Jatsenjúk biðlar til ÖSE að senda fleiri eftirlitsmenn til Úkraínu Stefán Árni Pálsson skrifar 16. mars 2014 17:55 Í dag hófst atkvæðagreiðsla á Krímskaganum um það hvort sjálfsstjórnarhéraðið eigi að lýsa yfir auknu sjálfstæði eða ganga til liðs við Rússland á ný. visir/getty Arsení Jatsenjúk, forsætisráðherra Úkraínu, biðlar til Öryggis- og eftirlitsstofnun Evrópu (ÖSE) til að senda fleiri eftirlitsmenn til Úkraínu. Í dag hófst atkvæðagreiðsla á Krímskaganum um það hvort sjálfsstjórnarhéraðið eigi að lýsa yfir auknu sjálfstæði eða ganga til liðs við Rússland á ný. Rússneskt herlið dvelur enn á skaganum. Krímskaginn var hluti af Rússlandi allt til ársins 1954 og fjölmargir íbúa á svæðinu vilja sameinast stórveldinu á ný. Það er þó ekki algilt og greinir Guardian frá því í frétt sinni um málið að íbúar af íslamska þjóðarbrotinu Tatar ætli sér ekki að mæta á kjörstað í mótmælaskyni. Angela Merkel, Þýskalandskanslari, átti í dag samtal við Vladimír Pútín, Rússlandsforseta, símleiðis þar sem hún tjáði Pútín að hún vildi að ÖSE fengi stærra hlutverk í Úkraínu. Um fjörtíu manna sveit ÖSE var send á Krímskagann fyrir tveimur vikum. Úkraína Tengdar fréttir Eftirlitsflug Nató í nágrenni Úkraínu Tvær eftirlitsflugvélar á vegum Atlantshafsbandalagsins sveimuðu yfir Póllandi og Rúmeníu í gær. Þær geta rannsakað rúmlega 300 þúsund ferkílómetra svæði. 13. mars 2014 07:00 McCain segir Obama hafa gert Bandaríkin veikburða í augum heimsins Fyrrverandi mótframbjóðandi Bandaríkjaforseta gagnrýnir utanríkisstefnuna í grein í New York Times. 14. mars 2014 16:33 Kom úkraínsk til Íslands en gæti farið heim rússnesk Usniie Ganiieve er frá Krímskaga en hefur búið á Íslandi í tvö og hálft ár. Hún segir íbúa svæðisins ekki sjá fyrir enda ástandsins. 14. mars 2014 13:19 Bandaríkjamenn varaðir við að samþykkja refsiaðgerðir gegn Rússum Sergei Lavrov fullyrðir að viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi muni koma niður á Bandaríkjunum. 8. mars 2014 10:16 Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Arsení Jatsenjúk, forsætisráðherra Úkraínu, biðlar til Öryggis- og eftirlitsstofnun Evrópu (ÖSE) til að senda fleiri eftirlitsmenn til Úkraínu. Í dag hófst atkvæðagreiðsla á Krímskaganum um það hvort sjálfsstjórnarhéraðið eigi að lýsa yfir auknu sjálfstæði eða ganga til liðs við Rússland á ný. Rússneskt herlið dvelur enn á skaganum. Krímskaginn var hluti af Rússlandi allt til ársins 1954 og fjölmargir íbúa á svæðinu vilja sameinast stórveldinu á ný. Það er þó ekki algilt og greinir Guardian frá því í frétt sinni um málið að íbúar af íslamska þjóðarbrotinu Tatar ætli sér ekki að mæta á kjörstað í mótmælaskyni. Angela Merkel, Þýskalandskanslari, átti í dag samtal við Vladimír Pútín, Rússlandsforseta, símleiðis þar sem hún tjáði Pútín að hún vildi að ÖSE fengi stærra hlutverk í Úkraínu. Um fjörtíu manna sveit ÖSE var send á Krímskagann fyrir tveimur vikum.
Úkraína Tengdar fréttir Eftirlitsflug Nató í nágrenni Úkraínu Tvær eftirlitsflugvélar á vegum Atlantshafsbandalagsins sveimuðu yfir Póllandi og Rúmeníu í gær. Þær geta rannsakað rúmlega 300 þúsund ferkílómetra svæði. 13. mars 2014 07:00 McCain segir Obama hafa gert Bandaríkin veikburða í augum heimsins Fyrrverandi mótframbjóðandi Bandaríkjaforseta gagnrýnir utanríkisstefnuna í grein í New York Times. 14. mars 2014 16:33 Kom úkraínsk til Íslands en gæti farið heim rússnesk Usniie Ganiieve er frá Krímskaga en hefur búið á Íslandi í tvö og hálft ár. Hún segir íbúa svæðisins ekki sjá fyrir enda ástandsins. 14. mars 2014 13:19 Bandaríkjamenn varaðir við að samþykkja refsiaðgerðir gegn Rússum Sergei Lavrov fullyrðir að viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi muni koma niður á Bandaríkjunum. 8. mars 2014 10:16 Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Eftirlitsflug Nató í nágrenni Úkraínu Tvær eftirlitsflugvélar á vegum Atlantshafsbandalagsins sveimuðu yfir Póllandi og Rúmeníu í gær. Þær geta rannsakað rúmlega 300 þúsund ferkílómetra svæði. 13. mars 2014 07:00
McCain segir Obama hafa gert Bandaríkin veikburða í augum heimsins Fyrrverandi mótframbjóðandi Bandaríkjaforseta gagnrýnir utanríkisstefnuna í grein í New York Times. 14. mars 2014 16:33
Kom úkraínsk til Íslands en gæti farið heim rússnesk Usniie Ganiieve er frá Krímskaga en hefur búið á Íslandi í tvö og hálft ár. Hún segir íbúa svæðisins ekki sjá fyrir enda ástandsins. 14. mars 2014 13:19
Bandaríkjamenn varaðir við að samþykkja refsiaðgerðir gegn Rússum Sergei Lavrov fullyrðir að viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi muni koma niður á Bandaríkjunum. 8. mars 2014 10:16
Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56