Úrvalslið Þýskalands á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2014 16:15 Andreas Brehme skoraði markið sem tryggði Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn 1990. Vísir/Getty Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. Athugið að þetta er úrvalslið þeirra leikmanna sem hafa staðið sig best fyrir hönd þessara þjóða á HM, þannig að menn á borð við Bernd Schuster, Alfredo di Stéfano og José Manuel Moreno, sem spiluðu aldrei á HM, koma ekki til greina.Úrvalslið Þýskalands:Markvörður: Sepp Maier (1966, 1970, 1974, 1978) Lék 95 landsleiki fyrir V-Þýskalandi og tók þátt á þremur heimsmeistaramótum. Kötturinn frá Anzing varði mark heimsmeistaraliðs Þjóðverja árið 1974.Sweeper: Franz Beckenbauer (1966, 1970, 1974) Einn besti leikmaður sögunnar. Keisarinn hóf ferilinn sem miðvörður en færði sig svo í stöðu sweepers. Var fyrirliði Þjóðverja á HM 1974. Gerði V-Þýskaland að heimsmeisturum 1990 sem þjálfari.Hægri bakvörður: Paul Breitner (1974, 1982) Afróhærður Maóisiti sem gat spilað báðar bakvarðastöðurnar og inni á miðjunni. Var hluti af heimsmeistaraliði Þjóðverja 1974 og silfurliðinu 1982. Skoraði í báðum úrslitaleikjunum.Miðvörður: Jürgen Kohler (1990, 1994, 1998) Frábær varnarmaður sem varð heimsmeistari 1990. Vann Meistaradeild Evrópu með Borussia Dortmund vorið 1997.Vinstri bakvörður: Andreas Brehme (1986, 1990, 1994) Frábær spyrnumaður sem var nær algjörlega jafnfættur. Tók jafnan vítaspyrnur með hægri fæti, en horn- og aukaspyrnur með þeim vinstri. Skoraði sigurmarkið í úrslitaleiknum 1990.Miðjumaður: Fritz Walter (1954, 1958) Fyrirliði heimsmeistaraliðs V-Þýskalands 1954. Spilaði allan sinn feril hjá Kaiserslautern.Miðjumaður: Lothar Matthäus (1982, 1986, 1990, 1994, 1998) Annar tveggja leikmanna sem hafa spilað á fimm heimsmeistaramótum og leikjahæsti leikmaður á HM frá upphafi með 25 leiki. Fyrirliði V-Þýskalands 1990.Gerd Müller og Paul Breitner, markaskorar V-Þýskalands í úrslitaleiknum á HM 1974.Vísir/GettyMiðjumaður: Uwe Seeler (1958, 1962, 1966, 1970) Einn þriggja leikmanna sem hafa skorað á þremur heimsmeistaramótum. Vann til silfurverðlauna 1966 og bronsverðlauna fjórum árum síðar. Lék með Hamburg í tæpa tvo áratugi.Framherji: Helmut Rahn (1954, 1958) Skoraði tvö mörk þegar Þjóðverjar unnu Ungverja í úrslitaleiknum 1954. Annar markahæsti leikmaður HM 1958 ásamt Pelé með sex mörk.Framherji: Gerd Müller (1970, 1974)Der Bomber var lengi markahæsti leikmaður í sögu HM. Var markahæstur á HM 1970 með tíu mörk og skoraði fjögur mörk þegar Þjóðverjar urðu heimsmeistarar 1974, þ.á.m. sigurmarkið í úrslitaleiknum gegn Hollandi.Framherji: Miroslav Klose (2002, 2006, 2010, 2014) Markahæsti leikmaður í sögu HM með 16 mörk. Sló metið þegar Þjóðverjar unnu stórsigur á Brasilíu í undanúrslitunum á þriðjudaginn var.Varamenn: Oliver Kahn, markvörður (1994, 1998, 2002, 2006) Berti Vogts, hægri bakvörður (1970, 1974, 1978) Philipp Lahm, bakvörður/miðjumaður (2006, 2010, 2014) Wolfgang Overath, miðjumaður (1966, 1970, 1974) Michael Ballack, miðjumaður (2002, 2006) Jürgen Klinsmann, framherji (1990, 1994, 1998) Karl-Heinz Rummenigge, framherji (1978, 1982, 1986) HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Úrvalslið Argentínu á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 14:45 Löw fann til með brasilísku þjóðinni Joachim Löw fann til með brasilísku þjóðinni eftir niðurlægjandi 7-1 tap gegn Þýskalandi í gær á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 9. júlí 2014 07:30 Argentína hefur beðið í 24 löng ár eftir hefndinni Sömu lið og mættust í úrslitum HM 1990 spila í úrslitum HM í ár og Argentínumenn munu ekki sætta sig við annað tap gegn þýskum. 13. júlí 2014 10:00 Fjöldi meta féll í stórsigri Þjóðverja í gær Stórsigur Þýskalands á Brasilíu í undanúrslitum HM 2014 í gærkvöldi var sögulegur. 9. júlí 2014 12:30 Hummels fór meiddur af velli Mats Hummels er með sinabólgu en vonast til að ná úrslitaleiknum 8. júlí 2014 22:59 Sögulegar stundir á HM: Þegar sparkspekingar urðu orðlausir 7-1 sigur Þjóðverja á Brasilíu í kvöld er ekki í fyrsta skiptið sem knattspyrnuáhugamenn um allan heim hafa ekki trúað sínum eigin augum. 8. júlí 2014 22:52 Argentína í úrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Sergio Romero var hetja Argentínumanna sem mæta Þjóðverjum í úrslitaleik HM í Brasilíu. 9. júlí 2014 15:53 Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Tekst Messi loks að stíga út úr skugga Maradona? Það er meira undir í úrslitaleik HM í kvöld en sjálfur titillinn. Sérstaklega hjá besta knattspyrnumanni heims undanfarin ár, Lionel Messi. 13. júlí 2014 06:00 Löw: Dómarinn þarf að stöðva gróf brot Brassanna Þjálfari Þýskalands hefur áhyggjur af grófum brotum brasilísku landsliðsmannanna. 8. júlí 2014 09:30 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Neymar heldur með Argentínu í úrslitaleiknum "Messi er vinur minn og ég held með honum.“ 11. júlí 2014 06:00 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Rizzoli dæmir úrslitaleikinn á HM Þriðji leikur Argentínu í keppninni sem Rizzoli dæmir. 11. júlí 2014 18:36 Agüero: Gef allt sem ég á í úrslitaleikinn Argentínski framherjinn hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur en hann mun ekki halda aftan af sér í úrslitaleiknum gegn Þýskalandi á sunnudaginn. 11. júlí 2014 07:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. Athugið að þetta er úrvalslið þeirra leikmanna sem hafa staðið sig best fyrir hönd þessara þjóða á HM, þannig að menn á borð við Bernd Schuster, Alfredo di Stéfano og José Manuel Moreno, sem spiluðu aldrei á HM, koma ekki til greina.Úrvalslið Þýskalands:Markvörður: Sepp Maier (1966, 1970, 1974, 1978) Lék 95 landsleiki fyrir V-Þýskalandi og tók þátt á þremur heimsmeistaramótum. Kötturinn frá Anzing varði mark heimsmeistaraliðs Þjóðverja árið 1974.Sweeper: Franz Beckenbauer (1966, 1970, 1974) Einn besti leikmaður sögunnar. Keisarinn hóf ferilinn sem miðvörður en færði sig svo í stöðu sweepers. Var fyrirliði Þjóðverja á HM 1974. Gerði V-Þýskaland að heimsmeisturum 1990 sem þjálfari.Hægri bakvörður: Paul Breitner (1974, 1982) Afróhærður Maóisiti sem gat spilað báðar bakvarðastöðurnar og inni á miðjunni. Var hluti af heimsmeistaraliði Þjóðverja 1974 og silfurliðinu 1982. Skoraði í báðum úrslitaleikjunum.Miðvörður: Jürgen Kohler (1990, 1994, 1998) Frábær varnarmaður sem varð heimsmeistari 1990. Vann Meistaradeild Evrópu með Borussia Dortmund vorið 1997.Vinstri bakvörður: Andreas Brehme (1986, 1990, 1994) Frábær spyrnumaður sem var nær algjörlega jafnfættur. Tók jafnan vítaspyrnur með hægri fæti, en horn- og aukaspyrnur með þeim vinstri. Skoraði sigurmarkið í úrslitaleiknum 1990.Miðjumaður: Fritz Walter (1954, 1958) Fyrirliði heimsmeistaraliðs V-Þýskalands 1954. Spilaði allan sinn feril hjá Kaiserslautern.Miðjumaður: Lothar Matthäus (1982, 1986, 1990, 1994, 1998) Annar tveggja leikmanna sem hafa spilað á fimm heimsmeistaramótum og leikjahæsti leikmaður á HM frá upphafi með 25 leiki. Fyrirliði V-Þýskalands 1990.Gerd Müller og Paul Breitner, markaskorar V-Þýskalands í úrslitaleiknum á HM 1974.Vísir/GettyMiðjumaður: Uwe Seeler (1958, 1962, 1966, 1970) Einn þriggja leikmanna sem hafa skorað á þremur heimsmeistaramótum. Vann til silfurverðlauna 1966 og bronsverðlauna fjórum árum síðar. Lék með Hamburg í tæpa tvo áratugi.Framherji: Helmut Rahn (1954, 1958) Skoraði tvö mörk þegar Þjóðverjar unnu Ungverja í úrslitaleiknum 1954. Annar markahæsti leikmaður HM 1958 ásamt Pelé með sex mörk.Framherji: Gerd Müller (1970, 1974)Der Bomber var lengi markahæsti leikmaður í sögu HM. Var markahæstur á HM 1970 með tíu mörk og skoraði fjögur mörk þegar Þjóðverjar urðu heimsmeistarar 1974, þ.á.m. sigurmarkið í úrslitaleiknum gegn Hollandi.Framherji: Miroslav Klose (2002, 2006, 2010, 2014) Markahæsti leikmaður í sögu HM með 16 mörk. Sló metið þegar Þjóðverjar unnu stórsigur á Brasilíu í undanúrslitunum á þriðjudaginn var.Varamenn: Oliver Kahn, markvörður (1994, 1998, 2002, 2006) Berti Vogts, hægri bakvörður (1970, 1974, 1978) Philipp Lahm, bakvörður/miðjumaður (2006, 2010, 2014) Wolfgang Overath, miðjumaður (1966, 1970, 1974) Michael Ballack, miðjumaður (2002, 2006) Jürgen Klinsmann, framherji (1990, 1994, 1998) Karl-Heinz Rummenigge, framherji (1978, 1982, 1986)
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Úrvalslið Argentínu á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 14:45 Löw fann til með brasilísku þjóðinni Joachim Löw fann til með brasilísku þjóðinni eftir niðurlægjandi 7-1 tap gegn Þýskalandi í gær á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 9. júlí 2014 07:30 Argentína hefur beðið í 24 löng ár eftir hefndinni Sömu lið og mættust í úrslitum HM 1990 spila í úrslitum HM í ár og Argentínumenn munu ekki sætta sig við annað tap gegn þýskum. 13. júlí 2014 10:00 Fjöldi meta féll í stórsigri Þjóðverja í gær Stórsigur Þýskalands á Brasilíu í undanúrslitum HM 2014 í gærkvöldi var sögulegur. 9. júlí 2014 12:30 Hummels fór meiddur af velli Mats Hummels er með sinabólgu en vonast til að ná úrslitaleiknum 8. júlí 2014 22:59 Sögulegar stundir á HM: Þegar sparkspekingar urðu orðlausir 7-1 sigur Þjóðverja á Brasilíu í kvöld er ekki í fyrsta skiptið sem knattspyrnuáhugamenn um allan heim hafa ekki trúað sínum eigin augum. 8. júlí 2014 22:52 Argentína í úrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Sergio Romero var hetja Argentínumanna sem mæta Þjóðverjum í úrslitaleik HM í Brasilíu. 9. júlí 2014 15:53 Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Tekst Messi loks að stíga út úr skugga Maradona? Það er meira undir í úrslitaleik HM í kvöld en sjálfur titillinn. Sérstaklega hjá besta knattspyrnumanni heims undanfarin ár, Lionel Messi. 13. júlí 2014 06:00 Löw: Dómarinn þarf að stöðva gróf brot Brassanna Þjálfari Þýskalands hefur áhyggjur af grófum brotum brasilísku landsliðsmannanna. 8. júlí 2014 09:30 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Neymar heldur með Argentínu í úrslitaleiknum "Messi er vinur minn og ég held með honum.“ 11. júlí 2014 06:00 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Rizzoli dæmir úrslitaleikinn á HM Þriðji leikur Argentínu í keppninni sem Rizzoli dæmir. 11. júlí 2014 18:36 Agüero: Gef allt sem ég á í úrslitaleikinn Argentínski framherjinn hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur en hann mun ekki halda aftan af sér í úrslitaleiknum gegn Þýskalandi á sunnudaginn. 11. júlí 2014 07:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Úrvalslið Argentínu á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 14:45
Löw fann til með brasilísku þjóðinni Joachim Löw fann til með brasilísku þjóðinni eftir niðurlægjandi 7-1 tap gegn Þýskalandi í gær á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 9. júlí 2014 07:30
Argentína hefur beðið í 24 löng ár eftir hefndinni Sömu lið og mættust í úrslitum HM 1990 spila í úrslitum HM í ár og Argentínumenn munu ekki sætta sig við annað tap gegn þýskum. 13. júlí 2014 10:00
Fjöldi meta féll í stórsigri Þjóðverja í gær Stórsigur Þýskalands á Brasilíu í undanúrslitum HM 2014 í gærkvöldi var sögulegur. 9. júlí 2014 12:30
Hummels fór meiddur af velli Mats Hummels er með sinabólgu en vonast til að ná úrslitaleiknum 8. júlí 2014 22:59
Sögulegar stundir á HM: Þegar sparkspekingar urðu orðlausir 7-1 sigur Þjóðverja á Brasilíu í kvöld er ekki í fyrsta skiptið sem knattspyrnuáhugamenn um allan heim hafa ekki trúað sínum eigin augum. 8. júlí 2014 22:52
Argentína í úrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Sergio Romero var hetja Argentínumanna sem mæta Þjóðverjum í úrslitaleik HM í Brasilíu. 9. júlí 2014 15:53
Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33
Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13
Tekst Messi loks að stíga út úr skugga Maradona? Það er meira undir í úrslitaleik HM í kvöld en sjálfur titillinn. Sérstaklega hjá besta knattspyrnumanni heims undanfarin ár, Lionel Messi. 13. júlí 2014 06:00
Löw: Dómarinn þarf að stöðva gróf brot Brassanna Þjálfari Þýskalands hefur áhyggjur af grófum brotum brasilísku landsliðsmannanna. 8. júlí 2014 09:30
Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50
Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34
Neymar heldur með Argentínu í úrslitaleiknum "Messi er vinur minn og ég held með honum.“ 11. júlí 2014 06:00
Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01
Rizzoli dæmir úrslitaleikinn á HM Þriðji leikur Argentínu í keppninni sem Rizzoli dæmir. 11. júlí 2014 18:36
Agüero: Gef allt sem ég á í úrslitaleikinn Argentínski framherjinn hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur en hann mun ekki halda aftan af sér í úrslitaleiknum gegn Þýskalandi á sunnudaginn. 11. júlí 2014 07:30