Stjórnarherinn ræðst til atlögu gegn Bræðralagi múslima Þorgils Jónsson skrifar 18. ágúst 2013 14:09 Egypski stjórnarherinn hefur aukið viðbúnað sinn vegna boðaðra mótmæla í dag og meðal annars komið skriðdrekum fyrir á Tahrir-torgi í Kaíró. Fjölmargir forvígismenn Bræðralags múslima hafa verið handteknir. NordicPhotos/AFP Stjórnvöld í Egyptalandi réðust í dag inn á heimili forvígismanna Bræðralags Múslima og handtóku tugi forvígismanna samtakanna, en talið er að með þessu sé verið að reyna að spilla fyrir mótmælum sem boðað hefur verið til í landinu dag. Herinn hefur tekið sér stöðu utan við byggingu stjórnlagadómsins þar sem mótmælendum hefur verið stefnt síðar í dag, í andstöðu við það að Múhameð Morsí, sem kjörinn var forseti fyrir rúmu ári, var settur af í síðasta mánuði eftir fjölmenn mótmæli gegn honum. Síðan Morsí var settur af hafa staðið mikil mótmæli víða um landið sem náðu áður óþekktum hæðum í lok síðustu viku þegar herinn lagði til atlögu við stuðningsmenn Morsís. Á níunda hundrað manns hafa látist síðan á miðvikudag þegar herinn lét til skarar skríða og leysti upp tvær búðir mótmælenda. Sér ekki enn fyrir endann á ófriðnum þar í landi. Tengdar fréttir Óvíst hvort nýr forseti tekur við bráðlega Ekkert lát er á harkalegum átökum milli stuðningsmanna forsetans fyrrverandi, Mohammad Morsi, og andstæðinga hans. Óvíst er hvort enn standi til að Mohammed Elbaradei taki við embætti forseta af yfirdómara stjórnlagadómstólsins. 8. júlí 2013 07:15 Skotið á mótmælendur, þingið leyst upp Einn maður er þegar fallinn fyrir byssuskoti frá egypskum sérsveitarhermönnum í Kaíró. Nýi forsetinn hefur leyst upp efri deild þjóðþingsins, sem skipað var að miklu meirihluta stuðningsmönnum forvera hans. 5. júlí 2013 15:41 Rýma búðir mótmælenda Egypski herinn boðaði í gær aðgerðir gegn mótmælendum í Kaíró innan sólarhrings. Búast má við átökum. 12. ágúst 2013 06:00 Morsí sakaður um tengsl við systursamtök Bræðralagsins Í nýbirtu ákæruskjali kemur í fyrsta sinn fram hin opinbera skýring hersins á því að honum er haldið föngnum. 26. júlí 2013 10:25 Búið að rýma moskuna í Kaíró Egypskar öryggissveitir hafa rýmt Al-Fath moskuna í Kaíró en stuðningsmenn Bræðralags múslima höfðu lokað sig þar af. Fjöldi mótmælenda var handtekinn í kjölfarið. 17. ágúst 2013 15:19 Neyðarástandi lýst yfir í Egyptalandi Forseti Egyptalands hefur formlega lýst yfir neyðarástandi eftir að öryggissveitir réðust til atlögu gegn mótmælendum í Kaíró. 14. ágúst 2013 14:11 Andrúmsloftið er rafmagnað og þjóðin er klofin Íslensk kona búsett í höfuðborginni Kaíró segir að andrúmsloftið í landinu sé rafmagnað og að þjóðinn sé klofinn í afstöðu sinni til nýrra stjórnvalda. 8. júlí 2013 20:05 Öryggisráð SÞ kemur saman vegna Egyptalands Átti fundurinn að hefjast fyrir luktum dyrum klukkan hálf tíu í kvöld að íslenskum tíma. 15. ágúst 2013 21:50 Egypski herinn lætur til skarar skríða Brynvarðar bifreiðar egypska hersins eru víða á götunum í Kaíró ásamt vopnuðum hermönnum. Morsi forseti hefur verið kyrrsettur, en enn er þess beðið að herinn gefi út yfirlýsingu. 3. júlí 2013 17:43 Engar sættir í sjónmáli í Egyptalandi Bráðabirgðastjórnin segir að fjöldi látinna á miðvikudag sé kominn yfir 500 en Bræðralag múslíma talar um þúsundir látinna. Bræðralagið boðar til fjöldamótmæla í dag, á "degi reiðinnar“. Lögreglan hefur fengið heimild til að drepa fólk. 16. ágúst 2013 07:00 Blóðugasti dagur Egyptalands í marga áratugi Egypsk stjórnvöld segja tölu látinna í átökunum í gær komna upp í 525, en hún gæti enn hækkað þar sem margir eru illa særðir. 15. ágúst 2013 10:31 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira
Stjórnvöld í Egyptalandi réðust í dag inn á heimili forvígismanna Bræðralags Múslima og handtóku tugi forvígismanna samtakanna, en talið er að með þessu sé verið að reyna að spilla fyrir mótmælum sem boðað hefur verið til í landinu dag. Herinn hefur tekið sér stöðu utan við byggingu stjórnlagadómsins þar sem mótmælendum hefur verið stefnt síðar í dag, í andstöðu við það að Múhameð Morsí, sem kjörinn var forseti fyrir rúmu ári, var settur af í síðasta mánuði eftir fjölmenn mótmæli gegn honum. Síðan Morsí var settur af hafa staðið mikil mótmæli víða um landið sem náðu áður óþekktum hæðum í lok síðustu viku þegar herinn lagði til atlögu við stuðningsmenn Morsís. Á níunda hundrað manns hafa látist síðan á miðvikudag þegar herinn lét til skarar skríða og leysti upp tvær búðir mótmælenda. Sér ekki enn fyrir endann á ófriðnum þar í landi.
Tengdar fréttir Óvíst hvort nýr forseti tekur við bráðlega Ekkert lát er á harkalegum átökum milli stuðningsmanna forsetans fyrrverandi, Mohammad Morsi, og andstæðinga hans. Óvíst er hvort enn standi til að Mohammed Elbaradei taki við embætti forseta af yfirdómara stjórnlagadómstólsins. 8. júlí 2013 07:15 Skotið á mótmælendur, þingið leyst upp Einn maður er þegar fallinn fyrir byssuskoti frá egypskum sérsveitarhermönnum í Kaíró. Nýi forsetinn hefur leyst upp efri deild þjóðþingsins, sem skipað var að miklu meirihluta stuðningsmönnum forvera hans. 5. júlí 2013 15:41 Rýma búðir mótmælenda Egypski herinn boðaði í gær aðgerðir gegn mótmælendum í Kaíró innan sólarhrings. Búast má við átökum. 12. ágúst 2013 06:00 Morsí sakaður um tengsl við systursamtök Bræðralagsins Í nýbirtu ákæruskjali kemur í fyrsta sinn fram hin opinbera skýring hersins á því að honum er haldið föngnum. 26. júlí 2013 10:25 Búið að rýma moskuna í Kaíró Egypskar öryggissveitir hafa rýmt Al-Fath moskuna í Kaíró en stuðningsmenn Bræðralags múslima höfðu lokað sig þar af. Fjöldi mótmælenda var handtekinn í kjölfarið. 17. ágúst 2013 15:19 Neyðarástandi lýst yfir í Egyptalandi Forseti Egyptalands hefur formlega lýst yfir neyðarástandi eftir að öryggissveitir réðust til atlögu gegn mótmælendum í Kaíró. 14. ágúst 2013 14:11 Andrúmsloftið er rafmagnað og þjóðin er klofin Íslensk kona búsett í höfuðborginni Kaíró segir að andrúmsloftið í landinu sé rafmagnað og að þjóðinn sé klofinn í afstöðu sinni til nýrra stjórnvalda. 8. júlí 2013 20:05 Öryggisráð SÞ kemur saman vegna Egyptalands Átti fundurinn að hefjast fyrir luktum dyrum klukkan hálf tíu í kvöld að íslenskum tíma. 15. ágúst 2013 21:50 Egypski herinn lætur til skarar skríða Brynvarðar bifreiðar egypska hersins eru víða á götunum í Kaíró ásamt vopnuðum hermönnum. Morsi forseti hefur verið kyrrsettur, en enn er þess beðið að herinn gefi út yfirlýsingu. 3. júlí 2013 17:43 Engar sættir í sjónmáli í Egyptalandi Bráðabirgðastjórnin segir að fjöldi látinna á miðvikudag sé kominn yfir 500 en Bræðralag múslíma talar um þúsundir látinna. Bræðralagið boðar til fjöldamótmæla í dag, á "degi reiðinnar“. Lögreglan hefur fengið heimild til að drepa fólk. 16. ágúst 2013 07:00 Blóðugasti dagur Egyptalands í marga áratugi Egypsk stjórnvöld segja tölu látinna í átökunum í gær komna upp í 525, en hún gæti enn hækkað þar sem margir eru illa særðir. 15. ágúst 2013 10:31 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira
Óvíst hvort nýr forseti tekur við bráðlega Ekkert lát er á harkalegum átökum milli stuðningsmanna forsetans fyrrverandi, Mohammad Morsi, og andstæðinga hans. Óvíst er hvort enn standi til að Mohammed Elbaradei taki við embætti forseta af yfirdómara stjórnlagadómstólsins. 8. júlí 2013 07:15
Skotið á mótmælendur, þingið leyst upp Einn maður er þegar fallinn fyrir byssuskoti frá egypskum sérsveitarhermönnum í Kaíró. Nýi forsetinn hefur leyst upp efri deild þjóðþingsins, sem skipað var að miklu meirihluta stuðningsmönnum forvera hans. 5. júlí 2013 15:41
Rýma búðir mótmælenda Egypski herinn boðaði í gær aðgerðir gegn mótmælendum í Kaíró innan sólarhrings. Búast má við átökum. 12. ágúst 2013 06:00
Morsí sakaður um tengsl við systursamtök Bræðralagsins Í nýbirtu ákæruskjali kemur í fyrsta sinn fram hin opinbera skýring hersins á því að honum er haldið föngnum. 26. júlí 2013 10:25
Búið að rýma moskuna í Kaíró Egypskar öryggissveitir hafa rýmt Al-Fath moskuna í Kaíró en stuðningsmenn Bræðralags múslima höfðu lokað sig þar af. Fjöldi mótmælenda var handtekinn í kjölfarið. 17. ágúst 2013 15:19
Neyðarástandi lýst yfir í Egyptalandi Forseti Egyptalands hefur formlega lýst yfir neyðarástandi eftir að öryggissveitir réðust til atlögu gegn mótmælendum í Kaíró. 14. ágúst 2013 14:11
Andrúmsloftið er rafmagnað og þjóðin er klofin Íslensk kona búsett í höfuðborginni Kaíró segir að andrúmsloftið í landinu sé rafmagnað og að þjóðinn sé klofinn í afstöðu sinni til nýrra stjórnvalda. 8. júlí 2013 20:05
Öryggisráð SÞ kemur saman vegna Egyptalands Átti fundurinn að hefjast fyrir luktum dyrum klukkan hálf tíu í kvöld að íslenskum tíma. 15. ágúst 2013 21:50
Egypski herinn lætur til skarar skríða Brynvarðar bifreiðar egypska hersins eru víða á götunum í Kaíró ásamt vopnuðum hermönnum. Morsi forseti hefur verið kyrrsettur, en enn er þess beðið að herinn gefi út yfirlýsingu. 3. júlí 2013 17:43
Engar sættir í sjónmáli í Egyptalandi Bráðabirgðastjórnin segir að fjöldi látinna á miðvikudag sé kominn yfir 500 en Bræðralag múslíma talar um þúsundir látinna. Bræðralagið boðar til fjöldamótmæla í dag, á "degi reiðinnar“. Lögreglan hefur fengið heimild til að drepa fólk. 16. ágúst 2013 07:00
Blóðugasti dagur Egyptalands í marga áratugi Egypsk stjórnvöld segja tölu látinna í átökunum í gær komna upp í 525, en hún gæti enn hækkað þar sem margir eru illa særðir. 15. ágúst 2013 10:31