Kommúnisminn mun ekki víkja á Kúbu Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2014 17:53 Raul Castro Kúbuforseti ávarpaði þjóð sína fyrr í vikunni. Vísir/AFP Raul Castro Kúbuforseti hefur fagnað sögulegum sáttum Bandaríkjastjórnar og Kúbu en leggur jafnframt áherslu á að Kúbumenn muni ekki breyta stjórnarfari í landinu. Castro segir jafnframt að Kúba standi frammi fyrir „langri og erfiðri baráttu“ áður en Bandaríkin munu aflétta viðskiptabanni sínu. Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti á miðvikudaginn því sem hann lýsti sem nýjum kafla í samskiptum Bandaríkjanna og kommúnistaríkisins Kúbu. Sagði hann fyrirhugaðar breytingar þar vera þær mestu sem orðið hafa í samskiptum ríkjanna síðastliðin fimmtíu ár. Castro ávarpaði þjóðþing landsins fyrr í dag og sagði að með tilkynningu Obama fyrr í vikunni hafi ein fyrirstaðan í samskiptum ríkjanna verið fjarlægð. Castro sagðist opinn fyrir því að ræða viðtæk málefni við fulltrúa stjórnvalda í Washington, en lagði áherslu á að Kúba muni ekki falla frá sósíalískum lögmálum sínum. „Á sama hátt og við höfum aldrei farið fram á að Bandaríkin breyti stjórnkerfi sínu, förum við fram á að þeir virði okkar.“ Stjórnvöld í Kúbu og Bandaríkjunum hafa samið um gagnkvæma lausn fanga, auk þess að Obama sagðist vonast til að bandarískt sendiráð yrði opnað á Kúbu innan nokkurra mánaða. Bandarískir þingmenn hafa sumir hótað því að stöðva sáttaferlið og koma í veg fyrir að viðskiptabanninu verði aflétt. Tengdar fréttir Sögulegar sættir Bandaríkjanna og Kúbu Bandarískt sendiráð verður opnað á Kúbu innan fárra mánaða og viðræður teknar upp um formlegt stjórnmálasamband ríkjanna. 17. desember 2014 19:47 „Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38 Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. 18. desember 2014 07:30 Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57 Vilja koma í veg fyrir bætt samskipti Repúblikanar eru óánægðir með ætlanir Barack Obama og Raúl Castró um að endurvekja strjórnmálasamban milli BNA og Kúbu. 19. desember 2014 07:35 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sjá meira
Raul Castro Kúbuforseti hefur fagnað sögulegum sáttum Bandaríkjastjórnar og Kúbu en leggur jafnframt áherslu á að Kúbumenn muni ekki breyta stjórnarfari í landinu. Castro segir jafnframt að Kúba standi frammi fyrir „langri og erfiðri baráttu“ áður en Bandaríkin munu aflétta viðskiptabanni sínu. Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti á miðvikudaginn því sem hann lýsti sem nýjum kafla í samskiptum Bandaríkjanna og kommúnistaríkisins Kúbu. Sagði hann fyrirhugaðar breytingar þar vera þær mestu sem orðið hafa í samskiptum ríkjanna síðastliðin fimmtíu ár. Castro ávarpaði þjóðþing landsins fyrr í dag og sagði að með tilkynningu Obama fyrr í vikunni hafi ein fyrirstaðan í samskiptum ríkjanna verið fjarlægð. Castro sagðist opinn fyrir því að ræða viðtæk málefni við fulltrúa stjórnvalda í Washington, en lagði áherslu á að Kúba muni ekki falla frá sósíalískum lögmálum sínum. „Á sama hátt og við höfum aldrei farið fram á að Bandaríkin breyti stjórnkerfi sínu, förum við fram á að þeir virði okkar.“ Stjórnvöld í Kúbu og Bandaríkjunum hafa samið um gagnkvæma lausn fanga, auk þess að Obama sagðist vonast til að bandarískt sendiráð yrði opnað á Kúbu innan nokkurra mánaða. Bandarískir þingmenn hafa sumir hótað því að stöðva sáttaferlið og koma í veg fyrir að viðskiptabanninu verði aflétt.
Tengdar fréttir Sögulegar sættir Bandaríkjanna og Kúbu Bandarískt sendiráð verður opnað á Kúbu innan fárra mánaða og viðræður teknar upp um formlegt stjórnmálasamband ríkjanna. 17. desember 2014 19:47 „Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38 Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. 18. desember 2014 07:30 Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57 Vilja koma í veg fyrir bætt samskipti Repúblikanar eru óánægðir með ætlanir Barack Obama og Raúl Castró um að endurvekja strjórnmálasamban milli BNA og Kúbu. 19. desember 2014 07:35 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sjá meira
Sögulegar sættir Bandaríkjanna og Kúbu Bandarískt sendiráð verður opnað á Kúbu innan fárra mánaða og viðræður teknar upp um formlegt stjórnmálasamband ríkjanna. 17. desember 2014 19:47
„Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38
Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. 18. desember 2014 07:30
Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57
Vilja koma í veg fyrir bætt samskipti Repúblikanar eru óánægðir með ætlanir Barack Obama og Raúl Castró um að endurvekja strjórnmálasamban milli BNA og Kúbu. 19. desember 2014 07:35