35 sagðir látnir í Kænugarði Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. febrúar 2014 09:47 Særður mótmælandi borinn í burtu frá átakasvæðinu. vísir/getty Að minnsta kosti 35 féllu í átökum milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, í nótt og í morgun. Þetta fullyrðir fréttavefur Kyiv Post. Átökin héldu áfram þrátt fyrir að samið hefði verið um vopnahlé í gær, og köstuðu mótmælendur bensínsprengjum í átt að lögreglumönnum. Að sögn BBC er tala látinna sögð á bilinu 17 og 21.David Bowden, fréttamaður Sky News, greinir frá því að leyniskytta hafi skotið niður fjölda mótmælenda og segir hann útlit fyrir að dagurinn í dag verði blóðugur. Aðfaranótt miðvikudags féllu 26 í átökunum og hundruð manna særðust. Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, hefur lýst yfir þjóðarsorg í landinu í dag. Utanríkisráðherrar Frakklands, Póllands og Þýskalands hafa ekki yfirgefið landið, eins og BBC greindi frá í morgun, og stendur nú yfir fundur þeirra með Janúkovítsj forseta. Þá greinir BBC frá því að úkraínskir íþróttamenn hafi yfirgefið Sotsjí í Rússlandi, þar sem Ólympíuleikar fara nú fram, vegna ofbeldisins í heimalandinu. Evrópusambandið íhugar nú aðgerðir gegn yfirvöldum í Úkraínu og munu utanríkisráðherrar ESB-landanna funda vegna ástandsins í dag. Þá þykir líklegt að Úkraína verði beitt einhvers konar viðskiptaþvingunum.Myndband frá Reuters frá því snemma í morgun. Twitter-færslur um ástandið í Kænugarði. Some very nasty injuries. I saw three dead bodies on stretchers #Ukraine pic.twitter.com/cESJw1mYbk— James Marson (@marson_jr) February 20, 2014 tens of protesters have been killed this morning, gunshot wounds #kiev #ukraineprotests pic.twitter.com/l6tn4y3ERr— Maria Kucher (@Indica_san) February 20, 2014 Gruesome scenes in Hotel Ukraine lobby. Injured protesters being treated. Many running into hotel. #Kiev pic.twitter.com/19qswohs1x— Duncan Crawford (@_DuncanC) February 20, 2014 Oh my god. #Kiev #Ukraine pic.twitter.com/HswV9LTfse— Addicted to Spurs (@AddictedtoSpurs) February 20, 2014 Now: #Kiev #Ukraine RT @obk: 10 bodies just gathered right in front of my hotel. Many more to come, fighters say pic.twitter.com/I4tz7jfiwK— Line Holm Nielsen (@LineHolm1) February 20, 2014 Voilà. #ukraine From @reddit: Before And After Of Kiev's Independence Square pic.twitter.com/hRH6PPVIYR— Benoît Gallerey (@bengallerey) February 19, 2014 Protests In #Khmelnutskiy: 23 years old protestor killed, 1boy & 1woman in very worse condition stays at the hospital - 5channel #Euromaidan— Euromaidan PR (@EuromaidanPR) February 19, 2014 The Police have snipers on the top of buildings surrounding #euromaidan, speakers are calling for rocks to be brought forward. PR News #kyiv— Euromaidan PR (@EuromaidanPR) February 20, 2014 Bein útsending frá Sjálfstæðistorginu í Kænugarði. Live streaming video by Ustream Twitter-færslur merktar #Kiev í rauntíma. Tweets about '#Kiev' Úkraína Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Sjá meira
Að minnsta kosti 35 féllu í átökum milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, í nótt og í morgun. Þetta fullyrðir fréttavefur Kyiv Post. Átökin héldu áfram þrátt fyrir að samið hefði verið um vopnahlé í gær, og köstuðu mótmælendur bensínsprengjum í átt að lögreglumönnum. Að sögn BBC er tala látinna sögð á bilinu 17 og 21.David Bowden, fréttamaður Sky News, greinir frá því að leyniskytta hafi skotið niður fjölda mótmælenda og segir hann útlit fyrir að dagurinn í dag verði blóðugur. Aðfaranótt miðvikudags féllu 26 í átökunum og hundruð manna særðust. Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, hefur lýst yfir þjóðarsorg í landinu í dag. Utanríkisráðherrar Frakklands, Póllands og Þýskalands hafa ekki yfirgefið landið, eins og BBC greindi frá í morgun, og stendur nú yfir fundur þeirra með Janúkovítsj forseta. Þá greinir BBC frá því að úkraínskir íþróttamenn hafi yfirgefið Sotsjí í Rússlandi, þar sem Ólympíuleikar fara nú fram, vegna ofbeldisins í heimalandinu. Evrópusambandið íhugar nú aðgerðir gegn yfirvöldum í Úkraínu og munu utanríkisráðherrar ESB-landanna funda vegna ástandsins í dag. Þá þykir líklegt að Úkraína verði beitt einhvers konar viðskiptaþvingunum.Myndband frá Reuters frá því snemma í morgun. Twitter-færslur um ástandið í Kænugarði. Some very nasty injuries. I saw three dead bodies on stretchers #Ukraine pic.twitter.com/cESJw1mYbk— James Marson (@marson_jr) February 20, 2014 tens of protesters have been killed this morning, gunshot wounds #kiev #ukraineprotests pic.twitter.com/l6tn4y3ERr— Maria Kucher (@Indica_san) February 20, 2014 Gruesome scenes in Hotel Ukraine lobby. Injured protesters being treated. Many running into hotel. #Kiev pic.twitter.com/19qswohs1x— Duncan Crawford (@_DuncanC) February 20, 2014 Oh my god. #Kiev #Ukraine pic.twitter.com/HswV9LTfse— Addicted to Spurs (@AddictedtoSpurs) February 20, 2014 Now: #Kiev #Ukraine RT @obk: 10 bodies just gathered right in front of my hotel. Many more to come, fighters say pic.twitter.com/I4tz7jfiwK— Line Holm Nielsen (@LineHolm1) February 20, 2014 Voilà. #ukraine From @reddit: Before And After Of Kiev's Independence Square pic.twitter.com/hRH6PPVIYR— Benoît Gallerey (@bengallerey) February 19, 2014 Protests In #Khmelnutskiy: 23 years old protestor killed, 1boy & 1woman in very worse condition stays at the hospital - 5channel #Euromaidan— Euromaidan PR (@EuromaidanPR) February 19, 2014 The Police have snipers on the top of buildings surrounding #euromaidan, speakers are calling for rocks to be brought forward. PR News #kyiv— Euromaidan PR (@EuromaidanPR) February 20, 2014 Bein útsending frá Sjálfstæðistorginu í Kænugarði. Live streaming video by Ustream Twitter-færslur merktar #Kiev í rauntíma. Tweets about '#Kiev'
Úkraína Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Sjá meira