Engin yfirlýsing frá prófessorum vegna máls Jóns Baldvins Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 4. september 2013 17:28 Rúnar Vilhjálmsson formaður félags prófessora sagði að félagið ætlaði ekki að senda frá sér ályktun að svo komnu. mynd/365 Prófessorar við Háskóla Íslands funduðu í dag og fóru meðal annars yfir mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og skólans. Rúnar Vilhjálmsson, formaður félagsins segir að þau muni fylgjast með málinu og viðbrögðum Háskólans, en niðurstaðan hafi verið að þau myndu ekki senda frá sér neina ályktun vegna málsins að svo komnu. „Eins og fram hefur komið þá mun rektor vera í samskiptum við Jón Baldvin og þá mun félagsvísindasvið væntanlega fjalla um málið á sínum vettvangi,“ segir Rúnar. Rúnar segir að félagið sé bæði fagfélag og kjarafélag og þau fylgist með öllum málum sem koma upp og varða fagleg málefni skólans. Hann segir að fundurinn í dag hafi ekki verið haldinn sérstaklega til þess að fjalla um mál Jóns Baldvins. Til fundarins hafi verið boðað fyrir þó nokkru síðan og í ljósi þess sem gerst hefur, hafi hans mál að sjálfsögðu verið rætt. „Álitamálin verða áfram rædd innan skólans, vítt og breitt. Það eru tvö ólík sjónarmið sem hafa komið fram í umræðunni um ráðningarmál almennt,“ segir Rúnar. Álitamálin sem hann vísar til, komu fram á Vísi í dag þar sem Rúnar sagði að tekist væri á um tvö sjónarmið. Annað sjónarmiðið er um hvort gera eigi einhverjar siðferðiskröfur til kennara á öllum skólastigum og jafnvel á háskólastiginu líka og hverjar þær eigi þá að vera. Hvar eigi að draga mörk, hverjir eigi að setja þær reglur og hvernig eigi að fylgja þeim eftir. Hitt sjónarmiðið séað hér verði að gera greinarmun á óskildum málum. Aðalatriðið sé að þegar kennarar eru ráðnir, sé að þeir hafi hæfni, þekkingu og getu til þess að fræða og þjálfa nemendur. Að fólk verði að geta umgengist hvert annað þó að það sé með einhverjar ávirðingar á bakinu vegna annarra hluta, á öðrum vettvangi og á öðrum tíma. Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Prófessorar við Háskóla Íslands funduðu í dag og fóru meðal annars yfir mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og skólans. Rúnar Vilhjálmsson, formaður félagsins segir að þau muni fylgjast með málinu og viðbrögðum Háskólans, en niðurstaðan hafi verið að þau myndu ekki senda frá sér neina ályktun vegna málsins að svo komnu. „Eins og fram hefur komið þá mun rektor vera í samskiptum við Jón Baldvin og þá mun félagsvísindasvið væntanlega fjalla um málið á sínum vettvangi,“ segir Rúnar. Rúnar segir að félagið sé bæði fagfélag og kjarafélag og þau fylgist með öllum málum sem koma upp og varða fagleg málefni skólans. Hann segir að fundurinn í dag hafi ekki verið haldinn sérstaklega til þess að fjalla um mál Jóns Baldvins. Til fundarins hafi verið boðað fyrir þó nokkru síðan og í ljósi þess sem gerst hefur, hafi hans mál að sjálfsögðu verið rætt. „Álitamálin verða áfram rædd innan skólans, vítt og breitt. Það eru tvö ólík sjónarmið sem hafa komið fram í umræðunni um ráðningarmál almennt,“ segir Rúnar. Álitamálin sem hann vísar til, komu fram á Vísi í dag þar sem Rúnar sagði að tekist væri á um tvö sjónarmið. Annað sjónarmiðið er um hvort gera eigi einhverjar siðferðiskröfur til kennara á öllum skólastigum og jafnvel á háskólastiginu líka og hverjar þær eigi þá að vera. Hvar eigi að draga mörk, hverjir eigi að setja þær reglur og hvernig eigi að fylgja þeim eftir. Hitt sjónarmiðið séað hér verði að gera greinarmun á óskildum málum. Aðalatriðið sé að þegar kennarar eru ráðnir, sé að þeir hafi hæfni, þekkingu og getu til þess að fræða og þjálfa nemendur. Að fólk verði að geta umgengist hvert annað þó að það sé með einhverjar ávirðingar á bakinu vegna annarra hluta, á öðrum vettvangi og á öðrum tíma.
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira