Transmanni hjálpað að deyja af belgískum læknum Jón Júlíus Karlsson skrifar 2. október 2013 18:02 Belgískir læknar aðstoðu transmann að binda enda á líf sitt eftir að nokkrar aðgerðir til kynleiðréttingar gengu ekki eftir. Nathan Verhelst fæddist sem kona en undirgekkst nokkrar aðgerðir í von um að breyta kyni sínu yfir í karlkyn. Verhelst hafði farið í gegnum þrjár aðgerðir til kynleiðréttingar á árunum 2009 til 2012 en án árangurs. Það olli honum miklum andlegum sársauka. Hann lést á mánudag í Brussel með aðstoð lækna. „Ég var tilbúinn að fagna endurfæðingu minni en þegar ég leit í spegil þá leið mér ömurlega. Nýju brjóstin komu ekki vel út og getnaðarlimurinn ekki heldur. Ég vil ekki líta út eins og skrímsli,“ sagði Verhelst sem var 44 ára gamall. Líknardauði var lögleiddur í Belgíu árið 2002. Fjöldi þeirra einstaklinga sem fara fram á að deyja með líknardauða hefur fjölgað á síðustu árum. Flestir þeirra sem fara fram á líknardauða eru einstaklingar yfir sextugt með krabbamein þar sem batalíkur eru litlar. Fjöldi þeirra sem létu lífið með aðstoð lækna fjölgaði um 25% á síðasta ári ef borið er saman við árið 2011. Alls má rekja 2% dauðsfalla í Belgíu á síðasta ári til líknardauða. Strangar reglur eru um líknardauða í Belgíu en aðeins samþykkt að undirgengnu umfangsmiklu sálfræðimati. Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Belgískir læknar aðstoðu transmann að binda enda á líf sitt eftir að nokkrar aðgerðir til kynleiðréttingar gengu ekki eftir. Nathan Verhelst fæddist sem kona en undirgekkst nokkrar aðgerðir í von um að breyta kyni sínu yfir í karlkyn. Verhelst hafði farið í gegnum þrjár aðgerðir til kynleiðréttingar á árunum 2009 til 2012 en án árangurs. Það olli honum miklum andlegum sársauka. Hann lést á mánudag í Brussel með aðstoð lækna. „Ég var tilbúinn að fagna endurfæðingu minni en þegar ég leit í spegil þá leið mér ömurlega. Nýju brjóstin komu ekki vel út og getnaðarlimurinn ekki heldur. Ég vil ekki líta út eins og skrímsli,“ sagði Verhelst sem var 44 ára gamall. Líknardauði var lögleiddur í Belgíu árið 2002. Fjöldi þeirra einstaklinga sem fara fram á að deyja með líknardauða hefur fjölgað á síðustu árum. Flestir þeirra sem fara fram á líknardauða eru einstaklingar yfir sextugt með krabbamein þar sem batalíkur eru litlar. Fjöldi þeirra sem létu lífið með aðstoð lækna fjölgaði um 25% á síðasta ári ef borið er saman við árið 2011. Alls má rekja 2% dauðsfalla í Belgíu á síðasta ári til líknardauða. Strangar reglur eru um líknardauða í Belgíu en aðeins samþykkt að undirgengnu umfangsmiklu sálfræðimati.
Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira