Margir mættir til að mótmæla - Hrópuðu "hvar er ráðherrann?“ Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. október 2013 12:46 Fjöldi manns mætti til að mótmæla fyrir framan innanríkisráðuneytið. mynd/GVA Mikill fjöldi fólks hefur safnaðist saman fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu til að mótamæla lagningu nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. Talsmenn umhverfisverndarsamtaka sem stóðu fyrir mótmælunum fyllyrða að um 500 manns hafi tekið þátt í þeim. Mótmælendurnir vildu afhenda Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra mótmælaskjal en hún var ekki á staðnum. Skjalinu var engu að síður komið til skila. Mótmælendur hrópuðu: „Hvar er ráðherrann, hvar er ráðherrann?“ og „burtu með ráðherrann.“ Gunnsteinn Ólafsson, hraunavinur flutti ávarp og las upp út bréfinu sem Hanna Birna Kristjánsdóttir fékk svo afhent. Á meðan á samtali blaðamanns við Ragnar Unnarsson, náttúruvin sem staddur var á mótmælunum, heyrðist hvernig mannfjöldinn brast í söng og var lagið Ísland ögrum skorið sungið hástöfum.Uppfært klukkan 15:05: Samkvæmt upplýsingum frá Þóreyju Vilhjálmsdóttur, aðstoðarmanni innanríkisráðherra, var Hanna Birna upptekin við embættisstörf. Hún var úti á landi við opnun Norðausturvegar til Vopnafjarðar.Ómar Ragnarsson var mættur til að standa með náttúrunni.mynd/Þórhildur Þorkelsdóttir Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Sjá meira
Mikill fjöldi fólks hefur safnaðist saman fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu til að mótamæla lagningu nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. Talsmenn umhverfisverndarsamtaka sem stóðu fyrir mótmælunum fyllyrða að um 500 manns hafi tekið þátt í þeim. Mótmælendurnir vildu afhenda Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra mótmælaskjal en hún var ekki á staðnum. Skjalinu var engu að síður komið til skila. Mótmælendur hrópuðu: „Hvar er ráðherrann, hvar er ráðherrann?“ og „burtu með ráðherrann.“ Gunnsteinn Ólafsson, hraunavinur flutti ávarp og las upp út bréfinu sem Hanna Birna Kristjánsdóttir fékk svo afhent. Á meðan á samtali blaðamanns við Ragnar Unnarsson, náttúruvin sem staddur var á mótmælunum, heyrðist hvernig mannfjöldinn brast í söng og var lagið Ísland ögrum skorið sungið hástöfum.Uppfært klukkan 15:05: Samkvæmt upplýsingum frá Þóreyju Vilhjálmsdóttur, aðstoðarmanni innanríkisráðherra, var Hanna Birna upptekin við embættisstörf. Hún var úti á landi við opnun Norðausturvegar til Vopnafjarðar.Ómar Ragnarsson var mættur til að standa með náttúrunni.mynd/Þórhildur Þorkelsdóttir
Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Sjá meira