Vellirnir að koma misvel undan vetri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2014 07:00 Það er enn nokkur klaki á Fylkisvellinum. vísir/pjetur Nú eru innan við tveir mánuðir í að flauta eigi til leiks í Pepsi-deildinni með pomp og prakt. Fyrstu leikir eiga að fara fram 4. maí. Fréttablaðið hefur í vikunni tekið púlsinn á vallarstjórum og forráðamönnum félaganna í efstu deild karla og spurt út í ástandið á völlunum. Er óhætt að segja að það sé misgott. Stjarnan er eðlilega ekki í þessari úttekt þar sem liðið spilar á gervigrasi og það hefur ekki orðið fyrir neinum skemmdum. Á meðan það snjóaði varla í Eyjum hafa önnur lið í deildinni þurft að glíma við mikinn klaka á grasinu síðustu mánuði. Sú glíma hefur verið erfið. Vellirnir út á landi eru að koma best undan vetrinum en bæði á Akureyri og í Keflavík eru vellirnir í flottu standi. Kópavogsvöllur virðist vera einn verst farinn en þar hefur mikið dautt gras komið í ljós. Kalskemmdir eru á fleiri völlum og skemmdirnar munu koma í ljós á næstu vikum. Allir eru sammála um að ef vellirnir eiga að vera í lagi í maí þá þarf apríl að vera mjög mildur og góð úrkoma myndi heldur ekki skemma fyrir. „Ég hef stórkostlegar áhyggjur af þessu. Ef veðrið verður okkur ekki hliðhollt í apríl þá verður aldrei spilað í deildinni þann 4. maí,“ sagði einn viðmælenda Fréttablaðsins. Ef Veðurguðinn skiptir ekki í lið vallarstjóra í næsta mánuði er hætt við því að eitthvað þurfi að endurskoða fyrirkomulagið í upphafi deildarinnar. Hér að neðan má sjá nýjar myndir af völlunum og ummli frá félögunum um vellina. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrnu í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
Nú eru innan við tveir mánuðir í að flauta eigi til leiks í Pepsi-deildinni með pomp og prakt. Fyrstu leikir eiga að fara fram 4. maí. Fréttablaðið hefur í vikunni tekið púlsinn á vallarstjórum og forráðamönnum félaganna í efstu deild karla og spurt út í ástandið á völlunum. Er óhætt að segja að það sé misgott. Stjarnan er eðlilega ekki í þessari úttekt þar sem liðið spilar á gervigrasi og það hefur ekki orðið fyrir neinum skemmdum. Á meðan það snjóaði varla í Eyjum hafa önnur lið í deildinni þurft að glíma við mikinn klaka á grasinu síðustu mánuði. Sú glíma hefur verið erfið. Vellirnir út á landi eru að koma best undan vetrinum en bæði á Akureyri og í Keflavík eru vellirnir í flottu standi. Kópavogsvöllur virðist vera einn verst farinn en þar hefur mikið dautt gras komið í ljós. Kalskemmdir eru á fleiri völlum og skemmdirnar munu koma í ljós á næstu vikum. Allir eru sammála um að ef vellirnir eiga að vera í lagi í maí þá þarf apríl að vera mjög mildur og góð úrkoma myndi heldur ekki skemma fyrir. „Ég hef stórkostlegar áhyggjur af þessu. Ef veðrið verður okkur ekki hliðhollt í apríl þá verður aldrei spilað í deildinni þann 4. maí,“ sagði einn viðmælenda Fréttablaðsins. Ef Veðurguðinn skiptir ekki í lið vallarstjóra í næsta mánuði er hætt við því að eitthvað þurfi að endurskoða fyrirkomulagið í upphafi deildarinnar. Hér að neðan má sjá nýjar myndir af völlunum og ummli frá félögunum um vellina.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrnu í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira