Ellefu flug felld niður á morgun Bjarki Ármannsson skrifar 10. maí 2014 18:24 Í gær þurfti að fella niður þrjátíu flug. Vísir/Anton Brink Icelandair hefur fellt niður ellefu flug félagsins á morgun, sunnudag 11. maí, vegna verkfallsaðgerða flugmanna. Icelandair hafði áður fellt niður þrjátíu flug í gær vegna þeirra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flugfélaginu. Ferðirnar sem um er að ræða eru: Flug til og frá Glasgow (FI430/FI431), Kaupmannahöfn (FI204/FI205) Helsinki (FI342/FI343) Amsterdam (FI502/503), London Heathrow (FI450/FI451) og Bergen/Stavanger (FI338). Í tilkynningunni segir að Icelandair muni eftir fremsta megni reyna að leysa úr þeim vanda sem niðurfelling flugsins skapar viðskiptavinum. Nánari upplýsingar eru á Icelandair.is. „Um leið og við biðjum viðskiptavini velvirðingar á þessari röskun þá vil ég koma á framfæri þakklæti til þeirra fyrir þann skilning og þolinmæði sem þeir sýna við erfiðar aðstæður,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair.Þessi frétt hefur verið uppfærð. Upphaflega var greint frá því að sjö flug myndu falla niður. Tengdar fréttir Flugi þrjú hundruð farþega aflýst í kvöld Vegna yfirvinnubanns og ófyrirséða forfalla hefur Icelandair fellt niður flug félagsins til Seattle í kvöld. 9. maí 2014 11:28 Flugmenn hjá Icelandair á leið í aðgerðir Formaður samninganefndar flugmanna hjá Icelandair segir félagið vel hafa efni á að greiða hærri laun. Yfirstjórn félagsins hafi fengið ríflegar hækkanir og hluthafar greiddan út góðan arð. 23. apríl 2014 13:19 Tuttugu og sex flugferðum aflýst Icelandair aflýsir flugferðum vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna á morgun. 8. maí 2014 11:03 Langt á milli krafna flugmanna og þess sem Icelandair býður Stuttur samningafundur var í deilu flugmanna hjá Icelandair og félagsins hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Mikinn samningsvilja þarf til að ná samningum að sögn formanns samninganefndar flugmanna. 2. maí 2014 12:58 Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38 ,,Ég mun ekki koma aftur til Íslands sem ferðamaður'' Fjölmargir farþegar eru ósáttir með frestun á flugum sínum vegna verkfalls. 9. maí 2014 21:16 Erfitt að meta orðsporsskaða Icelandair Icelandair þurfti að fella niður 26 flug í dag sem hafði áhrif á um 4.500 farþega. 9. maí 2014 19:29 Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Sjá meira
Icelandair hefur fellt niður ellefu flug félagsins á morgun, sunnudag 11. maí, vegna verkfallsaðgerða flugmanna. Icelandair hafði áður fellt niður þrjátíu flug í gær vegna þeirra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flugfélaginu. Ferðirnar sem um er að ræða eru: Flug til og frá Glasgow (FI430/FI431), Kaupmannahöfn (FI204/FI205) Helsinki (FI342/FI343) Amsterdam (FI502/503), London Heathrow (FI450/FI451) og Bergen/Stavanger (FI338). Í tilkynningunni segir að Icelandair muni eftir fremsta megni reyna að leysa úr þeim vanda sem niðurfelling flugsins skapar viðskiptavinum. Nánari upplýsingar eru á Icelandair.is. „Um leið og við biðjum viðskiptavini velvirðingar á þessari röskun þá vil ég koma á framfæri þakklæti til þeirra fyrir þann skilning og þolinmæði sem þeir sýna við erfiðar aðstæður,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair.Þessi frétt hefur verið uppfærð. Upphaflega var greint frá því að sjö flug myndu falla niður.
Tengdar fréttir Flugi þrjú hundruð farþega aflýst í kvöld Vegna yfirvinnubanns og ófyrirséða forfalla hefur Icelandair fellt niður flug félagsins til Seattle í kvöld. 9. maí 2014 11:28 Flugmenn hjá Icelandair á leið í aðgerðir Formaður samninganefndar flugmanna hjá Icelandair segir félagið vel hafa efni á að greiða hærri laun. Yfirstjórn félagsins hafi fengið ríflegar hækkanir og hluthafar greiddan út góðan arð. 23. apríl 2014 13:19 Tuttugu og sex flugferðum aflýst Icelandair aflýsir flugferðum vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna á morgun. 8. maí 2014 11:03 Langt á milli krafna flugmanna og þess sem Icelandair býður Stuttur samningafundur var í deilu flugmanna hjá Icelandair og félagsins hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Mikinn samningsvilja þarf til að ná samningum að sögn formanns samninganefndar flugmanna. 2. maí 2014 12:58 Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38 ,,Ég mun ekki koma aftur til Íslands sem ferðamaður'' Fjölmargir farþegar eru ósáttir með frestun á flugum sínum vegna verkfalls. 9. maí 2014 21:16 Erfitt að meta orðsporsskaða Icelandair Icelandair þurfti að fella niður 26 flug í dag sem hafði áhrif á um 4.500 farþega. 9. maí 2014 19:29 Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Sjá meira
Flugi þrjú hundruð farþega aflýst í kvöld Vegna yfirvinnubanns og ófyrirséða forfalla hefur Icelandair fellt niður flug félagsins til Seattle í kvöld. 9. maí 2014 11:28
Flugmenn hjá Icelandair á leið í aðgerðir Formaður samninganefndar flugmanna hjá Icelandair segir félagið vel hafa efni á að greiða hærri laun. Yfirstjórn félagsins hafi fengið ríflegar hækkanir og hluthafar greiddan út góðan arð. 23. apríl 2014 13:19
Tuttugu og sex flugferðum aflýst Icelandair aflýsir flugferðum vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna á morgun. 8. maí 2014 11:03
Langt á milli krafna flugmanna og þess sem Icelandair býður Stuttur samningafundur var í deilu flugmanna hjá Icelandair og félagsins hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Mikinn samningsvilja þarf til að ná samningum að sögn formanns samninganefndar flugmanna. 2. maí 2014 12:58
Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38
,,Ég mun ekki koma aftur til Íslands sem ferðamaður'' Fjölmargir farþegar eru ósáttir með frestun á flugum sínum vegna verkfalls. 9. maí 2014 21:16
Erfitt að meta orðsporsskaða Icelandair Icelandair þurfti að fella niður 26 flug í dag sem hafði áhrif á um 4.500 farþega. 9. maí 2014 19:29
Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25