Margir mættir til að mótmæla - Hrópuðu "hvar er ráðherrann?“ Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. október 2013 12:46 Fjöldi manns mætti til að mótmæla fyrir framan innanríkisráðuneytið. mynd/GVA Mikill fjöldi fólks hefur safnaðist saman fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu til að mótamæla lagningu nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. Talsmenn umhverfisverndarsamtaka sem stóðu fyrir mótmælunum fyllyrða að um 500 manns hafi tekið þátt í þeim. Mótmælendurnir vildu afhenda Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra mótmælaskjal en hún var ekki á staðnum. Skjalinu var engu að síður komið til skila. Mótmælendur hrópuðu: „Hvar er ráðherrann, hvar er ráðherrann?“ og „burtu með ráðherrann.“ Gunnsteinn Ólafsson, hraunavinur flutti ávarp og las upp út bréfinu sem Hanna Birna Kristjánsdóttir fékk svo afhent. Á meðan á samtali blaðamanns við Ragnar Unnarsson, náttúruvin sem staddur var á mótmælunum, heyrðist hvernig mannfjöldinn brast í söng og var lagið Ísland ögrum skorið sungið hástöfum.Uppfært klukkan 15:05: Samkvæmt upplýsingum frá Þóreyju Vilhjálmsdóttur, aðstoðarmanni innanríkisráðherra, var Hanna Birna upptekin við embættisstörf. Hún var úti á landi við opnun Norðausturvegar til Vopnafjarðar.Ómar Ragnarsson var mættur til að standa með náttúrunni.mynd/Þórhildur Þorkelsdóttir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Sjá meira
Mikill fjöldi fólks hefur safnaðist saman fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu til að mótamæla lagningu nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. Talsmenn umhverfisverndarsamtaka sem stóðu fyrir mótmælunum fyllyrða að um 500 manns hafi tekið þátt í þeim. Mótmælendurnir vildu afhenda Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra mótmælaskjal en hún var ekki á staðnum. Skjalinu var engu að síður komið til skila. Mótmælendur hrópuðu: „Hvar er ráðherrann, hvar er ráðherrann?“ og „burtu með ráðherrann.“ Gunnsteinn Ólafsson, hraunavinur flutti ávarp og las upp út bréfinu sem Hanna Birna Kristjánsdóttir fékk svo afhent. Á meðan á samtali blaðamanns við Ragnar Unnarsson, náttúruvin sem staddur var á mótmælunum, heyrðist hvernig mannfjöldinn brast í söng og var lagið Ísland ögrum skorið sungið hástöfum.Uppfært klukkan 15:05: Samkvæmt upplýsingum frá Þóreyju Vilhjálmsdóttur, aðstoðarmanni innanríkisráðherra, var Hanna Birna upptekin við embættisstörf. Hún var úti á landi við opnun Norðausturvegar til Vopnafjarðar.Ómar Ragnarsson var mættur til að standa með náttúrunni.mynd/Þórhildur Þorkelsdóttir
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Sjá meira