Vilja koma í veg fyrir bætt samskipti 19. desember 2014 07:35 Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður Flórída ríkis. Vísir/AP Repúblikanar á Bandaríkjaþingi virðast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að þýða skapist í samskiptum Bandaríkjamanna og íbúa á Kúbu. Forsetarnir Raul Castró og Barack Obama lýstu því yfir í vikunni að stjórnmálasamband á milli ríkjanna verði endurvakið en það hefur verið lítið sem ekkert í rúma fimm áratugi. Þá hefur viðskiptabann einnig verið í gildi af hálfu Bandaríkjamanna. Ekki eru allir sáttir með þessi bættu samskipti og í gær sagði öldungadeildarþingmaður Flórída ríkis, Marco Rubio að þingið muni koma í veg fyrir að hægt verði að skipa bandarískan sendiherra á Kúbu, svo dæmi sé tekið. Þá hafa fleiri andstæðingar áætlunarinnar stigið fram og heitið því að öllum fjárveitingarbeiðnum um aðgerðir sem miði að því að bæta samskiptin verði hafnað umsvifalaust á þinginu, sem lýtur stjórnar Repúblikana í báðum deildum næstu tvö árin hið minnsta. Tengdar fréttir „Okey þetta er kúbanskt fu..... freestyle“ Tónlistarmennirnir Tómas R. Einarsson og Erpur Eyvindarson sem þekkja báðir vel til Kúbu eru ánægðir með fréttir af þíðu í samskipum Bandaríkjanna og Kúbu. 18. desember 2014 19:29 Sögulegar sættir Bandaríkjanna og Kúbu Bandarískt sendiráð verður opnað á Kúbu innan fárra mánaða og viðræður teknar upp um formlegt stjórnmálasamband ríkjanna. 17. desember 2014 19:47 „Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38 Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. 18. desember 2014 07:30 Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Repúblikanar á Bandaríkjaþingi virðast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að þýða skapist í samskiptum Bandaríkjamanna og íbúa á Kúbu. Forsetarnir Raul Castró og Barack Obama lýstu því yfir í vikunni að stjórnmálasamband á milli ríkjanna verði endurvakið en það hefur verið lítið sem ekkert í rúma fimm áratugi. Þá hefur viðskiptabann einnig verið í gildi af hálfu Bandaríkjamanna. Ekki eru allir sáttir með þessi bættu samskipti og í gær sagði öldungadeildarþingmaður Flórída ríkis, Marco Rubio að þingið muni koma í veg fyrir að hægt verði að skipa bandarískan sendiherra á Kúbu, svo dæmi sé tekið. Þá hafa fleiri andstæðingar áætlunarinnar stigið fram og heitið því að öllum fjárveitingarbeiðnum um aðgerðir sem miði að því að bæta samskiptin verði hafnað umsvifalaust á þinginu, sem lýtur stjórnar Repúblikana í báðum deildum næstu tvö árin hið minnsta.
Tengdar fréttir „Okey þetta er kúbanskt fu..... freestyle“ Tónlistarmennirnir Tómas R. Einarsson og Erpur Eyvindarson sem þekkja báðir vel til Kúbu eru ánægðir með fréttir af þíðu í samskipum Bandaríkjanna og Kúbu. 18. desember 2014 19:29 Sögulegar sættir Bandaríkjanna og Kúbu Bandarískt sendiráð verður opnað á Kúbu innan fárra mánaða og viðræður teknar upp um formlegt stjórnmálasamband ríkjanna. 17. desember 2014 19:47 „Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38 Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. 18. desember 2014 07:30 Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
„Okey þetta er kúbanskt fu..... freestyle“ Tónlistarmennirnir Tómas R. Einarsson og Erpur Eyvindarson sem þekkja báðir vel til Kúbu eru ánægðir með fréttir af þíðu í samskipum Bandaríkjanna og Kúbu. 18. desember 2014 19:29
Sögulegar sættir Bandaríkjanna og Kúbu Bandarískt sendiráð verður opnað á Kúbu innan fárra mánaða og viðræður teknar upp um formlegt stjórnmálasamband ríkjanna. 17. desember 2014 19:47
„Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38
Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. 18. desember 2014 07:30
Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57