Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Heimir Már Pétursson skrifar 20. desember 2014 13:50 Sony leitar nýrra leiða til að dreifa kvikmyndinni. Vísir/AP Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. Sony leitar nýrra leiða til að dreifa kvikmyndinni. Stjórnvöld í Norður Kóreu hafa verið sökuð um að hafa hakkað tölvukerfi Sony kvikmyndafyrirtækisins og stolið þaðan nánast öllum tölvugögnum þar með persónulegum upplýsingum um starfsmenn fyrirtækisins. Sky fréttastofan greindi frá því í morgun að stjórnvöld í Norður Kóreu segðust geta sannað að þau hafi ekki staðið að töluárásinni á Sony og legðu til að bandarísk og norður kóresk stjórnvöld ynnu saman að því að upplýsa málið. Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagði á fundi með fréttamönnum í Hvíta húsinu í gærkvöldi að Sony hefði orðið fyrir miklum skaða af tölvuárásinni þegar hann var spurður hvort fyrirtækið hefði gert mistök með því að stöðva dreifingu myndarinnar the Interview. En um grínmynd er að ræða þar sem Kim il Un forseti Norður Kóreu er tekinn af lífi. Obama sagði starfsmönnum Sony hafa verið ógnað. Forsetinn sagðist hafa samúð með fyrirtækinu og starfsmönnum þess en að því sögðu teldi hann Sony hafa gert mistök með því að hætta við dreifingu myndarinnar. Hins vegar neituðu margar kvikmyndahúsakeðjur í Bandaríkjunum að sýna myndina af ótta við hefndaraðgerðir. Obama sagði Bandaríkjamenn ekki geta búið í samfélagi þar sem einhver einræðisherra út í heimi ritskoðaði grínmynd í Bandaríkjunum. Og bað forsetinn menn að íhuga ef gefið yrði eftir vegna gagnrýni á grínmynd hvað þessir sömu aðilar muni gera vegna heimildarmynda og frétta sem þeim líkaði ekki við.Yfirmenn Sony segjast ekki hættir við að dreifa kvikmyndinni og fyrirtækið sé að leita nýrra eða annarra leiða til að koma henni fyrir sjónir almennings en með sýningum í kvikmyndahúsum. Sony-hakkið Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. Sony leitar nýrra leiða til að dreifa kvikmyndinni. Stjórnvöld í Norður Kóreu hafa verið sökuð um að hafa hakkað tölvukerfi Sony kvikmyndafyrirtækisins og stolið þaðan nánast öllum tölvugögnum þar með persónulegum upplýsingum um starfsmenn fyrirtækisins. Sky fréttastofan greindi frá því í morgun að stjórnvöld í Norður Kóreu segðust geta sannað að þau hafi ekki staðið að töluárásinni á Sony og legðu til að bandarísk og norður kóresk stjórnvöld ynnu saman að því að upplýsa málið. Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagði á fundi með fréttamönnum í Hvíta húsinu í gærkvöldi að Sony hefði orðið fyrir miklum skaða af tölvuárásinni þegar hann var spurður hvort fyrirtækið hefði gert mistök með því að stöðva dreifingu myndarinnar the Interview. En um grínmynd er að ræða þar sem Kim il Un forseti Norður Kóreu er tekinn af lífi. Obama sagði starfsmönnum Sony hafa verið ógnað. Forsetinn sagðist hafa samúð með fyrirtækinu og starfsmönnum þess en að því sögðu teldi hann Sony hafa gert mistök með því að hætta við dreifingu myndarinnar. Hins vegar neituðu margar kvikmyndahúsakeðjur í Bandaríkjunum að sýna myndina af ótta við hefndaraðgerðir. Obama sagði Bandaríkjamenn ekki geta búið í samfélagi þar sem einhver einræðisherra út í heimi ritskoðaði grínmynd í Bandaríkjunum. Og bað forsetinn menn að íhuga ef gefið yrði eftir vegna gagnrýni á grínmynd hvað þessir sömu aðilar muni gera vegna heimildarmynda og frétta sem þeim líkaði ekki við.Yfirmenn Sony segjast ekki hættir við að dreifa kvikmyndinni og fyrirtækið sé að leita nýrra eða annarra leiða til að koma henni fyrir sjónir almennings en með sýningum í kvikmyndahúsum.
Sony-hakkið Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira