Engin yfirlýsing frá prófessorum vegna máls Jóns Baldvins Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 4. september 2013 17:28 Rúnar Vilhjálmsson formaður félags prófessora sagði að félagið ætlaði ekki að senda frá sér ályktun að svo komnu. mynd/365 Prófessorar við Háskóla Íslands funduðu í dag og fóru meðal annars yfir mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og skólans. Rúnar Vilhjálmsson, formaður félagsins segir að þau muni fylgjast með málinu og viðbrögðum Háskólans, en niðurstaðan hafi verið að þau myndu ekki senda frá sér neina ályktun vegna málsins að svo komnu. „Eins og fram hefur komið þá mun rektor vera í samskiptum við Jón Baldvin og þá mun félagsvísindasvið væntanlega fjalla um málið á sínum vettvangi,“ segir Rúnar. Rúnar segir að félagið sé bæði fagfélag og kjarafélag og þau fylgist með öllum málum sem koma upp og varða fagleg málefni skólans. Hann segir að fundurinn í dag hafi ekki verið haldinn sérstaklega til þess að fjalla um mál Jóns Baldvins. Til fundarins hafi verið boðað fyrir þó nokkru síðan og í ljósi þess sem gerst hefur, hafi hans mál að sjálfsögðu verið rætt. „Álitamálin verða áfram rædd innan skólans, vítt og breitt. Það eru tvö ólík sjónarmið sem hafa komið fram í umræðunni um ráðningarmál almennt,“ segir Rúnar. Álitamálin sem hann vísar til, komu fram á Vísi í dag þar sem Rúnar sagði að tekist væri á um tvö sjónarmið. Annað sjónarmiðið er um hvort gera eigi einhverjar siðferðiskröfur til kennara á öllum skólastigum og jafnvel á háskólastiginu líka og hverjar þær eigi þá að vera. Hvar eigi að draga mörk, hverjir eigi að setja þær reglur og hvernig eigi að fylgja þeim eftir. Hitt sjónarmiðið séað hér verði að gera greinarmun á óskildum málum. Aðalatriðið sé að þegar kennarar eru ráðnir, sé að þeir hafi hæfni, þekkingu og getu til þess að fræða og þjálfa nemendur. Að fólk verði að geta umgengist hvert annað þó að það sé með einhverjar ávirðingar á bakinu vegna annarra hluta, á öðrum vettvangi og á öðrum tíma. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Prófessorar við Háskóla Íslands funduðu í dag og fóru meðal annars yfir mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og skólans. Rúnar Vilhjálmsson, formaður félagsins segir að þau muni fylgjast með málinu og viðbrögðum Háskólans, en niðurstaðan hafi verið að þau myndu ekki senda frá sér neina ályktun vegna málsins að svo komnu. „Eins og fram hefur komið þá mun rektor vera í samskiptum við Jón Baldvin og þá mun félagsvísindasvið væntanlega fjalla um málið á sínum vettvangi,“ segir Rúnar. Rúnar segir að félagið sé bæði fagfélag og kjarafélag og þau fylgist með öllum málum sem koma upp og varða fagleg málefni skólans. Hann segir að fundurinn í dag hafi ekki verið haldinn sérstaklega til þess að fjalla um mál Jóns Baldvins. Til fundarins hafi verið boðað fyrir þó nokkru síðan og í ljósi þess sem gerst hefur, hafi hans mál að sjálfsögðu verið rætt. „Álitamálin verða áfram rædd innan skólans, vítt og breitt. Það eru tvö ólík sjónarmið sem hafa komið fram í umræðunni um ráðningarmál almennt,“ segir Rúnar. Álitamálin sem hann vísar til, komu fram á Vísi í dag þar sem Rúnar sagði að tekist væri á um tvö sjónarmið. Annað sjónarmiðið er um hvort gera eigi einhverjar siðferðiskröfur til kennara á öllum skólastigum og jafnvel á háskólastiginu líka og hverjar þær eigi þá að vera. Hvar eigi að draga mörk, hverjir eigi að setja þær reglur og hvernig eigi að fylgja þeim eftir. Hitt sjónarmiðið séað hér verði að gera greinarmun á óskildum málum. Aðalatriðið sé að þegar kennarar eru ráðnir, sé að þeir hafi hæfni, þekkingu og getu til þess að fræða og þjálfa nemendur. Að fólk verði að geta umgengist hvert annað þó að það sé með einhverjar ávirðingar á bakinu vegna annarra hluta, á öðrum vettvangi og á öðrum tíma.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira