Dúkur yfir Dalnum | Áfram reynt að endurlífga völlinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. apríl 2014 20:00 Dúkurinn hjálpar fræjunum að spíra. Vísir/Pjetur Eins og sjá má á myndinni sem Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók af Laugardalsvelli í dag þá liggur hvítur dúkur yfir vellinum. Vallarstarfsmenn á Laugardalsvelli vinna nú hörðum höndum að því að endurlífga hann en grasið á þjóðarleikvanginum drapst í vetur og er ástandið ekki gott.Kristinn Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, sagði við Vísi fyrir helgi að fræ sem sá átti á völlinn kæmu s.l. föstudag og er dúkurinn síðan notaður til að hjálpa fræjunum að spíra. Þetta er þó ekki jafnmyndarlegur dúkur og sá sem var yfir vellinum í aðdraganda stórleiksins gegn Króatíu í nóvember. Þessi er mun einfaldari og algengari en hjálpar þó til við að koma vellinum í stand. Laugardalsvöllur verður ekki klár í fyrstu umferð þegar Fram mætir ÍBV og hefur leikurinn verið færður á gervigrasvöllinn í Laugardalnum en þar mætti Fram Íslandsmeisturum KR í Meistarakeppni KSÍ í gær. Fram á þrjá heimaleiki í maí og er alls óvíst hvort liðið geti leikið nokkurn þeirra á Laugardalsvellinum. Allt starf þar miðast við að hafa leikinn klárann fyrir vináttulandsleikinn gegn Eistlandi 4. júní. „Framarar eiga að spila þrjá leiki í maí en þeir munu ekki spila fyrsta leikinn, það er alveg ljóst. Við tökum þetta svo fyrir bara vikulega og metum ástandið. Ég myndi segja að fyrsti leikurinn verði ekki fyrr en í júní en auðvitað vonum við að Framarar fái að spila í maí. Útlitið er ekki gott en það kemur í ljós,“ sagði Kristinn Jóhannsson við Vísi í síðustu viku. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ágúst og Kristinn bestu vallarstjórarnir Gras er ekki bara gras og það vita íslenskir vallarstjórar best. Samtök Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna hafa nú annað árið í röð veitt verðlaun til vallarstjóra. 4. mars 2014 17:30 Laugardalsvöllur nánast ónýtur Nú þykir ólíklegt, og nánast vonlaust, að Fram leiki heimaleiki sína í Pepsí–deildinni á Laugardalsvelli í maí. Fari svo þurfa knattspyrnumenn í Fram að leita annnað. 9. apríl 2014 20:47 Laugardalsvöllur lítur illa út Ólíkegt er að Fram spili á Laugardalsvelli í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar þann 4. maí næstkomandi. 23. apríl 2014 14:17 Vellirnir að koma misvel undan vetri Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f 7. mars 2014 07:00 Þarf að lífga grasið í Laugardalnum við Þjóðarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiðan vetur en unnið er í honum.Óvíst hvort Framarar fái að spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuði. 24. apríl 2014 07:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Sjá meira
Eins og sjá má á myndinni sem Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók af Laugardalsvelli í dag þá liggur hvítur dúkur yfir vellinum. Vallarstarfsmenn á Laugardalsvelli vinna nú hörðum höndum að því að endurlífga hann en grasið á þjóðarleikvanginum drapst í vetur og er ástandið ekki gott.Kristinn Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, sagði við Vísi fyrir helgi að fræ sem sá átti á völlinn kæmu s.l. föstudag og er dúkurinn síðan notaður til að hjálpa fræjunum að spíra. Þetta er þó ekki jafnmyndarlegur dúkur og sá sem var yfir vellinum í aðdraganda stórleiksins gegn Króatíu í nóvember. Þessi er mun einfaldari og algengari en hjálpar þó til við að koma vellinum í stand. Laugardalsvöllur verður ekki klár í fyrstu umferð þegar Fram mætir ÍBV og hefur leikurinn verið færður á gervigrasvöllinn í Laugardalnum en þar mætti Fram Íslandsmeisturum KR í Meistarakeppni KSÍ í gær. Fram á þrjá heimaleiki í maí og er alls óvíst hvort liðið geti leikið nokkurn þeirra á Laugardalsvellinum. Allt starf þar miðast við að hafa leikinn klárann fyrir vináttulandsleikinn gegn Eistlandi 4. júní. „Framarar eiga að spila þrjá leiki í maí en þeir munu ekki spila fyrsta leikinn, það er alveg ljóst. Við tökum þetta svo fyrir bara vikulega og metum ástandið. Ég myndi segja að fyrsti leikurinn verði ekki fyrr en í júní en auðvitað vonum við að Framarar fái að spila í maí. Útlitið er ekki gott en það kemur í ljós,“ sagði Kristinn Jóhannsson við Vísi í síðustu viku.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ágúst og Kristinn bestu vallarstjórarnir Gras er ekki bara gras og það vita íslenskir vallarstjórar best. Samtök Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna hafa nú annað árið í röð veitt verðlaun til vallarstjóra. 4. mars 2014 17:30 Laugardalsvöllur nánast ónýtur Nú þykir ólíklegt, og nánast vonlaust, að Fram leiki heimaleiki sína í Pepsí–deildinni á Laugardalsvelli í maí. Fari svo þurfa knattspyrnumenn í Fram að leita annnað. 9. apríl 2014 20:47 Laugardalsvöllur lítur illa út Ólíkegt er að Fram spili á Laugardalsvelli í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar þann 4. maí næstkomandi. 23. apríl 2014 14:17 Vellirnir að koma misvel undan vetri Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f 7. mars 2014 07:00 Þarf að lífga grasið í Laugardalnum við Þjóðarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiðan vetur en unnið er í honum.Óvíst hvort Framarar fái að spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuði. 24. apríl 2014 07:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Sjá meira
Ágúst og Kristinn bestu vallarstjórarnir Gras er ekki bara gras og það vita íslenskir vallarstjórar best. Samtök Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna hafa nú annað árið í röð veitt verðlaun til vallarstjóra. 4. mars 2014 17:30
Laugardalsvöllur nánast ónýtur Nú þykir ólíklegt, og nánast vonlaust, að Fram leiki heimaleiki sína í Pepsí–deildinni á Laugardalsvelli í maí. Fari svo þurfa knattspyrnumenn í Fram að leita annnað. 9. apríl 2014 20:47
Laugardalsvöllur lítur illa út Ólíkegt er að Fram spili á Laugardalsvelli í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar þann 4. maí næstkomandi. 23. apríl 2014 14:17
Vellirnir að koma misvel undan vetri Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f 7. mars 2014 07:00
Þarf að lífga grasið í Laugardalnum við Þjóðarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiðan vetur en unnið er í honum.Óvíst hvort Framarar fái að spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuði. 24. apríl 2014 07:00