35 sagðir látnir í Kænugarði Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. febrúar 2014 09:47 Særður mótmælandi borinn í burtu frá átakasvæðinu. vísir/getty Að minnsta kosti 35 féllu í átökum milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, í nótt og í morgun. Þetta fullyrðir fréttavefur Kyiv Post. Átökin héldu áfram þrátt fyrir að samið hefði verið um vopnahlé í gær, og köstuðu mótmælendur bensínsprengjum í átt að lögreglumönnum. Að sögn BBC er tala látinna sögð á bilinu 17 og 21.David Bowden, fréttamaður Sky News, greinir frá því að leyniskytta hafi skotið niður fjölda mótmælenda og segir hann útlit fyrir að dagurinn í dag verði blóðugur. Aðfaranótt miðvikudags féllu 26 í átökunum og hundruð manna særðust. Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, hefur lýst yfir þjóðarsorg í landinu í dag. Utanríkisráðherrar Frakklands, Póllands og Þýskalands hafa ekki yfirgefið landið, eins og BBC greindi frá í morgun, og stendur nú yfir fundur þeirra með Janúkovítsj forseta. Þá greinir BBC frá því að úkraínskir íþróttamenn hafi yfirgefið Sotsjí í Rússlandi, þar sem Ólympíuleikar fara nú fram, vegna ofbeldisins í heimalandinu. Evrópusambandið íhugar nú aðgerðir gegn yfirvöldum í Úkraínu og munu utanríkisráðherrar ESB-landanna funda vegna ástandsins í dag. Þá þykir líklegt að Úkraína verði beitt einhvers konar viðskiptaþvingunum.Myndband frá Reuters frá því snemma í morgun. Twitter-færslur um ástandið í Kænugarði. Some very nasty injuries. I saw three dead bodies on stretchers #Ukraine pic.twitter.com/cESJw1mYbk— James Marson (@marson_jr) February 20, 2014 tens of protesters have been killed this morning, gunshot wounds #kiev #ukraineprotests pic.twitter.com/l6tn4y3ERr— Maria Kucher (@Indica_san) February 20, 2014 Gruesome scenes in Hotel Ukraine lobby. Injured protesters being treated. Many running into hotel. #Kiev pic.twitter.com/19qswohs1x— Duncan Crawford (@_DuncanC) February 20, 2014 Oh my god. #Kiev #Ukraine pic.twitter.com/HswV9LTfse— Addicted to Spurs (@AddictedtoSpurs) February 20, 2014 Now: #Kiev #Ukraine RT @obk: 10 bodies just gathered right in front of my hotel. Many more to come, fighters say pic.twitter.com/I4tz7jfiwK— Line Holm Nielsen (@LineHolm1) February 20, 2014 Voilà. #ukraine From @reddit: Before And After Of Kiev's Independence Square pic.twitter.com/hRH6PPVIYR— Benoît Gallerey (@bengallerey) February 19, 2014 Protests In #Khmelnutskiy: 23 years old protestor killed, 1boy & 1woman in very worse condition stays at the hospital - 5channel #Euromaidan— Euromaidan PR (@EuromaidanPR) February 19, 2014 The Police have snipers on the top of buildings surrounding #euromaidan, speakers are calling for rocks to be brought forward. PR News #kyiv— Euromaidan PR (@EuromaidanPR) February 20, 2014 Bein útsending frá Sjálfstæðistorginu í Kænugarði. Live streaming video by Ustream Twitter-færslur merktar #Kiev í rauntíma. Tweets about '#Kiev' Úkraína Mest lesið Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Erlent Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Innlent Fleiri fréttir Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Sjá meira
Að minnsta kosti 35 féllu í átökum milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, í nótt og í morgun. Þetta fullyrðir fréttavefur Kyiv Post. Átökin héldu áfram þrátt fyrir að samið hefði verið um vopnahlé í gær, og köstuðu mótmælendur bensínsprengjum í átt að lögreglumönnum. Að sögn BBC er tala látinna sögð á bilinu 17 og 21.David Bowden, fréttamaður Sky News, greinir frá því að leyniskytta hafi skotið niður fjölda mótmælenda og segir hann útlit fyrir að dagurinn í dag verði blóðugur. Aðfaranótt miðvikudags féllu 26 í átökunum og hundruð manna særðust. Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, hefur lýst yfir þjóðarsorg í landinu í dag. Utanríkisráðherrar Frakklands, Póllands og Þýskalands hafa ekki yfirgefið landið, eins og BBC greindi frá í morgun, og stendur nú yfir fundur þeirra með Janúkovítsj forseta. Þá greinir BBC frá því að úkraínskir íþróttamenn hafi yfirgefið Sotsjí í Rússlandi, þar sem Ólympíuleikar fara nú fram, vegna ofbeldisins í heimalandinu. Evrópusambandið íhugar nú aðgerðir gegn yfirvöldum í Úkraínu og munu utanríkisráðherrar ESB-landanna funda vegna ástandsins í dag. Þá þykir líklegt að Úkraína verði beitt einhvers konar viðskiptaþvingunum.Myndband frá Reuters frá því snemma í morgun. Twitter-færslur um ástandið í Kænugarði. Some very nasty injuries. I saw three dead bodies on stretchers #Ukraine pic.twitter.com/cESJw1mYbk— James Marson (@marson_jr) February 20, 2014 tens of protesters have been killed this morning, gunshot wounds #kiev #ukraineprotests pic.twitter.com/l6tn4y3ERr— Maria Kucher (@Indica_san) February 20, 2014 Gruesome scenes in Hotel Ukraine lobby. Injured protesters being treated. Many running into hotel. #Kiev pic.twitter.com/19qswohs1x— Duncan Crawford (@_DuncanC) February 20, 2014 Oh my god. #Kiev #Ukraine pic.twitter.com/HswV9LTfse— Addicted to Spurs (@AddictedtoSpurs) February 20, 2014 Now: #Kiev #Ukraine RT @obk: 10 bodies just gathered right in front of my hotel. Many more to come, fighters say pic.twitter.com/I4tz7jfiwK— Line Holm Nielsen (@LineHolm1) February 20, 2014 Voilà. #ukraine From @reddit: Before And After Of Kiev's Independence Square pic.twitter.com/hRH6PPVIYR— Benoît Gallerey (@bengallerey) February 19, 2014 Protests In #Khmelnutskiy: 23 years old protestor killed, 1boy & 1woman in very worse condition stays at the hospital - 5channel #Euromaidan— Euromaidan PR (@EuromaidanPR) February 19, 2014 The Police have snipers on the top of buildings surrounding #euromaidan, speakers are calling for rocks to be brought forward. PR News #kyiv— Euromaidan PR (@EuromaidanPR) February 20, 2014 Bein útsending frá Sjálfstæðistorginu í Kænugarði. Live streaming video by Ustream Twitter-færslur merktar #Kiev í rauntíma. Tweets about '#Kiev'
Úkraína Mest lesið Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Erlent Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Innlent Fleiri fréttir Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Sjá meira