Innlent

Ómar sló á létta strengi

Deilur vegna nýs Álftanesvegar um Gálgahraun hafa verið háværar síðustu daga og vikur. Á mánudaginn voru nokkrir Hraunavinir handteknir fyrir að hindra framkvæmdir og var því blásið til söfnunartónleika þeim til heiðurs. Vigdís Finnbogadóttir var sérstakur verndari viðburðarins.

Náttúruverndarsamtökin þurfa að búa sig undir að greiða háar sektir og málskostnað, en  allur ágóði tónleikana rennur í sérstakan söfnunarsjóð.

En þó að málefnið sé alvarlegt er aldrei langt í gleðina hjá Ómari Ragnarssyni, en hann sló á létta strengi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×