Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2014 14:30 Alexis Sanchez mun leika í búningi Arsenal á næstu leiktíð. Vísir/Getty "Ég er svo ánægður að vera kominn til félags sem er með frábæran þjálfara, framúrskarandi leikmannahóp og nýtur mikils stuðnings um allan heim," sagði framherjinn Alexis Sanchez hæstánægður, eftir að félagsskipti hans frá Barcelona til Arsenal voru gengin í gegn.Vísir mun næstu daga fara yfir stöðu mála hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni en nýtt tímabil hefst þann 16. ágúst. Talið er að Sanchez, sem spilaði frábærlega með Chile á HM í Brasilíu, hafi kostað Arsenal um 35 milljónir punda, sem gerir hann að dýrasta leikmanni sem enskt lið hefur keypt það sem af er sumri. Sanchez er annar af tveimur leikmönnum sem hafa gengið til liðs við Arsenal í sumar. Hinn er Frakkinn Mathieu Debuchy sem var keyptur frá Newcastle.Debuchy er ætlað að fylla skarð landa síns, Bacary Sagna, í hægri bakvarðarstöðunni, en sá síðarnefndi fór til Manchester City á frjálsri sölu fyrr í sumar. Þrátt fyrir þetta segist Arsene Wenger, sem hefur stýrt Arsenal frá því í september 1996, hvergi nærri hættur á leikmannamarkaðnum, en meðal leikmanna sem hafa verið orðaðir við Arsenal eru Sami Khedira, leikmaður Real Madrid og nýkrýndur heimsmeistari með Þjóðverjum, og kólumbíski markvörðurinn David Ospina.Komnir: Alexis Sanchez frá Barcelona Mathieu Debuchy frá NewcastleFarnir: Chuks Aneke til Zulte-Waregem Zak Ansah til Charlton Lukasz Fabianski til Swansea City Wellington Silva til Almeria (á láni) Bacary Sagna til Manchester City Nicklas Bendtner samningslaus Chu Young Park samningslaus Daniel Boateng samningslaus Lender Siemann samningslaus Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30 Wenger lofar nýjum markverði | Casillas vill koma Spænski knattspyrnumarkvörðuinn Iker Casillas hefur óskað eftir að fá að yfirgefa Real Madrid og er hann sagður vilja fara til Arsenal en Arsene Wenger segir að félagið muni semja við markvörð áður en sumarið er allt. 20. júlí 2014 13:30 Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36 Arteta ekki á förum Umboðsmaður Mikel Arteta tók fyrir að skjólstæðingur sinn væri á förum frá Arsenal en Arteta hefur verið orðaður við Fiorentina undanfarnar vikur. 10. júlí 2014 09:30 Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14 Debuchy á leið til Arsenal Franski landsliðsbakvörðurinn Mathieu Debuchy er að ganga í raðir Arsenal frá Newcastle, en þetta staðfesti hann í viðtali við franska sjónvarpsstöð. 6. júlí 2014 15:30 Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31 Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12 Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00 Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 Sagna til City Bacary Sagna er nýjasti liðsmaður Manchester City eftir að hann skrifaði undir hjá félaginu í dag. 13. júní 2014 12:53 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira
"Ég er svo ánægður að vera kominn til félags sem er með frábæran þjálfara, framúrskarandi leikmannahóp og nýtur mikils stuðnings um allan heim," sagði framherjinn Alexis Sanchez hæstánægður, eftir að félagsskipti hans frá Barcelona til Arsenal voru gengin í gegn.Vísir mun næstu daga fara yfir stöðu mála hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni en nýtt tímabil hefst þann 16. ágúst. Talið er að Sanchez, sem spilaði frábærlega með Chile á HM í Brasilíu, hafi kostað Arsenal um 35 milljónir punda, sem gerir hann að dýrasta leikmanni sem enskt lið hefur keypt það sem af er sumri. Sanchez er annar af tveimur leikmönnum sem hafa gengið til liðs við Arsenal í sumar. Hinn er Frakkinn Mathieu Debuchy sem var keyptur frá Newcastle.Debuchy er ætlað að fylla skarð landa síns, Bacary Sagna, í hægri bakvarðarstöðunni, en sá síðarnefndi fór til Manchester City á frjálsri sölu fyrr í sumar. Þrátt fyrir þetta segist Arsene Wenger, sem hefur stýrt Arsenal frá því í september 1996, hvergi nærri hættur á leikmannamarkaðnum, en meðal leikmanna sem hafa verið orðaðir við Arsenal eru Sami Khedira, leikmaður Real Madrid og nýkrýndur heimsmeistari með Þjóðverjum, og kólumbíski markvörðurinn David Ospina.Komnir: Alexis Sanchez frá Barcelona Mathieu Debuchy frá NewcastleFarnir: Chuks Aneke til Zulte-Waregem Zak Ansah til Charlton Lukasz Fabianski til Swansea City Wellington Silva til Almeria (á láni) Bacary Sagna til Manchester City Nicklas Bendtner samningslaus Chu Young Park samningslaus Daniel Boateng samningslaus Lender Siemann samningslaus
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30 Wenger lofar nýjum markverði | Casillas vill koma Spænski knattspyrnumarkvörðuinn Iker Casillas hefur óskað eftir að fá að yfirgefa Real Madrid og er hann sagður vilja fara til Arsenal en Arsene Wenger segir að félagið muni semja við markvörð áður en sumarið er allt. 20. júlí 2014 13:30 Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36 Arteta ekki á förum Umboðsmaður Mikel Arteta tók fyrir að skjólstæðingur sinn væri á förum frá Arsenal en Arteta hefur verið orðaður við Fiorentina undanfarnar vikur. 10. júlí 2014 09:30 Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14 Debuchy á leið til Arsenal Franski landsliðsbakvörðurinn Mathieu Debuchy er að ganga í raðir Arsenal frá Newcastle, en þetta staðfesti hann í viðtali við franska sjónvarpsstöð. 6. júlí 2014 15:30 Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31 Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12 Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00 Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 Sagna til City Bacary Sagna er nýjasti liðsmaður Manchester City eftir að hann skrifaði undir hjá félaginu í dag. 13. júní 2014 12:53 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira
Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30
Wenger lofar nýjum markverði | Casillas vill koma Spænski knattspyrnumarkvörðuinn Iker Casillas hefur óskað eftir að fá að yfirgefa Real Madrid og er hann sagður vilja fara til Arsenal en Arsene Wenger segir að félagið muni semja við markvörð áður en sumarið er allt. 20. júlí 2014 13:30
Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36
Arteta ekki á förum Umboðsmaður Mikel Arteta tók fyrir að skjólstæðingur sinn væri á förum frá Arsenal en Arteta hefur verið orðaður við Fiorentina undanfarnar vikur. 10. júlí 2014 09:30
Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14
Debuchy á leið til Arsenal Franski landsliðsbakvörðurinn Mathieu Debuchy er að ganga í raðir Arsenal frá Newcastle, en þetta staðfesti hann í viðtali við franska sjónvarpsstöð. 6. júlí 2014 15:30
Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31
Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12
Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00
Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00
Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30
Sagna til City Bacary Sagna er nýjasti liðsmaður Manchester City eftir að hann skrifaði undir hjá félaginu í dag. 13. júní 2014 12:53