Segir trú Íslendinga á álfa ekki koma á óvart Samúel Karl Ólason skrifar 23. desember 2013 23:15 mynd/pjetur Málefni Gálgahrauns hefur ratað á internetið og fjallað um það á síðunni The Blaze. Aðalumfjöllunarefni greinarinnar er þó raun, hinir íslensku álfar sem sagðir eru búa í hrauninu og hvaða áhrif þeir hafa haft á framvindu framkvæmda í hrauninu. Einnig er rætt um trú Íslendinga á álfa. Sagt er frá könnun Háskóla Íslands árið 2007 þar sem 62 prósent svarenda sögðust trúa því að mögulegt væri að álfar væru til. Rætt er við Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði og segir hann trú Íslendinga á álfa ekki koma sér á óvart. „Þetta er land þar sem húsið þitt getur verið eyðilagt af einhverju sem þú sérð ekki, jarðskjálftum, þar sem vindurinn getur blásið þig á hliðina, þar sem lyktin af brennisteini gerir þér ljóst að ósýnilegur eldur kraumar ekki langt undir fótum þér, þar sem norðurljós gera himinninn að stærsta sjónvarpsskjá í heimi og þar sem hverir og ísjöklar tala.“ „Í stuttu máli, þá eru allir meðvitaðir um að landið er lifandi og hægt er að halda því fram að sögur um ósýnilegt fólk og þörfina til að vinna varlega með þeim, endurspegli skilning á því að landið krefjist virðingar,“ segir Terry Gunnell. Að auki er fjallað um að Íslendingar taki ekki einungis á móti einum jólasveini um jólin heldur þrettán. Greinina, sem er á ensku, má lesa hér. Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Málefni Gálgahrauns hefur ratað á internetið og fjallað um það á síðunni The Blaze. Aðalumfjöllunarefni greinarinnar er þó raun, hinir íslensku álfar sem sagðir eru búa í hrauninu og hvaða áhrif þeir hafa haft á framvindu framkvæmda í hrauninu. Einnig er rætt um trú Íslendinga á álfa. Sagt er frá könnun Háskóla Íslands árið 2007 þar sem 62 prósent svarenda sögðust trúa því að mögulegt væri að álfar væru til. Rætt er við Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði og segir hann trú Íslendinga á álfa ekki koma sér á óvart. „Þetta er land þar sem húsið þitt getur verið eyðilagt af einhverju sem þú sérð ekki, jarðskjálftum, þar sem vindurinn getur blásið þig á hliðina, þar sem lyktin af brennisteini gerir þér ljóst að ósýnilegur eldur kraumar ekki langt undir fótum þér, þar sem norðurljós gera himinninn að stærsta sjónvarpsskjá í heimi og þar sem hverir og ísjöklar tala.“ „Í stuttu máli, þá eru allir meðvitaðir um að landið er lifandi og hægt er að halda því fram að sögur um ósýnilegt fólk og þörfina til að vinna varlega með þeim, endurspegli skilning á því að landið krefjist virðingar,“ segir Terry Gunnell. Að auki er fjallað um að Íslendingar taki ekki einungis á móti einum jólasveini um jólin heldur þrettán. Greinina, sem er á ensku, má lesa hér.
Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira