IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Atli Ísleifsson skrifar 11. ágúst 2014 10:10 Fjöldi Jasída hafa verið drepnir af vígamönnum IS-samtakanna. Vísir/AFP Íslömsku samtökin IS hafa hótað því að ráðast á Bandaríkín eftir loftárásir Bandaríkjahers í norðurhluta Íraks á föstudaginn. Á vefsíðunni Site segir að í fjölda Twitter-færslna frá aðilum tengdum IS sé því hótað að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása föstudagsins. Í einni færslu, sem kemur frá notanda sem lýsir sér sem herstjórnarfræðingi á vegum IS, birtir hann mynd af nyrðri Tvíburaturninum í New York í ljósum logum þar sem farþegaþota United Airlines er á leið á syðri turninn. Með myndinni fylgir texti um að brátt verði gerð ný árás á Bandaríkin, „ef guð lofar“. Undir merkinu #AmessagefromISIStoUS kemur fram fjöldi hótana gegn Bandaríkjunum og bandamönnum þeirra. Bandarískar orrustuþotur réðust á stórskotalið íslamista í útjaðri Erbil, helstu borgar Kúrda í norðurhluta Íraks á föstudag og laugardag. Segir Barack Obama Bandaríkjaforseti að árásirnar hafi verið gerðar til að stöðva þjóðarmorð á hundruð þúsundum kristinna og öðrum trúarlegum minnihlutahópum. Í frétt Dagens Nyheter segir að ráðherra mannréttindamála í Írak hafi á sunnudaginn sagt að IS-liðar hafi drepið um fimm hundruð Jasída. Sagði hann í samtali við Reuters að hluti þeirra, börn þeirra á meðal, hafi verið grafin lifandi.Insha Allah there shall be new 9/11s soon #CalamityWillBefallUS pic.twitter.com/AaHiVy9BSQ— Khalid Ghazali (@GhazaliOne) August 8, 2014 Tengdar fréttir Um tuttugu þúsund komust af Sinjar-fjalli "Þeir tóku líka stúlkur og nauðguðu þeim. Þeir segja að Jasídar verði að snúast til íslamstrúar.“ 11. ágúst 2014 07:00 Bretar koma Jasídum til hjálpar Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. 10. ágúst 2014 16:16 Ringulreið í Írak varðandi úrskurð dómstóls Írakskur dómstóll hefur hafnað fregnum um að hann hafi úrskurðað að fylking flokka sem styðja Maliki forsætisráðherra sé sú stærsta á írakska þinginu. 11. ágúst 2014 10:42 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Obama heimilar loftárásir í Írak Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti í nótt að hann hefði heimilað loftárásir í Írak gegn íslömsku öfgamönnunum í Isis-hreyfingunni. 8. ágúst 2014 06:51 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Íslömsku samtökin IS hafa hótað því að ráðast á Bandaríkín eftir loftárásir Bandaríkjahers í norðurhluta Íraks á föstudaginn. Á vefsíðunni Site segir að í fjölda Twitter-færslna frá aðilum tengdum IS sé því hótað að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása föstudagsins. Í einni færslu, sem kemur frá notanda sem lýsir sér sem herstjórnarfræðingi á vegum IS, birtir hann mynd af nyrðri Tvíburaturninum í New York í ljósum logum þar sem farþegaþota United Airlines er á leið á syðri turninn. Með myndinni fylgir texti um að brátt verði gerð ný árás á Bandaríkin, „ef guð lofar“. Undir merkinu #AmessagefromISIStoUS kemur fram fjöldi hótana gegn Bandaríkjunum og bandamönnum þeirra. Bandarískar orrustuþotur réðust á stórskotalið íslamista í útjaðri Erbil, helstu borgar Kúrda í norðurhluta Íraks á föstudag og laugardag. Segir Barack Obama Bandaríkjaforseti að árásirnar hafi verið gerðar til að stöðva þjóðarmorð á hundruð þúsundum kristinna og öðrum trúarlegum minnihlutahópum. Í frétt Dagens Nyheter segir að ráðherra mannréttindamála í Írak hafi á sunnudaginn sagt að IS-liðar hafi drepið um fimm hundruð Jasída. Sagði hann í samtali við Reuters að hluti þeirra, börn þeirra á meðal, hafi verið grafin lifandi.Insha Allah there shall be new 9/11s soon #CalamityWillBefallUS pic.twitter.com/AaHiVy9BSQ— Khalid Ghazali (@GhazaliOne) August 8, 2014
Tengdar fréttir Um tuttugu þúsund komust af Sinjar-fjalli "Þeir tóku líka stúlkur og nauðguðu þeim. Þeir segja að Jasídar verði að snúast til íslamstrúar.“ 11. ágúst 2014 07:00 Bretar koma Jasídum til hjálpar Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. 10. ágúst 2014 16:16 Ringulreið í Írak varðandi úrskurð dómstóls Írakskur dómstóll hefur hafnað fregnum um að hann hafi úrskurðað að fylking flokka sem styðja Maliki forsætisráðherra sé sú stærsta á írakska þinginu. 11. ágúst 2014 10:42 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Obama heimilar loftárásir í Írak Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti í nótt að hann hefði heimilað loftárásir í Írak gegn íslömsku öfgamönnunum í Isis-hreyfingunni. 8. ágúst 2014 06:51 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Um tuttugu þúsund komust af Sinjar-fjalli "Þeir tóku líka stúlkur og nauðguðu þeim. Þeir segja að Jasídar verði að snúast til íslamstrúar.“ 11. ágúst 2014 07:00
Bretar koma Jasídum til hjálpar Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. 10. ágúst 2014 16:16
Ringulreið í Írak varðandi úrskurð dómstóls Írakskur dómstóll hefur hafnað fregnum um að hann hafi úrskurðað að fylking flokka sem styðja Maliki forsætisráðherra sé sú stærsta á írakska þinginu. 11. ágúst 2014 10:42
Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42
Obama heimilar loftárásir í Írak Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti í nótt að hann hefði heimilað loftárásir í Írak gegn íslömsku öfgamönnunum í Isis-hreyfingunni. 8. ágúst 2014 06:51