Fjöldi meta féll í stórsigri Þjóðverja í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2014 12:30 Þjóðverjar unnu sögulegan sigur í gær. vísir/getty Þýskaland leikur til úrslita á HM 2014 í fótbolta eftir stórsigur, 7-1, á Brasilíu í Belo Horizonte í gærkvöldi.Leikurinn var vægast sagt sögulegur og féll fjöldi meta í þessum stórsigri. Hér má sjá þrettán af þeim metum sem voru bætt eða jöfnuð í þessum ótrúlega fótboltaleik.Engin gestgjafaþjóð á HM hefur tapað leik stærra en Brasilía gerði í gærBrasilía tapaði með mesta mun í sinni sögu á HMBrasilía tapaði sínum fyrsta mótsleik á heimavelli síðan 1975Brasilía fékk á sig sex mörk í leik á HM í fyrsta skipti í sögunniBrasilía fékk á sig fjögur mörk í leik á HM í fyrsta skipti síðan 1954Þýskaland varð fyrsta liðið til að skora sjö mörk í undanúrslitaleik á HMÞýskaland komst í úrslitaleikinn í áttunda sinn sem er metÞýskaland er nú búið að skora 228 mörk á HM í gegnum tíðina, fleiri en nokkuð annað liðMiroslav Klose er nú markahæstur í sögu HM með 16 mörk eftir að skora í gærMiroslav Klose hefur nú unnið 16 leiki í lokakeppni HM, jafnmarga og Cafú, fyrrverandi landsliðsmaður BrasilíuMiroslav Klose varð fyrsti leikmaðurinn til að spila í fjórum undanúrslitaleikjum á HMThomas Müller varð í gær þriðji leikmaðurinn til að skora 5 mörk eða fleiri á tveimur HM, á eftir Klose og Cubillas frá Perú.Aðeins þrjú lið hafa verið 5-0 undir í hálfleik í HM-sögunni: Haítí og Zaire '74 og Brasilía 2014. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Takk! Við elskum ykkur Þýskir fjölmiðlar ganga af göflunum eftir sigurinn á Brasilíu í kvöld. 8. júlí 2014 23:27 Aldrei fleiri tíst en nú Leikurinn er sögulegur á heimsvísu. 8. júlí 2014 21:39 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Cafu hent úr búningsklefa Brasilíumanna Cafu var hent út úr búningsklefanum þegar hann ætlaði að ræða við leikmenn brasilíska liðsins eftir 7-1 tap gegn Þýskalandi. 9. júlí 2014 11:30 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Þýskaland leikur til úrslita á HM 2014 í fótbolta eftir stórsigur, 7-1, á Brasilíu í Belo Horizonte í gærkvöldi.Leikurinn var vægast sagt sögulegur og féll fjöldi meta í þessum stórsigri. Hér má sjá þrettán af þeim metum sem voru bætt eða jöfnuð í þessum ótrúlega fótboltaleik.Engin gestgjafaþjóð á HM hefur tapað leik stærra en Brasilía gerði í gærBrasilía tapaði með mesta mun í sinni sögu á HMBrasilía tapaði sínum fyrsta mótsleik á heimavelli síðan 1975Brasilía fékk á sig sex mörk í leik á HM í fyrsta skipti í sögunniBrasilía fékk á sig fjögur mörk í leik á HM í fyrsta skipti síðan 1954Þýskaland varð fyrsta liðið til að skora sjö mörk í undanúrslitaleik á HMÞýskaland komst í úrslitaleikinn í áttunda sinn sem er metÞýskaland er nú búið að skora 228 mörk á HM í gegnum tíðina, fleiri en nokkuð annað liðMiroslav Klose er nú markahæstur í sögu HM með 16 mörk eftir að skora í gærMiroslav Klose hefur nú unnið 16 leiki í lokakeppni HM, jafnmarga og Cafú, fyrrverandi landsliðsmaður BrasilíuMiroslav Klose varð fyrsti leikmaðurinn til að spila í fjórum undanúrslitaleikjum á HMThomas Müller varð í gær þriðji leikmaðurinn til að skora 5 mörk eða fleiri á tveimur HM, á eftir Klose og Cubillas frá Perú.Aðeins þrjú lið hafa verið 5-0 undir í hálfleik í HM-sögunni: Haítí og Zaire '74 og Brasilía 2014.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Takk! Við elskum ykkur Þýskir fjölmiðlar ganga af göflunum eftir sigurinn á Brasilíu í kvöld. 8. júlí 2014 23:27 Aldrei fleiri tíst en nú Leikurinn er sögulegur á heimsvísu. 8. júlí 2014 21:39 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Cafu hent úr búningsklefa Brasilíumanna Cafu var hent út úr búningsklefanum þegar hann ætlaði að ræða við leikmenn brasilíska liðsins eftir 7-1 tap gegn Þýskalandi. 9. júlí 2014 11:30 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Takk! Við elskum ykkur Þýskir fjölmiðlar ganga af göflunum eftir sigurinn á Brasilíu í kvöld. 8. júlí 2014 23:27
Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13
Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50
Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34
Cafu hent úr búningsklefa Brasilíumanna Cafu var hent út úr búningsklefanum þegar hann ætlaði að ræða við leikmenn brasilíska liðsins eftir 7-1 tap gegn Þýskalandi. 9. júlí 2014 11:30