Vilja að saksóknari víki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2014 10:32 Frá mótmælunum í haust. Vísir/GVA Verjendur þeirra níu, sem ákærðir eru fyrir framgöngu sína gagnvart lögreglu í mótmælum í Gálgahrauni í október á síðasta ári, óskuðu eftir því í morgun að saksóknarinn í málinu yrði látinn víkja. Fyrirtaka í málinu hófst í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Verjendurnir telja saksóknarann Karl Inga Vilbergsson ekki geta sinnt hlutverki sínu sem skyldi þar sem hann gæti þurft að bera vitni í málinu. Karl Ingi mótmælti kröfunni að því er Rúv greinir frá. Greinargerð verjendanna verður tekin fyrir þann 24. mars. Mótmælendurnir börðust gegn náttúruspjöllum í Gálgahrauni. Á þriðja tug fólks var handtekið. Þau níu, sem ákærð eru fyrir mótmæli sín, neita öll sök. Tengdar fréttir Málsmeðferð í Gálgahraunsmáli í samræmi við lög "Lögin gera nú bara beinlínis ráð fyrir því að lögreglustjórar sem fara með rannsókn mála fari jafnframt með ákæruvald í þeim,“ segir Jón H.B. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 29. janúar 2014 14:49 Segir trú Íslendinga á álfa ekki koma á óvart Málefni Gálgahrauns hefur ratað á internetið og fjallað um það á síðunni The Blaze. Aðalumfjöllunarefni greinarinnar er þó raun, hinir íslensku álfar sem sagðir eru búa í hrauninu. 23. desember 2013 23:15 Náttúruvinir settir í einangrun "Ég var í einangrun í upp undir fjórar klukkustundir og var tekinn í yfirheyrslu sem stóð yfir í um hálftíma,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, hrauna- og náttúruvinur, sem var handtekinn tvisvar sinnum á meðan á mótmælunum í Gálgahrauni stóð í fyrradag. 23. október 2013 11:37 Hraunavinir kæra til Hæstaréttar Hraunavinir hafa kært til Hæstaréttar úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði beiðni sóknaraðila um að leitað skyldi ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna framkvæmda í Gálgahrauni. 11. október 2013 16:58 Lögreglan farin að bera fólk út af svæðinu við Gálgahraun "Það er verið að bera menn útaf svæðinu, en það eru einhverjar skipanir skilst mér um að það eigi ekki að handataka fólk eins og í gær,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruverndarsinni sem er staddur við mótmælin í Gálgahrauni. 22. október 2013 10:09 Hraunavinir funduðu með bæjarstjóra Garðabæjar "Það gerðist nú ekki mikið,“ segir Reynir Ingibjartsson, einn af forsvarsmönnum Hraunavina sem fóru á fund bæjarstjóra Garðabæjar, Gunnars Einarssonar, í ráðhúsi Garðabæjar í gær. 29. október 2013 09:00 Margir mættir til að mótmæla - Hrópuðu "hvar er ráðherrann?“ Mikill fjöldi fólks hefur safnaðist saman fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu til að mótamæla lagningu nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. 22. október 2013 12:46 Kröfu Hraunavina hafnað Krafa um beiðni um álit EFTA-dómstólsins á því hvort náttúruverndarsamtökin eigi lögvarinna hagsmuna að gæta hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur. 7. október 2013 14:26 Standa vaktina - „Við getum ekki stoppað neitt“ "Við getum ekki stoppað neitt eins og staðan er núna,“ segir Lárus Vilhjálmsson náttúruvinur sem hefur staðið vaktina við Gálgahraun. 22. október 2013 16:08 „Þetta er ekki réttarríki“ „Ótrúlegt að gripið sé til aðgerða á meðan niðurstaða dómstóla liggur ekki fyrir.“ 21. október 2013 18:44 Vigdís til varnar Gálgahrauni Boðað hefur verið til styrktartónleikar í Neskirkju til stuðnings baráttu Hraunavina fyrir verndun Gálgahrauns og er Vigdís Finnbogadóttir verndari tónleikanna. 26. október 2013 23:00 Stóru málin: Ómar og bæjarstjórinn takast á Ómar Ragnarsson náttúruverndarsinni og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ voru leiddir saman við Gálgahraun þar sem þeir fóru yfir deiluna í Stóru málunum sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 28. október 2013 20:51 Á annað hundrað á útkallslista Hraunavina "Hraunavinir ætla að halda áfram varðstöðu í Gálgahrauni,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður náttúrverndarsamtakanna. Hann segir að Vegagerðin hafi tilkynnt Hraunavinum á fundi að hún myndi hefja framkvæmdir í Gálgahrauni og því hafi menn ákveðið að hafa fólk á vakt í hrauninu. 21. október 2013 06:15 Framkvæmdir komnar á fullt í Gálgahrauni "Flestir mótmælendur sem staddir voru á vinnusvæðinu við Gálgahraun í morgun hafa verið bornir burtu af svæðinu, einhverjir fóru af sjálfsdáðum,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruvinur. Framkvæmdir eru komnar á fullt og jarðýtan komin af stað. 22. október 2013 10:59 Gagnrýnir Hönnu Birnu - Segir hana eiga að vita betur "Það er mjög fróðlegt að heyra ráðherra dómsmála segja, að það sé engin réttaróvissa í málum sem eru rekin fyrir dómstólum,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands, Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands og Hraunavina. 22. október 2013 17:27 Fleiri andvígir lagningu vegar um Gálgahraun en hlynntir 42,4% eru andvíg veginum, 32,6% hvorki hlynnt né andvíg og 25,1% hlynnt vegalagningunni. 29. október 2013 14:40 "Augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka" Níu manns hafa verið ákærðir fyrir að óhlýðnast lögreglu við mótmæli í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn. 25. janúar 2014 13:30 Minnir meira á lögregluríki en nútíma réttarríki Ákærðu þekkja saksóknarann í Gálgahraunsmálinu sem manninn sem sást stýra lögregluaðgerðum í hrauninu, daginn sem fólkið var handtekið, flutt af vettvangi og læst í fangaklefa. 29. janúar 2014 11:52 Ómar sló á létta strengi Fjögur náttúruverndar-samtök stóðu í dag fyrir tónleikum til stuðnings þeim hraunavinum sem handteknir voru í vikunni. Vigdís Finnbogadóttir var sérstakur verndari viðburðarins. 27. október 2013 19:27 Gerir hlé á framkvæmdum í ósnertu hrauni Verktakinn mun ekki vinna í ósnertu hrauni næstu sjö til tíu daga. 27. september 2013 14:25 Krefja Hönnu Birnu um gögn vegna eyðileggingar í Gálgahrauni Hraunavinir og önnur náttúruverndarsamtök krefjast þess að fá afhent öll gögn er vara samskipti ráðuneytsins við Vegagerðina, lögreglu og verktaka vegna hinnar umfangsmiklu lögregluaðgerðar sem fram fór við Gálgahraun 1. nóvember 2013 07:45 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Verjendur þeirra níu, sem ákærðir eru fyrir framgöngu sína gagnvart lögreglu í mótmælum í Gálgahrauni í október á síðasta ári, óskuðu eftir því í morgun að saksóknarinn í málinu yrði látinn víkja. Fyrirtaka í málinu hófst í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Verjendurnir telja saksóknarann Karl Inga Vilbergsson ekki geta sinnt hlutverki sínu sem skyldi þar sem hann gæti þurft að bera vitni í málinu. Karl Ingi mótmælti kröfunni að því er Rúv greinir frá. Greinargerð verjendanna verður tekin fyrir þann 24. mars. Mótmælendurnir börðust gegn náttúruspjöllum í Gálgahrauni. Á þriðja tug fólks var handtekið. Þau níu, sem ákærð eru fyrir mótmæli sín, neita öll sök.
Tengdar fréttir Málsmeðferð í Gálgahraunsmáli í samræmi við lög "Lögin gera nú bara beinlínis ráð fyrir því að lögreglustjórar sem fara með rannsókn mála fari jafnframt með ákæruvald í þeim,“ segir Jón H.B. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 29. janúar 2014 14:49 Segir trú Íslendinga á álfa ekki koma á óvart Málefni Gálgahrauns hefur ratað á internetið og fjallað um það á síðunni The Blaze. Aðalumfjöllunarefni greinarinnar er þó raun, hinir íslensku álfar sem sagðir eru búa í hrauninu. 23. desember 2013 23:15 Náttúruvinir settir í einangrun "Ég var í einangrun í upp undir fjórar klukkustundir og var tekinn í yfirheyrslu sem stóð yfir í um hálftíma,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, hrauna- og náttúruvinur, sem var handtekinn tvisvar sinnum á meðan á mótmælunum í Gálgahrauni stóð í fyrradag. 23. október 2013 11:37 Hraunavinir kæra til Hæstaréttar Hraunavinir hafa kært til Hæstaréttar úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði beiðni sóknaraðila um að leitað skyldi ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna framkvæmda í Gálgahrauni. 11. október 2013 16:58 Lögreglan farin að bera fólk út af svæðinu við Gálgahraun "Það er verið að bera menn útaf svæðinu, en það eru einhverjar skipanir skilst mér um að það eigi ekki að handataka fólk eins og í gær,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruverndarsinni sem er staddur við mótmælin í Gálgahrauni. 22. október 2013 10:09 Hraunavinir funduðu með bæjarstjóra Garðabæjar "Það gerðist nú ekki mikið,“ segir Reynir Ingibjartsson, einn af forsvarsmönnum Hraunavina sem fóru á fund bæjarstjóra Garðabæjar, Gunnars Einarssonar, í ráðhúsi Garðabæjar í gær. 29. október 2013 09:00 Margir mættir til að mótmæla - Hrópuðu "hvar er ráðherrann?“ Mikill fjöldi fólks hefur safnaðist saman fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu til að mótamæla lagningu nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. 22. október 2013 12:46 Kröfu Hraunavina hafnað Krafa um beiðni um álit EFTA-dómstólsins á því hvort náttúruverndarsamtökin eigi lögvarinna hagsmuna að gæta hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur. 7. október 2013 14:26 Standa vaktina - „Við getum ekki stoppað neitt“ "Við getum ekki stoppað neitt eins og staðan er núna,“ segir Lárus Vilhjálmsson náttúruvinur sem hefur staðið vaktina við Gálgahraun. 22. október 2013 16:08 „Þetta er ekki réttarríki“ „Ótrúlegt að gripið sé til aðgerða á meðan niðurstaða dómstóla liggur ekki fyrir.“ 21. október 2013 18:44 Vigdís til varnar Gálgahrauni Boðað hefur verið til styrktartónleikar í Neskirkju til stuðnings baráttu Hraunavina fyrir verndun Gálgahrauns og er Vigdís Finnbogadóttir verndari tónleikanna. 26. október 2013 23:00 Stóru málin: Ómar og bæjarstjórinn takast á Ómar Ragnarsson náttúruverndarsinni og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ voru leiddir saman við Gálgahraun þar sem þeir fóru yfir deiluna í Stóru málunum sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 28. október 2013 20:51 Á annað hundrað á útkallslista Hraunavina "Hraunavinir ætla að halda áfram varðstöðu í Gálgahrauni,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður náttúrverndarsamtakanna. Hann segir að Vegagerðin hafi tilkynnt Hraunavinum á fundi að hún myndi hefja framkvæmdir í Gálgahrauni og því hafi menn ákveðið að hafa fólk á vakt í hrauninu. 21. október 2013 06:15 Framkvæmdir komnar á fullt í Gálgahrauni "Flestir mótmælendur sem staddir voru á vinnusvæðinu við Gálgahraun í morgun hafa verið bornir burtu af svæðinu, einhverjir fóru af sjálfsdáðum,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruvinur. Framkvæmdir eru komnar á fullt og jarðýtan komin af stað. 22. október 2013 10:59 Gagnrýnir Hönnu Birnu - Segir hana eiga að vita betur "Það er mjög fróðlegt að heyra ráðherra dómsmála segja, að það sé engin réttaróvissa í málum sem eru rekin fyrir dómstólum,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands, Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands og Hraunavina. 22. október 2013 17:27 Fleiri andvígir lagningu vegar um Gálgahraun en hlynntir 42,4% eru andvíg veginum, 32,6% hvorki hlynnt né andvíg og 25,1% hlynnt vegalagningunni. 29. október 2013 14:40 "Augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka" Níu manns hafa verið ákærðir fyrir að óhlýðnast lögreglu við mótmæli í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn. 25. janúar 2014 13:30 Minnir meira á lögregluríki en nútíma réttarríki Ákærðu þekkja saksóknarann í Gálgahraunsmálinu sem manninn sem sást stýra lögregluaðgerðum í hrauninu, daginn sem fólkið var handtekið, flutt af vettvangi og læst í fangaklefa. 29. janúar 2014 11:52 Ómar sló á létta strengi Fjögur náttúruverndar-samtök stóðu í dag fyrir tónleikum til stuðnings þeim hraunavinum sem handteknir voru í vikunni. Vigdís Finnbogadóttir var sérstakur verndari viðburðarins. 27. október 2013 19:27 Gerir hlé á framkvæmdum í ósnertu hrauni Verktakinn mun ekki vinna í ósnertu hrauni næstu sjö til tíu daga. 27. september 2013 14:25 Krefja Hönnu Birnu um gögn vegna eyðileggingar í Gálgahrauni Hraunavinir og önnur náttúruverndarsamtök krefjast þess að fá afhent öll gögn er vara samskipti ráðuneytsins við Vegagerðina, lögreglu og verktaka vegna hinnar umfangsmiklu lögregluaðgerðar sem fram fór við Gálgahraun 1. nóvember 2013 07:45 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Málsmeðferð í Gálgahraunsmáli í samræmi við lög "Lögin gera nú bara beinlínis ráð fyrir því að lögreglustjórar sem fara með rannsókn mála fari jafnframt með ákæruvald í þeim,“ segir Jón H.B. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 29. janúar 2014 14:49
Segir trú Íslendinga á álfa ekki koma á óvart Málefni Gálgahrauns hefur ratað á internetið og fjallað um það á síðunni The Blaze. Aðalumfjöllunarefni greinarinnar er þó raun, hinir íslensku álfar sem sagðir eru búa í hrauninu. 23. desember 2013 23:15
Náttúruvinir settir í einangrun "Ég var í einangrun í upp undir fjórar klukkustundir og var tekinn í yfirheyrslu sem stóð yfir í um hálftíma,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, hrauna- og náttúruvinur, sem var handtekinn tvisvar sinnum á meðan á mótmælunum í Gálgahrauni stóð í fyrradag. 23. október 2013 11:37
Hraunavinir kæra til Hæstaréttar Hraunavinir hafa kært til Hæstaréttar úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði beiðni sóknaraðila um að leitað skyldi ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna framkvæmda í Gálgahrauni. 11. október 2013 16:58
Lögreglan farin að bera fólk út af svæðinu við Gálgahraun "Það er verið að bera menn útaf svæðinu, en það eru einhverjar skipanir skilst mér um að það eigi ekki að handataka fólk eins og í gær,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruverndarsinni sem er staddur við mótmælin í Gálgahrauni. 22. október 2013 10:09
Hraunavinir funduðu með bæjarstjóra Garðabæjar "Það gerðist nú ekki mikið,“ segir Reynir Ingibjartsson, einn af forsvarsmönnum Hraunavina sem fóru á fund bæjarstjóra Garðabæjar, Gunnars Einarssonar, í ráðhúsi Garðabæjar í gær. 29. október 2013 09:00
Margir mættir til að mótmæla - Hrópuðu "hvar er ráðherrann?“ Mikill fjöldi fólks hefur safnaðist saman fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu til að mótamæla lagningu nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. 22. október 2013 12:46
Kröfu Hraunavina hafnað Krafa um beiðni um álit EFTA-dómstólsins á því hvort náttúruverndarsamtökin eigi lögvarinna hagsmuna að gæta hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur. 7. október 2013 14:26
Standa vaktina - „Við getum ekki stoppað neitt“ "Við getum ekki stoppað neitt eins og staðan er núna,“ segir Lárus Vilhjálmsson náttúruvinur sem hefur staðið vaktina við Gálgahraun. 22. október 2013 16:08
„Þetta er ekki réttarríki“ „Ótrúlegt að gripið sé til aðgerða á meðan niðurstaða dómstóla liggur ekki fyrir.“ 21. október 2013 18:44
Vigdís til varnar Gálgahrauni Boðað hefur verið til styrktartónleikar í Neskirkju til stuðnings baráttu Hraunavina fyrir verndun Gálgahrauns og er Vigdís Finnbogadóttir verndari tónleikanna. 26. október 2013 23:00
Stóru málin: Ómar og bæjarstjórinn takast á Ómar Ragnarsson náttúruverndarsinni og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ voru leiddir saman við Gálgahraun þar sem þeir fóru yfir deiluna í Stóru málunum sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 28. október 2013 20:51
Á annað hundrað á útkallslista Hraunavina "Hraunavinir ætla að halda áfram varðstöðu í Gálgahrauni,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður náttúrverndarsamtakanna. Hann segir að Vegagerðin hafi tilkynnt Hraunavinum á fundi að hún myndi hefja framkvæmdir í Gálgahrauni og því hafi menn ákveðið að hafa fólk á vakt í hrauninu. 21. október 2013 06:15
Framkvæmdir komnar á fullt í Gálgahrauni "Flestir mótmælendur sem staddir voru á vinnusvæðinu við Gálgahraun í morgun hafa verið bornir burtu af svæðinu, einhverjir fóru af sjálfsdáðum,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruvinur. Framkvæmdir eru komnar á fullt og jarðýtan komin af stað. 22. október 2013 10:59
Gagnrýnir Hönnu Birnu - Segir hana eiga að vita betur "Það er mjög fróðlegt að heyra ráðherra dómsmála segja, að það sé engin réttaróvissa í málum sem eru rekin fyrir dómstólum,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands, Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands og Hraunavina. 22. október 2013 17:27
Fleiri andvígir lagningu vegar um Gálgahraun en hlynntir 42,4% eru andvíg veginum, 32,6% hvorki hlynnt né andvíg og 25,1% hlynnt vegalagningunni. 29. október 2013 14:40
"Augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka" Níu manns hafa verið ákærðir fyrir að óhlýðnast lögreglu við mótmæli í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn. 25. janúar 2014 13:30
Minnir meira á lögregluríki en nútíma réttarríki Ákærðu þekkja saksóknarann í Gálgahraunsmálinu sem manninn sem sást stýra lögregluaðgerðum í hrauninu, daginn sem fólkið var handtekið, flutt af vettvangi og læst í fangaklefa. 29. janúar 2014 11:52
Ómar sló á létta strengi Fjögur náttúruverndar-samtök stóðu í dag fyrir tónleikum til stuðnings þeim hraunavinum sem handteknir voru í vikunni. Vigdís Finnbogadóttir var sérstakur verndari viðburðarins. 27. október 2013 19:27
Gerir hlé á framkvæmdum í ósnertu hrauni Verktakinn mun ekki vinna í ósnertu hrauni næstu sjö til tíu daga. 27. september 2013 14:25
Krefja Hönnu Birnu um gögn vegna eyðileggingar í Gálgahrauni Hraunavinir og önnur náttúruverndarsamtök krefjast þess að fá afhent öll gögn er vara samskipti ráðuneytsins við Vegagerðina, lögreglu og verktaka vegna hinnar umfangsmiklu lögregluaðgerðar sem fram fór við Gálgahraun 1. nóvember 2013 07:45