Tugir handteknir en mótmælin rólegri en áður Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2014 10:46 Mótmæli hafa nú staðið yfir í Ferguson í Missouri tíu nætur í röð. Vísir/AP Lögregla í Ferguson í Missouri handtók 47 manns í mótmælum næturinnar sem þó voru rólegri en mótmæli síðustu daga þar sem til harðra átaka hefur komið milli mótmælenda og lögreglu. Von er á Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til Ferguson síðar í dag en alríkisyfirvöld reyna nú að leggja sitt að mörkum til að róa ástandið. Mikil mótmæli hafa blossað upp í bænum tíu nætur í röð, en Ferguson er í útjaðri St. Louis-borgar. Ellefu dagar eru nú liðnir frá því táningurinn Michael Brown var skotinn til bana af lögreglu í bænum og hefur andrúmsloftið verið þrungið spennu æ síðan. Krufning hefur leitt í ljós að Brown hafi verið skotinn sex sinnum af löngu færi, meðal annars í höfuðið.Í frétt BBC kemur fram að talsmaður yfirvalda segi mótmæli næturinnar hafa byrjað friðsamlega en þegar leið á nóttina hafi nokkrir mótmælenda kastað flöskum og hlandi í átt að lögreglumönnum. Ekki hafi þó verið skotið á lögreglu og þá hafi lögregla ekki þurft að beita táragasi. Segir talsmaðurinn að eldra fólk, sjálfboðaliðar, aðgerðasinnar og kirkjunnar menn hafa farið út á götur og rætt við mótmælendur. Hafi þeir hvatt til friðsamlegri mótmæla sem hafi skilað árangri. Tengdar fréttir Lögregla í St. Louis skaut ungan mann til bana Maðurinn var vopnaður hníf og hafði stolið tveimur orkudrykkjum. Mótmæli standa enn yfir í nágrannabænum Ferguson vegna svipaðs máls. 19. ágúst 2014 23:30 Óeirðir í kjölfar lögregluofbeldis Frá Rodney King til Michael Brown. 20. ágúst 2014 09:19 Beittu táragasi á hóp mótmælenda Einn er lífhættulega særður eftir átök mótmælenda og lögreglu í nótt. 17. ágúst 2014 13:30 Gáfu upp nafn lögreglumannsins sem skaut Michael Brown Upprunalega sagði lögreglustjórinn að nafn hans yrði ekki gefið upp, þar sem honum og fjölskyldu hans hefðu borist lífshótanir. 15. ágúst 2014 14:48 Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27 Þjóðvarðlið kallað út í Missouri Ríkisstjórinn hefur kallað út þjóðvarðlið „til að koma á ró og verja íbúa Ferguson“. 18. ágúst 2014 10:41 Lögreglan beitti táragasi í Ferguson Lögreglan í bandaríska bænum Ferguson í Missouri beitti táragasi gegn mótmælendum í miklum átökum sem geisuðu í borginni í nótt þrátt fyrir að þar sé í gildi útgöngubann, aðra nóttina í röð. 18. ágúst 2014 07:08 Ríkisstjórinn hefur lýst yfir neyðarástandi og útgöngubann framundan Miklar óeirðir standa yfir í bænum Ferguson í Missouri og hefur ríkisstjórinn lýst yfir neyðarástandi. Útgöngubann mun taka gildi í Ferguson á miðnætti og standa yfir til klukkan fimm í fyrramálið á staðartíma. 16. ágúst 2014 23:15 Ku Klux Klan á leið til Ferguson Liðsmenn samtakanna hyggjast „verja verslanir í eigu hvítra“ í þeim mótmælum sem nú hafa staðið yfir síðustu daga. 19. ágúst 2014 11:10 Reiðin kraumar enn í Ferguson Lögreglumenn í bænum Ferguson í Missouri beittu táragasi enn á ný gegn mótmælendum í bænum í nótt en þar hefur allt verið á suðupunkti frá því óvopnaður unglingspiltur var skotinn til bana af lögreglumanni. 19. ágúst 2014 08:09 Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00 Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Lögregla í Ferguson í Missouri handtók 47 manns í mótmælum næturinnar sem þó voru rólegri en mótmæli síðustu daga þar sem til harðra átaka hefur komið milli mótmælenda og lögreglu. Von er á Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til Ferguson síðar í dag en alríkisyfirvöld reyna nú að leggja sitt að mörkum til að róa ástandið. Mikil mótmæli hafa blossað upp í bænum tíu nætur í röð, en Ferguson er í útjaðri St. Louis-borgar. Ellefu dagar eru nú liðnir frá því táningurinn Michael Brown var skotinn til bana af lögreglu í bænum og hefur andrúmsloftið verið þrungið spennu æ síðan. Krufning hefur leitt í ljós að Brown hafi verið skotinn sex sinnum af löngu færi, meðal annars í höfuðið.Í frétt BBC kemur fram að talsmaður yfirvalda segi mótmæli næturinnar hafa byrjað friðsamlega en þegar leið á nóttina hafi nokkrir mótmælenda kastað flöskum og hlandi í átt að lögreglumönnum. Ekki hafi þó verið skotið á lögreglu og þá hafi lögregla ekki þurft að beita táragasi. Segir talsmaðurinn að eldra fólk, sjálfboðaliðar, aðgerðasinnar og kirkjunnar menn hafa farið út á götur og rætt við mótmælendur. Hafi þeir hvatt til friðsamlegri mótmæla sem hafi skilað árangri.
Tengdar fréttir Lögregla í St. Louis skaut ungan mann til bana Maðurinn var vopnaður hníf og hafði stolið tveimur orkudrykkjum. Mótmæli standa enn yfir í nágrannabænum Ferguson vegna svipaðs máls. 19. ágúst 2014 23:30 Óeirðir í kjölfar lögregluofbeldis Frá Rodney King til Michael Brown. 20. ágúst 2014 09:19 Beittu táragasi á hóp mótmælenda Einn er lífhættulega særður eftir átök mótmælenda og lögreglu í nótt. 17. ágúst 2014 13:30 Gáfu upp nafn lögreglumannsins sem skaut Michael Brown Upprunalega sagði lögreglustjórinn að nafn hans yrði ekki gefið upp, þar sem honum og fjölskyldu hans hefðu borist lífshótanir. 15. ágúst 2014 14:48 Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27 Þjóðvarðlið kallað út í Missouri Ríkisstjórinn hefur kallað út þjóðvarðlið „til að koma á ró og verja íbúa Ferguson“. 18. ágúst 2014 10:41 Lögreglan beitti táragasi í Ferguson Lögreglan í bandaríska bænum Ferguson í Missouri beitti táragasi gegn mótmælendum í miklum átökum sem geisuðu í borginni í nótt þrátt fyrir að þar sé í gildi útgöngubann, aðra nóttina í röð. 18. ágúst 2014 07:08 Ríkisstjórinn hefur lýst yfir neyðarástandi og útgöngubann framundan Miklar óeirðir standa yfir í bænum Ferguson í Missouri og hefur ríkisstjórinn lýst yfir neyðarástandi. Útgöngubann mun taka gildi í Ferguson á miðnætti og standa yfir til klukkan fimm í fyrramálið á staðartíma. 16. ágúst 2014 23:15 Ku Klux Klan á leið til Ferguson Liðsmenn samtakanna hyggjast „verja verslanir í eigu hvítra“ í þeim mótmælum sem nú hafa staðið yfir síðustu daga. 19. ágúst 2014 11:10 Reiðin kraumar enn í Ferguson Lögreglumenn í bænum Ferguson í Missouri beittu táragasi enn á ný gegn mótmælendum í bænum í nótt en þar hefur allt verið á suðupunkti frá því óvopnaður unglingspiltur var skotinn til bana af lögreglumanni. 19. ágúst 2014 08:09 Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00 Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Lögregla í St. Louis skaut ungan mann til bana Maðurinn var vopnaður hníf og hafði stolið tveimur orkudrykkjum. Mótmæli standa enn yfir í nágrannabænum Ferguson vegna svipaðs máls. 19. ágúst 2014 23:30
Beittu táragasi á hóp mótmælenda Einn er lífhættulega særður eftir átök mótmælenda og lögreglu í nótt. 17. ágúst 2014 13:30
Gáfu upp nafn lögreglumannsins sem skaut Michael Brown Upprunalega sagði lögreglustjórinn að nafn hans yrði ekki gefið upp, þar sem honum og fjölskyldu hans hefðu borist lífshótanir. 15. ágúst 2014 14:48
Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27
Þjóðvarðlið kallað út í Missouri Ríkisstjórinn hefur kallað út þjóðvarðlið „til að koma á ró og verja íbúa Ferguson“. 18. ágúst 2014 10:41
Lögreglan beitti táragasi í Ferguson Lögreglan í bandaríska bænum Ferguson í Missouri beitti táragasi gegn mótmælendum í miklum átökum sem geisuðu í borginni í nótt þrátt fyrir að þar sé í gildi útgöngubann, aðra nóttina í röð. 18. ágúst 2014 07:08
Ríkisstjórinn hefur lýst yfir neyðarástandi og útgöngubann framundan Miklar óeirðir standa yfir í bænum Ferguson í Missouri og hefur ríkisstjórinn lýst yfir neyðarástandi. Útgöngubann mun taka gildi í Ferguson á miðnætti og standa yfir til klukkan fimm í fyrramálið á staðartíma. 16. ágúst 2014 23:15
Ku Klux Klan á leið til Ferguson Liðsmenn samtakanna hyggjast „verja verslanir í eigu hvítra“ í þeim mótmælum sem nú hafa staðið yfir síðustu daga. 19. ágúst 2014 11:10
Reiðin kraumar enn í Ferguson Lögreglumenn í bænum Ferguson í Missouri beittu táragasi enn á ný gegn mótmælendum í bænum í nótt en þar hefur allt verið á suðupunkti frá því óvopnaður unglingspiltur var skotinn til bana af lögreglumanni. 19. ágúst 2014 08:09
Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00
Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50