudaginn þegar Arsenal tapaði 2-0 fyrir Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu, en Wenger vill ekki skella skuldinni á Özil. „Gagnrýnin var ekki alveg réttmæt því sóknarleikur okkar var ekki góður á þriðjudaginn og sóknarmenn okkar gátu ekki sýnt sínar bestu hliðar,“ sagði Wenger. Hann segir að Özil þurfi tíma til að komast í gang, en Þjóðverjinn kom seint til æfinga hjá Arsenal eftir HM í sumar, þar sem Þýskaland stóð uppi sem sigurvegari. „Hann kom ekki til okkar fyrr en 11. ágúst. Hann þarf nokkra leiki til komast aftur í sitt besta form, það kemur fyrir. „Stuðningsmennirnir ættu ekki að hafa áhyggjur og þeir ættu að styðja við bakið á honum. Af hverju ætti hann að vera blóraböggull? Hvers vegna? Við höfum tapað einum leik síðan 1. apríl. „Það erfiða við þjálfun fótboltaliðs í dag er að allir þykjast vita allt og fólk er fljótt að fella sleggjudóma. „Þú verður að sætta þig við að fótbolti er leikinn af manneskjum sem eiga sína góðu og slæmu daga eins og allir aðrir,“ sagði Wenger ennfremur. Arsenal mætir Aston Villa á morgun, en bæði lið eru ósigruð í ensku úrvalsdeildinni.Wenger og félagar eru með sex stig eftir fjórar umferðir í ensku úrvalsdeildinni.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Wilshere: Arsenal myndi aldrei selja mig fyrir 16 milljónir punda Miðjumaður Lundúnaliðsins skýtur á Manchester United fyrir að láta framherjann Danny Welbeck fara. 12. september 2014 17:30 Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Meistaradeildarmörkin eru komin í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. 17. september 2014 09:45 Jafnt í hádegisstórleiknum Arsenal og Manchester City skildu jöfn 2-2 í frábærum fótboltaleik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu í dag. 13. september 2014 00:01 Debuchy frá í sex vikur Arsene Wenger hefur staðfest að Frakkinn öflugi sé meiddur á ökkla. 19. september 2014 12:30 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00 Eldfljóti Spánverjinn gæti spilað með Arsenal í kvöld Það eru meiðslavandræði í herbúðum Arsenal fyrir leik liðsins í kvöld gegn Dortmund í Meistaradeildinni. 16. september 2014 12:00 Rikki Daða: Arsenal fær of mörg færi á sig Ríkharður Daðason gagnrýndi varnarleik Arsenal harðlega í Messu gærkvöldi. 16. september 2014 16:45 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Wilshere: Arsenal myndi aldrei selja mig fyrir 16 milljónir punda Miðjumaður Lundúnaliðsins skýtur á Manchester United fyrir að láta framherjann Danny Welbeck fara. 12. september 2014 17:30
Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Meistaradeildarmörkin eru komin í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. 17. september 2014 09:45
Jafnt í hádegisstórleiknum Arsenal og Manchester City skildu jöfn 2-2 í frábærum fótboltaleik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu í dag. 13. september 2014 00:01
Debuchy frá í sex vikur Arsene Wenger hefur staðfest að Frakkinn öflugi sé meiddur á ökkla. 19. september 2014 12:30
Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30
Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00
Eldfljóti Spánverjinn gæti spilað með Arsenal í kvöld Það eru meiðslavandræði í herbúðum Arsenal fyrir leik liðsins í kvöld gegn Dortmund í Meistaradeildinni. 16. september 2014 12:00
Rikki Daða: Arsenal fær of mörg færi á sig Ríkharður Daðason gagnrýndi varnarleik Arsenal harðlega í Messu gærkvöldi. 16. september 2014 16:45