Samtals 21 flug fellt niður í dag Bjarki Ármannsson skrifar 11. maí 2014 10:57 Frá vinnustöðvun á Keflavíkurvelli vegna verkfallsaðgerða síðastliðinn fimmtudag. Vísir/GVA Icelandair hefur fellt niður tíu flug síðdegis í dag til viðbótar við þau ellefu sem það felldi niður í gær. Þetta er vegna áframhaldandi verkfallsaðgerða flugmanna en um þrjú þúsund farþegar voru bókaðir í þessi flug. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Flugin sem felld verða niður síðdegis eru til og frá Boston (FI631/FI630) Washington (FI645/FI644) New York JFK (FI603/FI602) Toronto (FI603/FI602) og Denver (FI671/FI670). Í tilkynningunni segir að mikið álag sé á þjónustuveri flugfélagsins og á starfsfólki á Keflavíkurflugvelli. Farþegar eru hvattir til þess að fylgjast með upplýsingum um komu- og brottfarartíma, enda geta orðið breytingar með skömmum fyrirvara. Nánari upplýsingar eru að finna á Icelandair.is. Tengdar fréttir Flugstjórar vilja margfalt meiri hækkun en ASÍ fékk Allt stefnir í að flugmenn fari í verkfall eftir rúma viku. Um milljarður mun tapast á degi hverjum komi til verkfalls og ímynd landsins skaddast. 2. maí 2014 08:00 Tuttugu og sex flugferðum aflýst Icelandair aflýsir flugferðum vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna á morgun. 8. maí 2014 11:03 Verkfall hefur áhrif á 7.000 ferðalanga Samtök atvinnulífsins segja að flugmenn Icelandair fari fram á 30 prósenta launahækkun. Fyrsta boðaða verkfall flugmanna er 9. maí og setur ferðaplön 7.000 manns, sem ýmist eru að koma eða fara frá landinu, í uppnám þennan eina dag. 5. maí 2014 07:00 Langt á milli krafna flugmanna og þess sem Icelandair býður Stuttur samningafundur var í deilu flugmanna hjá Icelandair og félagsins hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Mikinn samningsvilja þarf til að ná samningum að sögn formanns samninganefndar flugmanna. 2. maí 2014 12:58 Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38 ,,Ég mun ekki koma aftur til Íslands sem ferðamaður'' Fjölmargir farþegar eru ósáttir með frestun á flugum sínum vegna verkfalls. 9. maí 2014 21:16 Tæpir tveir milljarðar í fjárhagstap komi til verkfalls FÍA hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna sem mun hefjast á föstudaginn næstkomandi, 9. maí klukkan sex að morgni og stendur yfir í tólf klukkustundir. 6. maí 2014 09:55 Ellefu flug felld niður á morgun Icelandair hefur meðal annars fellt niður flug til Glasgow og Kaupmannahafnar vegna verkfallsaðgerða flugmanna. 10. maí 2014 18:24 Erfitt að meta orðsporsskaða Icelandair Icelandair þurfti að fella niður 26 flug í dag sem hafði áhrif á um 4.500 farþega. 9. maí 2014 19:29 Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Icelandair hefur fellt niður tíu flug síðdegis í dag til viðbótar við þau ellefu sem það felldi niður í gær. Þetta er vegna áframhaldandi verkfallsaðgerða flugmanna en um þrjú þúsund farþegar voru bókaðir í þessi flug. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Flugin sem felld verða niður síðdegis eru til og frá Boston (FI631/FI630) Washington (FI645/FI644) New York JFK (FI603/FI602) Toronto (FI603/FI602) og Denver (FI671/FI670). Í tilkynningunni segir að mikið álag sé á þjónustuveri flugfélagsins og á starfsfólki á Keflavíkurflugvelli. Farþegar eru hvattir til þess að fylgjast með upplýsingum um komu- og brottfarartíma, enda geta orðið breytingar með skömmum fyrirvara. Nánari upplýsingar eru að finna á Icelandair.is.
Tengdar fréttir Flugstjórar vilja margfalt meiri hækkun en ASÍ fékk Allt stefnir í að flugmenn fari í verkfall eftir rúma viku. Um milljarður mun tapast á degi hverjum komi til verkfalls og ímynd landsins skaddast. 2. maí 2014 08:00 Tuttugu og sex flugferðum aflýst Icelandair aflýsir flugferðum vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna á morgun. 8. maí 2014 11:03 Verkfall hefur áhrif á 7.000 ferðalanga Samtök atvinnulífsins segja að flugmenn Icelandair fari fram á 30 prósenta launahækkun. Fyrsta boðaða verkfall flugmanna er 9. maí og setur ferðaplön 7.000 manns, sem ýmist eru að koma eða fara frá landinu, í uppnám þennan eina dag. 5. maí 2014 07:00 Langt á milli krafna flugmanna og þess sem Icelandair býður Stuttur samningafundur var í deilu flugmanna hjá Icelandair og félagsins hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Mikinn samningsvilja þarf til að ná samningum að sögn formanns samninganefndar flugmanna. 2. maí 2014 12:58 Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38 ,,Ég mun ekki koma aftur til Íslands sem ferðamaður'' Fjölmargir farþegar eru ósáttir með frestun á flugum sínum vegna verkfalls. 9. maí 2014 21:16 Tæpir tveir milljarðar í fjárhagstap komi til verkfalls FÍA hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna sem mun hefjast á föstudaginn næstkomandi, 9. maí klukkan sex að morgni og stendur yfir í tólf klukkustundir. 6. maí 2014 09:55 Ellefu flug felld niður á morgun Icelandair hefur meðal annars fellt niður flug til Glasgow og Kaupmannahafnar vegna verkfallsaðgerða flugmanna. 10. maí 2014 18:24 Erfitt að meta orðsporsskaða Icelandair Icelandair þurfti að fella niður 26 flug í dag sem hafði áhrif á um 4.500 farþega. 9. maí 2014 19:29 Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Flugstjórar vilja margfalt meiri hækkun en ASÍ fékk Allt stefnir í að flugmenn fari í verkfall eftir rúma viku. Um milljarður mun tapast á degi hverjum komi til verkfalls og ímynd landsins skaddast. 2. maí 2014 08:00
Tuttugu og sex flugferðum aflýst Icelandair aflýsir flugferðum vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna á morgun. 8. maí 2014 11:03
Verkfall hefur áhrif á 7.000 ferðalanga Samtök atvinnulífsins segja að flugmenn Icelandair fari fram á 30 prósenta launahækkun. Fyrsta boðaða verkfall flugmanna er 9. maí og setur ferðaplön 7.000 manns, sem ýmist eru að koma eða fara frá landinu, í uppnám þennan eina dag. 5. maí 2014 07:00
Langt á milli krafna flugmanna og þess sem Icelandair býður Stuttur samningafundur var í deilu flugmanna hjá Icelandair og félagsins hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Mikinn samningsvilja þarf til að ná samningum að sögn formanns samninganefndar flugmanna. 2. maí 2014 12:58
Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38
,,Ég mun ekki koma aftur til Íslands sem ferðamaður'' Fjölmargir farþegar eru ósáttir með frestun á flugum sínum vegna verkfalls. 9. maí 2014 21:16
Tæpir tveir milljarðar í fjárhagstap komi til verkfalls FÍA hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna sem mun hefjast á föstudaginn næstkomandi, 9. maí klukkan sex að morgni og stendur yfir í tólf klukkustundir. 6. maí 2014 09:55
Ellefu flug felld niður á morgun Icelandair hefur meðal annars fellt niður flug til Glasgow og Kaupmannahafnar vegna verkfallsaðgerða flugmanna. 10. maí 2014 18:24
Erfitt að meta orðsporsskaða Icelandair Icelandair þurfti að fella niður 26 flug í dag sem hafði áhrif á um 4.500 farþega. 9. maí 2014 19:29
Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25