Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega 31. ágúst 2013 10:49 Jón Baldvin Hannibalsson gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar greinina Háskóli Íslands: Talibanar í fílabeinsturni? sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. Forsaga málsins er sú að farið var fram á það við Jón Baldvin að hann tæki að sér að kenna námskeið um stöðu smáþjóða í alþjóðakerfinu. Hann féllst á það en svo var sú umleitan dregin til bara, að sögn vegna þrálátra umkvartana kennara í „einhverju sem kallast „kynjafræði“ eins og hann skrifar sjálfur í greinina. Hann segir þá, og Háskólann þar með, byggja málflutning sinn á fjölmiðlum sem farið hafi offari en ekki afgreiðslu réttarríkisins. Jón Baldvin spyr hvað sé að frétta af útvörðum réttarríkisins og mannréttinda innan hins akademíska samfélags á Íslandi? „Eða eigum við að trúa því að þeir sem öðru fremur eiga að standa vörð um mannréttindi í siðaðra manna samfélagi láti kúgast af hótunum ofstækisfulls sértrúarsöfnuðar, sem gengur fram í nafni pólitísks rétttrúnaðar?“ Háskóli Íslands var harðlega gagnrýndur fyrir að fá Jón Baldvin til þess að kenna í skólanum. Meðal annars birtist grein á femíniska vefritinu knuz.is eftir þær Hildi Lilliendahl Viggósdóttur og Helgu Þórey Jónsdóttur undir yfirskriftinni: Háskóli Íslands - griðastaður dónakarla? Daði Már Kristófersson, forseti félagsvísindadeildar, sagði í samtali við Vísi í vikunni að í pistlinum hefðu komið fram sjónarmið sem þyrfti að ræða. Niðurstaðan var sú að Jón Baldvin kennir ekki í skólanum. Tengdar fréttir Háskóli Íslands: Talibanar í fílabeinsturni? Ég hef að undanförnu orðið æ meir undrandi vitni að sjónarspili innan veggja Háskóla Íslands. Málið snýst vissulega um heiður háskólans. En það varðar ekki bara forráðamenn þessarar æðstu menntastofnunar Íslands. 31. ágúst 2013 00:01 Háskólinn fundar vegna meints „dónakarls“ Jón Baldvin Hannibalsson hefur ekki verið ráðinn sem kennari við Háskóla Íslands heldur var hann fenginn til að vera gestafyrirlesari á námskeiði. Þetta segir formaður félagsvísindadeildar sem ætlar að funda vegna málsins í dag. 28. ágúst 2013 14:21 Jón Baldvin kennir í Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, mun nú í haust kenna á námskeiði við Háskóla Íslands um smáþjóðir og hvernig þeim farnast í alþjóðakerfinu. 23. ágúst 2013 08:00 Jón Baldvin mun ekki kenna við Háskóla Íslands Heildarhagsmunir skólans metnir og ákvörðun tekin í kjölfarið, segir forseti félagsvísindadeildar. 28. ágúst 2013 18:59 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar greinina Háskóli Íslands: Talibanar í fílabeinsturni? sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. Forsaga málsins er sú að farið var fram á það við Jón Baldvin að hann tæki að sér að kenna námskeið um stöðu smáþjóða í alþjóðakerfinu. Hann féllst á það en svo var sú umleitan dregin til bara, að sögn vegna þrálátra umkvartana kennara í „einhverju sem kallast „kynjafræði“ eins og hann skrifar sjálfur í greinina. Hann segir þá, og Háskólann þar með, byggja málflutning sinn á fjölmiðlum sem farið hafi offari en ekki afgreiðslu réttarríkisins. Jón Baldvin spyr hvað sé að frétta af útvörðum réttarríkisins og mannréttinda innan hins akademíska samfélags á Íslandi? „Eða eigum við að trúa því að þeir sem öðru fremur eiga að standa vörð um mannréttindi í siðaðra manna samfélagi láti kúgast af hótunum ofstækisfulls sértrúarsöfnuðar, sem gengur fram í nafni pólitísks rétttrúnaðar?“ Háskóli Íslands var harðlega gagnrýndur fyrir að fá Jón Baldvin til þess að kenna í skólanum. Meðal annars birtist grein á femíniska vefritinu knuz.is eftir þær Hildi Lilliendahl Viggósdóttur og Helgu Þórey Jónsdóttur undir yfirskriftinni: Háskóli Íslands - griðastaður dónakarla? Daði Már Kristófersson, forseti félagsvísindadeildar, sagði í samtali við Vísi í vikunni að í pistlinum hefðu komið fram sjónarmið sem þyrfti að ræða. Niðurstaðan var sú að Jón Baldvin kennir ekki í skólanum.
Tengdar fréttir Háskóli Íslands: Talibanar í fílabeinsturni? Ég hef að undanförnu orðið æ meir undrandi vitni að sjónarspili innan veggja Háskóla Íslands. Málið snýst vissulega um heiður háskólans. En það varðar ekki bara forráðamenn þessarar æðstu menntastofnunar Íslands. 31. ágúst 2013 00:01 Háskólinn fundar vegna meints „dónakarls“ Jón Baldvin Hannibalsson hefur ekki verið ráðinn sem kennari við Háskóla Íslands heldur var hann fenginn til að vera gestafyrirlesari á námskeiði. Þetta segir formaður félagsvísindadeildar sem ætlar að funda vegna málsins í dag. 28. ágúst 2013 14:21 Jón Baldvin kennir í Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, mun nú í haust kenna á námskeiði við Háskóla Íslands um smáþjóðir og hvernig þeim farnast í alþjóðakerfinu. 23. ágúst 2013 08:00 Jón Baldvin mun ekki kenna við Háskóla Íslands Heildarhagsmunir skólans metnir og ákvörðun tekin í kjölfarið, segir forseti félagsvísindadeildar. 28. ágúst 2013 18:59 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Háskóli Íslands: Talibanar í fílabeinsturni? Ég hef að undanförnu orðið æ meir undrandi vitni að sjónarspili innan veggja Háskóla Íslands. Málið snýst vissulega um heiður háskólans. En það varðar ekki bara forráðamenn þessarar æðstu menntastofnunar Íslands. 31. ágúst 2013 00:01
Háskólinn fundar vegna meints „dónakarls“ Jón Baldvin Hannibalsson hefur ekki verið ráðinn sem kennari við Háskóla Íslands heldur var hann fenginn til að vera gestafyrirlesari á námskeiði. Þetta segir formaður félagsvísindadeildar sem ætlar að funda vegna málsins í dag. 28. ágúst 2013 14:21
Jón Baldvin kennir í Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, mun nú í haust kenna á námskeiði við Háskóla Íslands um smáþjóðir og hvernig þeim farnast í alþjóðakerfinu. 23. ágúst 2013 08:00
Jón Baldvin mun ekki kenna við Háskóla Íslands Heildarhagsmunir skólans metnir og ákvörðun tekin í kjölfarið, segir forseti félagsvísindadeildar. 28. ágúst 2013 18:59