Samtals 21 flug fellt niður í dag Bjarki Ármannsson skrifar 11. maí 2014 10:57 Frá vinnustöðvun á Keflavíkurvelli vegna verkfallsaðgerða síðastliðinn fimmtudag. Vísir/GVA Icelandair hefur fellt niður tíu flug síðdegis í dag til viðbótar við þau ellefu sem það felldi niður í gær. Þetta er vegna áframhaldandi verkfallsaðgerða flugmanna en um þrjú þúsund farþegar voru bókaðir í þessi flug. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Flugin sem felld verða niður síðdegis eru til og frá Boston (FI631/FI630) Washington (FI645/FI644) New York JFK (FI603/FI602) Toronto (FI603/FI602) og Denver (FI671/FI670). Í tilkynningunni segir að mikið álag sé á þjónustuveri flugfélagsins og á starfsfólki á Keflavíkurflugvelli. Farþegar eru hvattir til þess að fylgjast með upplýsingum um komu- og brottfarartíma, enda geta orðið breytingar með skömmum fyrirvara. Nánari upplýsingar eru að finna á Icelandair.is. Tengdar fréttir Flugstjórar vilja margfalt meiri hækkun en ASÍ fékk Allt stefnir í að flugmenn fari í verkfall eftir rúma viku. Um milljarður mun tapast á degi hverjum komi til verkfalls og ímynd landsins skaddast. 2. maí 2014 08:00 Tuttugu og sex flugferðum aflýst Icelandair aflýsir flugferðum vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna á morgun. 8. maí 2014 11:03 Verkfall hefur áhrif á 7.000 ferðalanga Samtök atvinnulífsins segja að flugmenn Icelandair fari fram á 30 prósenta launahækkun. Fyrsta boðaða verkfall flugmanna er 9. maí og setur ferðaplön 7.000 manns, sem ýmist eru að koma eða fara frá landinu, í uppnám þennan eina dag. 5. maí 2014 07:00 Langt á milli krafna flugmanna og þess sem Icelandair býður Stuttur samningafundur var í deilu flugmanna hjá Icelandair og félagsins hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Mikinn samningsvilja þarf til að ná samningum að sögn formanns samninganefndar flugmanna. 2. maí 2014 12:58 Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38 ,,Ég mun ekki koma aftur til Íslands sem ferðamaður'' Fjölmargir farþegar eru ósáttir með frestun á flugum sínum vegna verkfalls. 9. maí 2014 21:16 Tæpir tveir milljarðar í fjárhagstap komi til verkfalls FÍA hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna sem mun hefjast á föstudaginn næstkomandi, 9. maí klukkan sex að morgni og stendur yfir í tólf klukkustundir. 6. maí 2014 09:55 Ellefu flug felld niður á morgun Icelandair hefur meðal annars fellt niður flug til Glasgow og Kaupmannahafnar vegna verkfallsaðgerða flugmanna. 10. maí 2014 18:24 Erfitt að meta orðsporsskaða Icelandair Icelandair þurfti að fella niður 26 flug í dag sem hafði áhrif á um 4.500 farþega. 9. maí 2014 19:29 Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
Icelandair hefur fellt niður tíu flug síðdegis í dag til viðbótar við þau ellefu sem það felldi niður í gær. Þetta er vegna áframhaldandi verkfallsaðgerða flugmanna en um þrjú þúsund farþegar voru bókaðir í þessi flug. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Flugin sem felld verða niður síðdegis eru til og frá Boston (FI631/FI630) Washington (FI645/FI644) New York JFK (FI603/FI602) Toronto (FI603/FI602) og Denver (FI671/FI670). Í tilkynningunni segir að mikið álag sé á þjónustuveri flugfélagsins og á starfsfólki á Keflavíkurflugvelli. Farþegar eru hvattir til þess að fylgjast með upplýsingum um komu- og brottfarartíma, enda geta orðið breytingar með skömmum fyrirvara. Nánari upplýsingar eru að finna á Icelandair.is.
Tengdar fréttir Flugstjórar vilja margfalt meiri hækkun en ASÍ fékk Allt stefnir í að flugmenn fari í verkfall eftir rúma viku. Um milljarður mun tapast á degi hverjum komi til verkfalls og ímynd landsins skaddast. 2. maí 2014 08:00 Tuttugu og sex flugferðum aflýst Icelandair aflýsir flugferðum vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna á morgun. 8. maí 2014 11:03 Verkfall hefur áhrif á 7.000 ferðalanga Samtök atvinnulífsins segja að flugmenn Icelandair fari fram á 30 prósenta launahækkun. Fyrsta boðaða verkfall flugmanna er 9. maí og setur ferðaplön 7.000 manns, sem ýmist eru að koma eða fara frá landinu, í uppnám þennan eina dag. 5. maí 2014 07:00 Langt á milli krafna flugmanna og þess sem Icelandair býður Stuttur samningafundur var í deilu flugmanna hjá Icelandair og félagsins hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Mikinn samningsvilja þarf til að ná samningum að sögn formanns samninganefndar flugmanna. 2. maí 2014 12:58 Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38 ,,Ég mun ekki koma aftur til Íslands sem ferðamaður'' Fjölmargir farþegar eru ósáttir með frestun á flugum sínum vegna verkfalls. 9. maí 2014 21:16 Tæpir tveir milljarðar í fjárhagstap komi til verkfalls FÍA hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna sem mun hefjast á föstudaginn næstkomandi, 9. maí klukkan sex að morgni og stendur yfir í tólf klukkustundir. 6. maí 2014 09:55 Ellefu flug felld niður á morgun Icelandair hefur meðal annars fellt niður flug til Glasgow og Kaupmannahafnar vegna verkfallsaðgerða flugmanna. 10. maí 2014 18:24 Erfitt að meta orðsporsskaða Icelandair Icelandair þurfti að fella niður 26 flug í dag sem hafði áhrif á um 4.500 farþega. 9. maí 2014 19:29 Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
Flugstjórar vilja margfalt meiri hækkun en ASÍ fékk Allt stefnir í að flugmenn fari í verkfall eftir rúma viku. Um milljarður mun tapast á degi hverjum komi til verkfalls og ímynd landsins skaddast. 2. maí 2014 08:00
Tuttugu og sex flugferðum aflýst Icelandair aflýsir flugferðum vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna á morgun. 8. maí 2014 11:03
Verkfall hefur áhrif á 7.000 ferðalanga Samtök atvinnulífsins segja að flugmenn Icelandair fari fram á 30 prósenta launahækkun. Fyrsta boðaða verkfall flugmanna er 9. maí og setur ferðaplön 7.000 manns, sem ýmist eru að koma eða fara frá landinu, í uppnám þennan eina dag. 5. maí 2014 07:00
Langt á milli krafna flugmanna og þess sem Icelandair býður Stuttur samningafundur var í deilu flugmanna hjá Icelandair og félagsins hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Mikinn samningsvilja þarf til að ná samningum að sögn formanns samninganefndar flugmanna. 2. maí 2014 12:58
Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38
,,Ég mun ekki koma aftur til Íslands sem ferðamaður'' Fjölmargir farþegar eru ósáttir með frestun á flugum sínum vegna verkfalls. 9. maí 2014 21:16
Tæpir tveir milljarðar í fjárhagstap komi til verkfalls FÍA hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna sem mun hefjast á föstudaginn næstkomandi, 9. maí klukkan sex að morgni og stendur yfir í tólf klukkustundir. 6. maí 2014 09:55
Ellefu flug felld niður á morgun Icelandair hefur meðal annars fellt niður flug til Glasgow og Kaupmannahafnar vegna verkfallsaðgerða flugmanna. 10. maí 2014 18:24
Erfitt að meta orðsporsskaða Icelandair Icelandair þurfti að fella niður 26 flug í dag sem hafði áhrif á um 4.500 farþega. 9. maí 2014 19:29
Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25