Jón Baldvin fær hálfa milljón og afsökunarbeiðni frá HÍ Jóhannes Stefánsson skrifar 29. janúar 2014 11:12 Búið er að komast að niðurstöðu í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands. Jón Baldvin Hannibalsson fær greidda hálfa milljón frá Háskóla Íslands í bætur, auk þess sem rektor hefur beðið hann afsökunar á að málsmeðferð varðandi ráðningu hans hafi verið ábótavant og bitnað á honum að ósekju. Fyrir vikið hefur Jón Baldvin fallið frá málshöfðun á hendur Háskóla Íslands. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu vegna samkomulags sem hefur náðst á milli Jóns Baldvins og háskólans. Forsaga málsins er sú að Jóni var meinað að kenna sem stundakennari í HÍ við námskeið um stöðu smáþjóða í alþjóðakerfinu eftir gagnrýni þjóðþekktra feminista á ráðningu hans. Þá mótmæltu einstakir kennarar ráðningunni, en rektor taldi ráðningu Jóns geta ógnað starfsfriði við skólann vegna mótmælanna. Rektor hefur viðurkennt að mótmælin voru tilhæfulaus að því leyti að Jón Baldvin uppfyllir hæfisskilyrði til að starfa við skólann. Í tilkynningunni stendur einnig orðrétt:„Rektor staðfestir, að Háskóli Íslands muni í framtíðinni leitast í hvívetna við að fara að lögum í tilvikum, sem tengjast Jóni Baldvini."Í tilkynningunni kemur fram að Háskóli Íslands viðurkenni þó ekki bótaskyldu, en engu að síður hafi verið ákveðið að greiða Jóni Baldvini hálfa milljón í bætur vegna málsins. Tengdar fréttir Jón Baldvin í mál við Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, hefur ákveðið að fela lögmanni sínum að undirbúa málshöfðun á hendur Háskóla Íslands vegna ákvörðunarinnar um að afturkalla ráðningu hans til kennslu. 11. september 2013 06:00 Fyrrverandi innanríkisráðherra segir Háskóla Íslands fremja mannréttindabrot Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, hvetur Háskóla Íslands til að endurskoða ákvörðun sína um að afturkalla beiðni um að Jón Baldvin Hannibalsson verði þar gestakennari í haust. Segir Ögmundur, í pistli á vefsíðunni ogmundur.is, að með ákvörðun sinni hafi Háskóli Íslands gerst sekur um brot á mannréttindum. Almenningur hljóti að krefjast þess að hann endurskoði ákvörðunina. 1. september 2013 13:13 Rektor HÍ biðst afsökunar á óheppilegri málsmeðferð Mun óska eftir fundi með Jóni Baldvini á næstu dögum. 2. september 2013 19:19 Jón Baldvin íhugar málaferli á hendur HÍ Jón Baldvin Hannibalsson íhugar að fara í mál á hendur Háskóla Íslands vegna afgreiðslu mála hans þar, en ráðning hans sem gestafyrirlesari var dregin til baka. Augu manna beinast nú að Kristínu Ingólfsdóttur, rektors HÍ, sem ekki ætlar að tjá sig fyrr en að loknum deildarfundi félagsvísindadeild. 2. september 2013 11:51 Háskólinn fundar vegna meints „dónakarls“ Jón Baldvin Hannibalsson hefur ekki verið ráðinn sem kennari við Háskóla Íslands heldur var hann fenginn til að vera gestafyrirlesari á námskeiði. Þetta segir formaður félagsvísindadeildar sem ætlar að funda vegna málsins í dag. 28. ágúst 2013 14:21 „Illt í efni þegar æðsta menntastofnun landsins bregður sér í hlutverk huglausa smáborgarans“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar um mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands í dag. 1. september 2013 21:13 Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. 31. ágúst 2013 10:49 Vera Jóns Baldvins talin geta skaðað hagsmuni nemenda Kennsla Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra þótti ógna nauðsynlegum friði við Háskóla Íslands og var því ákveðið að hann yrði ekki gestakennari í haust. Þessar skýringar gefur forseti félagsvísindasviðs við Háskóla Íslands. 31. ágúst 2013 19:17 Engin yfirlýsing frá prófessorum vegna máls Jóns Baldvins Prófessorar við Háskóla Íslands funduðu í dag og fóru meðal annars yfir mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og skólans. 4. september 2013 17:28 Rektor segir Jón Baldvin hafa svikið sig Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir að harðorð grein Jóns Baldvins Hannibalssonar í Fréttablaðinu í gær, þar sem hann boðar málshöfðun á hendur Háskólanum, hafi komið sér í opna skjöldu. Hún hafnar því að kynjafræðingar hafi svínbeygt yfirstjórn skólans. 12. september 2013 13:45 Jón Baldvin kennir í Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, mun nú í haust kenna á námskeiði við Háskóla Íslands um smáþjóðir og hvernig þeim farnast í alþjóðakerfinu. 23. ágúst 2013 08:00 Jón Baldvin og rektor funduðu Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, og rektor Háskóla Íslands, Kristín Ingólfsdóttir, hittust á einkafundi í gær. 10. september 2013 16:51 Jón Baldvin mun ekki kenna við Háskóla Íslands Heildarhagsmunir skólans metnir og ákvörðun tekin í kjölfarið, segir forseti félagsvísindadeildar. 28. ágúst 2013 18:59 Segir kynjafræðinga hafa svínbeygt forráðamenn Háskólans Jón Baldvin Hannibalsson ætlar í mál við Háskóla Íslands. Forráðamenn HÍ fá falleinkunn hjá Jóni sem segir þá ljúga til um hvernig í málum liggur til að koma sér undan ábyrgð. 11. september 2013 07:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Sjá meira
Jón Baldvin Hannibalsson fær greidda hálfa milljón frá Háskóla Íslands í bætur, auk þess sem rektor hefur beðið hann afsökunar á að málsmeðferð varðandi ráðningu hans hafi verið ábótavant og bitnað á honum að ósekju. Fyrir vikið hefur Jón Baldvin fallið frá málshöfðun á hendur Háskóla Íslands. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu vegna samkomulags sem hefur náðst á milli Jóns Baldvins og háskólans. Forsaga málsins er sú að Jóni var meinað að kenna sem stundakennari í HÍ við námskeið um stöðu smáþjóða í alþjóðakerfinu eftir gagnrýni þjóðþekktra feminista á ráðningu hans. Þá mótmæltu einstakir kennarar ráðningunni, en rektor taldi ráðningu Jóns geta ógnað starfsfriði við skólann vegna mótmælanna. Rektor hefur viðurkennt að mótmælin voru tilhæfulaus að því leyti að Jón Baldvin uppfyllir hæfisskilyrði til að starfa við skólann. Í tilkynningunni stendur einnig orðrétt:„Rektor staðfestir, að Háskóli Íslands muni í framtíðinni leitast í hvívetna við að fara að lögum í tilvikum, sem tengjast Jóni Baldvini."Í tilkynningunni kemur fram að Háskóli Íslands viðurkenni þó ekki bótaskyldu, en engu að síður hafi verið ákveðið að greiða Jóni Baldvini hálfa milljón í bætur vegna málsins.
Tengdar fréttir Jón Baldvin í mál við Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, hefur ákveðið að fela lögmanni sínum að undirbúa málshöfðun á hendur Háskóla Íslands vegna ákvörðunarinnar um að afturkalla ráðningu hans til kennslu. 11. september 2013 06:00 Fyrrverandi innanríkisráðherra segir Háskóla Íslands fremja mannréttindabrot Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, hvetur Háskóla Íslands til að endurskoða ákvörðun sína um að afturkalla beiðni um að Jón Baldvin Hannibalsson verði þar gestakennari í haust. Segir Ögmundur, í pistli á vefsíðunni ogmundur.is, að með ákvörðun sinni hafi Háskóli Íslands gerst sekur um brot á mannréttindum. Almenningur hljóti að krefjast þess að hann endurskoði ákvörðunina. 1. september 2013 13:13 Rektor HÍ biðst afsökunar á óheppilegri málsmeðferð Mun óska eftir fundi með Jóni Baldvini á næstu dögum. 2. september 2013 19:19 Jón Baldvin íhugar málaferli á hendur HÍ Jón Baldvin Hannibalsson íhugar að fara í mál á hendur Háskóla Íslands vegna afgreiðslu mála hans þar, en ráðning hans sem gestafyrirlesari var dregin til baka. Augu manna beinast nú að Kristínu Ingólfsdóttur, rektors HÍ, sem ekki ætlar að tjá sig fyrr en að loknum deildarfundi félagsvísindadeild. 2. september 2013 11:51 Háskólinn fundar vegna meints „dónakarls“ Jón Baldvin Hannibalsson hefur ekki verið ráðinn sem kennari við Háskóla Íslands heldur var hann fenginn til að vera gestafyrirlesari á námskeiði. Þetta segir formaður félagsvísindadeildar sem ætlar að funda vegna málsins í dag. 28. ágúst 2013 14:21 „Illt í efni þegar æðsta menntastofnun landsins bregður sér í hlutverk huglausa smáborgarans“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar um mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands í dag. 1. september 2013 21:13 Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. 31. ágúst 2013 10:49 Vera Jóns Baldvins talin geta skaðað hagsmuni nemenda Kennsla Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra þótti ógna nauðsynlegum friði við Háskóla Íslands og var því ákveðið að hann yrði ekki gestakennari í haust. Þessar skýringar gefur forseti félagsvísindasviðs við Háskóla Íslands. 31. ágúst 2013 19:17 Engin yfirlýsing frá prófessorum vegna máls Jóns Baldvins Prófessorar við Háskóla Íslands funduðu í dag og fóru meðal annars yfir mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og skólans. 4. september 2013 17:28 Rektor segir Jón Baldvin hafa svikið sig Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir að harðorð grein Jóns Baldvins Hannibalssonar í Fréttablaðinu í gær, þar sem hann boðar málshöfðun á hendur Háskólanum, hafi komið sér í opna skjöldu. Hún hafnar því að kynjafræðingar hafi svínbeygt yfirstjórn skólans. 12. september 2013 13:45 Jón Baldvin kennir í Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, mun nú í haust kenna á námskeiði við Háskóla Íslands um smáþjóðir og hvernig þeim farnast í alþjóðakerfinu. 23. ágúst 2013 08:00 Jón Baldvin og rektor funduðu Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, og rektor Háskóla Íslands, Kristín Ingólfsdóttir, hittust á einkafundi í gær. 10. september 2013 16:51 Jón Baldvin mun ekki kenna við Háskóla Íslands Heildarhagsmunir skólans metnir og ákvörðun tekin í kjölfarið, segir forseti félagsvísindadeildar. 28. ágúst 2013 18:59 Segir kynjafræðinga hafa svínbeygt forráðamenn Háskólans Jón Baldvin Hannibalsson ætlar í mál við Háskóla Íslands. Forráðamenn HÍ fá falleinkunn hjá Jóni sem segir þá ljúga til um hvernig í málum liggur til að koma sér undan ábyrgð. 11. september 2013 07:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Sjá meira
Jón Baldvin í mál við Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, hefur ákveðið að fela lögmanni sínum að undirbúa málshöfðun á hendur Háskóla Íslands vegna ákvörðunarinnar um að afturkalla ráðningu hans til kennslu. 11. september 2013 06:00
Fyrrverandi innanríkisráðherra segir Háskóla Íslands fremja mannréttindabrot Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, hvetur Háskóla Íslands til að endurskoða ákvörðun sína um að afturkalla beiðni um að Jón Baldvin Hannibalsson verði þar gestakennari í haust. Segir Ögmundur, í pistli á vefsíðunni ogmundur.is, að með ákvörðun sinni hafi Háskóli Íslands gerst sekur um brot á mannréttindum. Almenningur hljóti að krefjast þess að hann endurskoði ákvörðunina. 1. september 2013 13:13
Rektor HÍ biðst afsökunar á óheppilegri málsmeðferð Mun óska eftir fundi með Jóni Baldvini á næstu dögum. 2. september 2013 19:19
Jón Baldvin íhugar málaferli á hendur HÍ Jón Baldvin Hannibalsson íhugar að fara í mál á hendur Háskóla Íslands vegna afgreiðslu mála hans þar, en ráðning hans sem gestafyrirlesari var dregin til baka. Augu manna beinast nú að Kristínu Ingólfsdóttur, rektors HÍ, sem ekki ætlar að tjá sig fyrr en að loknum deildarfundi félagsvísindadeild. 2. september 2013 11:51
Háskólinn fundar vegna meints „dónakarls“ Jón Baldvin Hannibalsson hefur ekki verið ráðinn sem kennari við Háskóla Íslands heldur var hann fenginn til að vera gestafyrirlesari á námskeiði. Þetta segir formaður félagsvísindadeildar sem ætlar að funda vegna málsins í dag. 28. ágúst 2013 14:21
„Illt í efni þegar æðsta menntastofnun landsins bregður sér í hlutverk huglausa smáborgarans“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar um mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands í dag. 1. september 2013 21:13
Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. 31. ágúst 2013 10:49
Vera Jóns Baldvins talin geta skaðað hagsmuni nemenda Kennsla Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra þótti ógna nauðsynlegum friði við Háskóla Íslands og var því ákveðið að hann yrði ekki gestakennari í haust. Þessar skýringar gefur forseti félagsvísindasviðs við Háskóla Íslands. 31. ágúst 2013 19:17
Engin yfirlýsing frá prófessorum vegna máls Jóns Baldvins Prófessorar við Háskóla Íslands funduðu í dag og fóru meðal annars yfir mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og skólans. 4. september 2013 17:28
Rektor segir Jón Baldvin hafa svikið sig Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir að harðorð grein Jóns Baldvins Hannibalssonar í Fréttablaðinu í gær, þar sem hann boðar málshöfðun á hendur Háskólanum, hafi komið sér í opna skjöldu. Hún hafnar því að kynjafræðingar hafi svínbeygt yfirstjórn skólans. 12. september 2013 13:45
Jón Baldvin kennir í Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, mun nú í haust kenna á námskeiði við Háskóla Íslands um smáþjóðir og hvernig þeim farnast í alþjóðakerfinu. 23. ágúst 2013 08:00
Jón Baldvin og rektor funduðu Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, og rektor Háskóla Íslands, Kristín Ingólfsdóttir, hittust á einkafundi í gær. 10. september 2013 16:51
Jón Baldvin mun ekki kenna við Háskóla Íslands Heildarhagsmunir skólans metnir og ákvörðun tekin í kjölfarið, segir forseti félagsvísindadeildar. 28. ágúst 2013 18:59
Segir kynjafræðinga hafa svínbeygt forráðamenn Háskólans Jón Baldvin Hannibalsson ætlar í mál við Háskóla Íslands. Forráðamenn HÍ fá falleinkunn hjá Jóni sem segir þá ljúga til um hvernig í málum liggur til að koma sér undan ábyrgð. 11. september 2013 07:00