Myndaveisla frá æfingu U-21 árs landsliðsins

Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Álaborg, en íslenska liðið varðist af miklum krafti í leiknum.
Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Egilshöll í dag og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.
Tengdar fréttir

Tvö marksækin lið mætast í Álaborg
Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi.

Umfjöllun: Danmörk - Ísland 0-0 | Allt opið í rimmunni við Dani
Ísland sækir Dani heim í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi.

Eyjólfur: Skilst að þeir séu klárir
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðsins, segir að liðið muni æfa vítaspyrnur fyrir leikinn gegn Dönum.

Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf
A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum.

Hólmbert: Tók á að verjast svona mikið
"Þetta þarf maður stundum að gera þegar maður er að spila á útivelli gegn mjög góðu liði," segir framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson og glotti eftir markalausa jafnteflið í Álaborg í kvöld.

Guðmundur: Annað hugarfar á útivelli
"Ég hefði oft á tíðum viljað sjá okkur halda boltanum betur í leiknum. Það voru mikil hlaup um allan völl en á miðjunni var þetta sérstaklega erfitt," sagði miðjumaðurinn Guðmundur Þórarinsson eftir markalausa jafntefli gegn Dönum í Álaborg í kvöld.

Ólafur Karl: Erfitt að glíma við Scholz
"Þetta var erfitt enda okkar áætlun að verjast. Ég ætlaði ekkert að fara á móti því," sagði Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen eftir leik Danmerkur og Íslands í Álaborg.

Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu
Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi.

Enginn leikmaður svindlaði allan leikinn
Hið sókndjarfa U-21 árs lið Dana hafði nánast skorað að vild í undankeppni EM en átti engin svör við sterkum varnarleik Íslands í Álaborg í gær. Rimma liðanna um laust sæti á EM er galopin eftir markalaust jafntefli.

Tómas Ingi: Gefum ekkert upp um það
U21 árs landsliðið í meiðslavandræðum fyrir stórleikinn gegn Dönum í dag.

Vildi hasar og ég fékk hasar
Brynjar Gauti Guðjónsson var gríðarlega sáttur við leikinn gegn Dönum í gær.