Styður aðgerðir Bandaríkjanna í Írak Snærós Sindradóttir skrifar 13. ágúst 2014 17:08 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Anders Fogh Rasmussen takast í hendur fyrir utan ráðherrabústaðinn í dag. VÍSIR/GVA Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, Anders Fogh Rasmussen, sagðist á blaðamannafundi í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag styðja auknar hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Írak. Aðgerðir Bandaríkjanna hafa meðal annars falið í sér loftárásir á það svæði sem samtökin IS, Íslamskt land, hafa tekið undir sig. Uppgangur samtakanna á svæðinu hefur leitt til þess að þúsundir eru á flótta. Á fundinum sagði Anders meðal annars að meðlimir IS væru ekkert nema "hellingur af hryðjuverkamönnum." Anders er staddur hér á landi í boði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Heimsóknin er hans síðasta í embætti framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins en hann lætur af störfum í lok næsta mánaðar. Að loknum fundinum með forsætisráðherra og blaðamönnum hélt Anders á fund Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Hann leggur áherslu á að Ísland taki stöðu með Atlantshafsbandalaginu og gegn utanríkisstefnu Rússlands. Búast má við því að sú afstaða hans verði rædd á fundi hans með utanríkisráðherra í dag. Tengdar fréttir IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Liðsmenn IS hóta því að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása Bandaríkjahers í Írak. 11. ágúst 2014 10:10 Hundruðir þúsunda á flótta Sameinuðu þjóðirnar segja tugþúsundir manna, kvenna og barna enn hafast við, við þröngan kost á Sinjar fjalli og þurfa lífsnauðsylega á aðstoð að halda. 12. ágúst 2014 20:00 Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00 Obama ánægður með nýjan forsætisráðherra Íraka Obama Bandaríkjaforseti segir að skipun Haider al-Abadi í embætti forsætisráðherra í Írak sé skref fram á við sem lofi góðu. Uppgangur herskáu samtakanna sem kalla sig Íslamska ríkið og ráða nú lögum og lofum á stórum landssvæðum í Írak og í Sýrlandi hafa aukið mjög á óvissuna um framtíð Íraks. 12. ágúst 2014 08:23 Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36 Bandarískir ráðgjafar komnir til Íraks Rúmlega 130 bandarískir hernaðarráðgjafar eru nú komnir til Kúrdahéraðanna í Írak. Þetta segir Chuck Hagel varnarmálaráðherra landsins. Hann ítrekar þó að hermennirnir taki ekki þátt í bardögum heldur séu þeir að meta ástandið og þörfina á neyðaraðstoð en samtökin sem kalla sig Íslamska ríkið ráða yfir stórum hlutum svæðisins og eru talin hafa ráðist hatrammlega að minnihlutahópum af annarri trú. 13. ágúst 2014 08:34 35 þúsund flóttamenn hafa komist frá Sinjar-fjalli Um 35 þúsund flóttamenn hafa nú komist af Sinjar-fjalli þar sem þúsundum flóttamanna hefur verið haldið í herkví af samtökunum IS, Íslamskt ríki. Flóttamennirnir, sem flestir eru Jasídar, hafa farið fótgangandi til Kúrdistan í norðurhluta Íraks í gegnum Sýrland, en ferðin tekur um þrjá daga. 12. ágúst 2014 18:15 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Bandaríkjastjórn íhugar að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks Að sögn bandarískra embættismanna íhugar Bandaríkjastjórn að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks, í því skyni að herða baráttuna gegn samtökunum IS, Íslamskt ríki, sem nú ógna minnihlutahópum í landinu og Kúrdum 12. ágúst 2014 22:22 Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira
Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, Anders Fogh Rasmussen, sagðist á blaðamannafundi í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag styðja auknar hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Írak. Aðgerðir Bandaríkjanna hafa meðal annars falið í sér loftárásir á það svæði sem samtökin IS, Íslamskt land, hafa tekið undir sig. Uppgangur samtakanna á svæðinu hefur leitt til þess að þúsundir eru á flótta. Á fundinum sagði Anders meðal annars að meðlimir IS væru ekkert nema "hellingur af hryðjuverkamönnum." Anders er staddur hér á landi í boði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Heimsóknin er hans síðasta í embætti framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins en hann lætur af störfum í lok næsta mánaðar. Að loknum fundinum með forsætisráðherra og blaðamönnum hélt Anders á fund Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Hann leggur áherslu á að Ísland taki stöðu með Atlantshafsbandalaginu og gegn utanríkisstefnu Rússlands. Búast má við því að sú afstaða hans verði rædd á fundi hans með utanríkisráðherra í dag.
Tengdar fréttir IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Liðsmenn IS hóta því að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása Bandaríkjahers í Írak. 11. ágúst 2014 10:10 Hundruðir þúsunda á flótta Sameinuðu þjóðirnar segja tugþúsundir manna, kvenna og barna enn hafast við, við þröngan kost á Sinjar fjalli og þurfa lífsnauðsylega á aðstoð að halda. 12. ágúst 2014 20:00 Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00 Obama ánægður með nýjan forsætisráðherra Íraka Obama Bandaríkjaforseti segir að skipun Haider al-Abadi í embætti forsætisráðherra í Írak sé skref fram á við sem lofi góðu. Uppgangur herskáu samtakanna sem kalla sig Íslamska ríkið og ráða nú lögum og lofum á stórum landssvæðum í Írak og í Sýrlandi hafa aukið mjög á óvissuna um framtíð Íraks. 12. ágúst 2014 08:23 Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36 Bandarískir ráðgjafar komnir til Íraks Rúmlega 130 bandarískir hernaðarráðgjafar eru nú komnir til Kúrdahéraðanna í Írak. Þetta segir Chuck Hagel varnarmálaráðherra landsins. Hann ítrekar þó að hermennirnir taki ekki þátt í bardögum heldur séu þeir að meta ástandið og þörfina á neyðaraðstoð en samtökin sem kalla sig Íslamska ríkið ráða yfir stórum hlutum svæðisins og eru talin hafa ráðist hatrammlega að minnihlutahópum af annarri trú. 13. ágúst 2014 08:34 35 þúsund flóttamenn hafa komist frá Sinjar-fjalli Um 35 þúsund flóttamenn hafa nú komist af Sinjar-fjalli þar sem þúsundum flóttamanna hefur verið haldið í herkví af samtökunum IS, Íslamskt ríki. Flóttamennirnir, sem flestir eru Jasídar, hafa farið fótgangandi til Kúrdistan í norðurhluta Íraks í gegnum Sýrland, en ferðin tekur um þrjá daga. 12. ágúst 2014 18:15 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Bandaríkjastjórn íhugar að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks Að sögn bandarískra embættismanna íhugar Bandaríkjastjórn að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks, í því skyni að herða baráttuna gegn samtökunum IS, Íslamskt ríki, sem nú ógna minnihlutahópum í landinu og Kúrdum 12. ágúst 2014 22:22 Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira
IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Liðsmenn IS hóta því að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása Bandaríkjahers í Írak. 11. ágúst 2014 10:10
Hundruðir þúsunda á flótta Sameinuðu þjóðirnar segja tugþúsundir manna, kvenna og barna enn hafast við, við þröngan kost á Sinjar fjalli og þurfa lífsnauðsylega á aðstoð að halda. 12. ágúst 2014 20:00
Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00
Obama ánægður með nýjan forsætisráðherra Íraka Obama Bandaríkjaforseti segir að skipun Haider al-Abadi í embætti forsætisráðherra í Írak sé skref fram á við sem lofi góðu. Uppgangur herskáu samtakanna sem kalla sig Íslamska ríkið og ráða nú lögum og lofum á stórum landssvæðum í Írak og í Sýrlandi hafa aukið mjög á óvissuna um framtíð Íraks. 12. ágúst 2014 08:23
Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36
Bandarískir ráðgjafar komnir til Íraks Rúmlega 130 bandarískir hernaðarráðgjafar eru nú komnir til Kúrdahéraðanna í Írak. Þetta segir Chuck Hagel varnarmálaráðherra landsins. Hann ítrekar þó að hermennirnir taki ekki þátt í bardögum heldur séu þeir að meta ástandið og þörfina á neyðaraðstoð en samtökin sem kalla sig Íslamska ríkið ráða yfir stórum hlutum svæðisins og eru talin hafa ráðist hatrammlega að minnihlutahópum af annarri trú. 13. ágúst 2014 08:34
35 þúsund flóttamenn hafa komist frá Sinjar-fjalli Um 35 þúsund flóttamenn hafa nú komist af Sinjar-fjalli þar sem þúsundum flóttamanna hefur verið haldið í herkví af samtökunum IS, Íslamskt ríki. Flóttamennirnir, sem flestir eru Jasídar, hafa farið fótgangandi til Kúrdistan í norðurhluta Íraks í gegnum Sýrland, en ferðin tekur um þrjá daga. 12. ágúst 2014 18:15
Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42
Bandaríkjastjórn íhugar að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks Að sögn bandarískra embættismanna íhugar Bandaríkjastjórn að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks, í því skyni að herða baráttuna gegn samtökunum IS, Íslamskt ríki, sem nú ógna minnihlutahópum í landinu og Kúrdum 12. ágúst 2014 22:22