Stjórnarherinn ræðst til atlögu gegn Bræðralagi múslima Þorgils Jónsson skrifar 18. ágúst 2013 14:09 Egypski stjórnarherinn hefur aukið viðbúnað sinn vegna boðaðra mótmæla í dag og meðal annars komið skriðdrekum fyrir á Tahrir-torgi í Kaíró. Fjölmargir forvígismenn Bræðralags múslima hafa verið handteknir. NordicPhotos/AFP Stjórnvöld í Egyptalandi réðust í dag inn á heimili forvígismanna Bræðralags Múslima og handtóku tugi forvígismanna samtakanna, en talið er að með þessu sé verið að reyna að spilla fyrir mótmælum sem boðað hefur verið til í landinu dag. Herinn hefur tekið sér stöðu utan við byggingu stjórnlagadómsins þar sem mótmælendum hefur verið stefnt síðar í dag, í andstöðu við það að Múhameð Morsí, sem kjörinn var forseti fyrir rúmu ári, var settur af í síðasta mánuði eftir fjölmenn mótmæli gegn honum. Síðan Morsí var settur af hafa staðið mikil mótmæli víða um landið sem náðu áður óþekktum hæðum í lok síðustu viku þegar herinn lagði til atlögu við stuðningsmenn Morsís. Á níunda hundrað manns hafa látist síðan á miðvikudag þegar herinn lét til skarar skríða og leysti upp tvær búðir mótmælenda. Sér ekki enn fyrir endann á ófriðnum þar í landi. Tengdar fréttir Óvíst hvort nýr forseti tekur við bráðlega Ekkert lát er á harkalegum átökum milli stuðningsmanna forsetans fyrrverandi, Mohammad Morsi, og andstæðinga hans. Óvíst er hvort enn standi til að Mohammed Elbaradei taki við embætti forseta af yfirdómara stjórnlagadómstólsins. 8. júlí 2013 07:15 Skotið á mótmælendur, þingið leyst upp Einn maður er þegar fallinn fyrir byssuskoti frá egypskum sérsveitarhermönnum í Kaíró. Nýi forsetinn hefur leyst upp efri deild þjóðþingsins, sem skipað var að miklu meirihluta stuðningsmönnum forvera hans. 5. júlí 2013 15:41 Rýma búðir mótmælenda Egypski herinn boðaði í gær aðgerðir gegn mótmælendum í Kaíró innan sólarhrings. Búast má við átökum. 12. ágúst 2013 06:00 Morsí sakaður um tengsl við systursamtök Bræðralagsins Í nýbirtu ákæruskjali kemur í fyrsta sinn fram hin opinbera skýring hersins á því að honum er haldið föngnum. 26. júlí 2013 10:25 Búið að rýma moskuna í Kaíró Egypskar öryggissveitir hafa rýmt Al-Fath moskuna í Kaíró en stuðningsmenn Bræðralags múslima höfðu lokað sig þar af. Fjöldi mótmælenda var handtekinn í kjölfarið. 17. ágúst 2013 15:19 Neyðarástandi lýst yfir í Egyptalandi Forseti Egyptalands hefur formlega lýst yfir neyðarástandi eftir að öryggissveitir réðust til atlögu gegn mótmælendum í Kaíró. 14. ágúst 2013 14:11 Andrúmsloftið er rafmagnað og þjóðin er klofin Íslensk kona búsett í höfuðborginni Kaíró segir að andrúmsloftið í landinu sé rafmagnað og að þjóðinn sé klofinn í afstöðu sinni til nýrra stjórnvalda. 8. júlí 2013 20:05 Öryggisráð SÞ kemur saman vegna Egyptalands Átti fundurinn að hefjast fyrir luktum dyrum klukkan hálf tíu í kvöld að íslenskum tíma. 15. ágúst 2013 21:50 Egypski herinn lætur til skarar skríða Brynvarðar bifreiðar egypska hersins eru víða á götunum í Kaíró ásamt vopnuðum hermönnum. Morsi forseti hefur verið kyrrsettur, en enn er þess beðið að herinn gefi út yfirlýsingu. 3. júlí 2013 17:43 Engar sættir í sjónmáli í Egyptalandi Bráðabirgðastjórnin segir að fjöldi látinna á miðvikudag sé kominn yfir 500 en Bræðralag múslíma talar um þúsundir látinna. Bræðralagið boðar til fjöldamótmæla í dag, á "degi reiðinnar“. Lögreglan hefur fengið heimild til að drepa fólk. 16. ágúst 2013 07:00 Blóðugasti dagur Egyptalands í marga áratugi Egypsk stjórnvöld segja tölu látinna í átökunum í gær komna upp í 525, en hún gæti enn hækkað þar sem margir eru illa særðir. 15. ágúst 2013 10:31 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Maðurinn fundinn Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Stjórnvöld í Egyptalandi réðust í dag inn á heimili forvígismanna Bræðralags Múslima og handtóku tugi forvígismanna samtakanna, en talið er að með þessu sé verið að reyna að spilla fyrir mótmælum sem boðað hefur verið til í landinu dag. Herinn hefur tekið sér stöðu utan við byggingu stjórnlagadómsins þar sem mótmælendum hefur verið stefnt síðar í dag, í andstöðu við það að Múhameð Morsí, sem kjörinn var forseti fyrir rúmu ári, var settur af í síðasta mánuði eftir fjölmenn mótmæli gegn honum. Síðan Morsí var settur af hafa staðið mikil mótmæli víða um landið sem náðu áður óþekktum hæðum í lok síðustu viku þegar herinn lagði til atlögu við stuðningsmenn Morsís. Á níunda hundrað manns hafa látist síðan á miðvikudag þegar herinn lét til skarar skríða og leysti upp tvær búðir mótmælenda. Sér ekki enn fyrir endann á ófriðnum þar í landi.
Tengdar fréttir Óvíst hvort nýr forseti tekur við bráðlega Ekkert lát er á harkalegum átökum milli stuðningsmanna forsetans fyrrverandi, Mohammad Morsi, og andstæðinga hans. Óvíst er hvort enn standi til að Mohammed Elbaradei taki við embætti forseta af yfirdómara stjórnlagadómstólsins. 8. júlí 2013 07:15 Skotið á mótmælendur, þingið leyst upp Einn maður er þegar fallinn fyrir byssuskoti frá egypskum sérsveitarhermönnum í Kaíró. Nýi forsetinn hefur leyst upp efri deild þjóðþingsins, sem skipað var að miklu meirihluta stuðningsmönnum forvera hans. 5. júlí 2013 15:41 Rýma búðir mótmælenda Egypski herinn boðaði í gær aðgerðir gegn mótmælendum í Kaíró innan sólarhrings. Búast má við átökum. 12. ágúst 2013 06:00 Morsí sakaður um tengsl við systursamtök Bræðralagsins Í nýbirtu ákæruskjali kemur í fyrsta sinn fram hin opinbera skýring hersins á því að honum er haldið föngnum. 26. júlí 2013 10:25 Búið að rýma moskuna í Kaíró Egypskar öryggissveitir hafa rýmt Al-Fath moskuna í Kaíró en stuðningsmenn Bræðralags múslima höfðu lokað sig þar af. Fjöldi mótmælenda var handtekinn í kjölfarið. 17. ágúst 2013 15:19 Neyðarástandi lýst yfir í Egyptalandi Forseti Egyptalands hefur formlega lýst yfir neyðarástandi eftir að öryggissveitir réðust til atlögu gegn mótmælendum í Kaíró. 14. ágúst 2013 14:11 Andrúmsloftið er rafmagnað og þjóðin er klofin Íslensk kona búsett í höfuðborginni Kaíró segir að andrúmsloftið í landinu sé rafmagnað og að þjóðinn sé klofinn í afstöðu sinni til nýrra stjórnvalda. 8. júlí 2013 20:05 Öryggisráð SÞ kemur saman vegna Egyptalands Átti fundurinn að hefjast fyrir luktum dyrum klukkan hálf tíu í kvöld að íslenskum tíma. 15. ágúst 2013 21:50 Egypski herinn lætur til skarar skríða Brynvarðar bifreiðar egypska hersins eru víða á götunum í Kaíró ásamt vopnuðum hermönnum. Morsi forseti hefur verið kyrrsettur, en enn er þess beðið að herinn gefi út yfirlýsingu. 3. júlí 2013 17:43 Engar sættir í sjónmáli í Egyptalandi Bráðabirgðastjórnin segir að fjöldi látinna á miðvikudag sé kominn yfir 500 en Bræðralag múslíma talar um þúsundir látinna. Bræðralagið boðar til fjöldamótmæla í dag, á "degi reiðinnar“. Lögreglan hefur fengið heimild til að drepa fólk. 16. ágúst 2013 07:00 Blóðugasti dagur Egyptalands í marga áratugi Egypsk stjórnvöld segja tölu látinna í átökunum í gær komna upp í 525, en hún gæti enn hækkað þar sem margir eru illa særðir. 15. ágúst 2013 10:31 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Maðurinn fundinn Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Óvíst hvort nýr forseti tekur við bráðlega Ekkert lát er á harkalegum átökum milli stuðningsmanna forsetans fyrrverandi, Mohammad Morsi, og andstæðinga hans. Óvíst er hvort enn standi til að Mohammed Elbaradei taki við embætti forseta af yfirdómara stjórnlagadómstólsins. 8. júlí 2013 07:15
Skotið á mótmælendur, þingið leyst upp Einn maður er þegar fallinn fyrir byssuskoti frá egypskum sérsveitarhermönnum í Kaíró. Nýi forsetinn hefur leyst upp efri deild þjóðþingsins, sem skipað var að miklu meirihluta stuðningsmönnum forvera hans. 5. júlí 2013 15:41
Rýma búðir mótmælenda Egypski herinn boðaði í gær aðgerðir gegn mótmælendum í Kaíró innan sólarhrings. Búast má við átökum. 12. ágúst 2013 06:00
Morsí sakaður um tengsl við systursamtök Bræðralagsins Í nýbirtu ákæruskjali kemur í fyrsta sinn fram hin opinbera skýring hersins á því að honum er haldið föngnum. 26. júlí 2013 10:25
Búið að rýma moskuna í Kaíró Egypskar öryggissveitir hafa rýmt Al-Fath moskuna í Kaíró en stuðningsmenn Bræðralags múslima höfðu lokað sig þar af. Fjöldi mótmælenda var handtekinn í kjölfarið. 17. ágúst 2013 15:19
Neyðarástandi lýst yfir í Egyptalandi Forseti Egyptalands hefur formlega lýst yfir neyðarástandi eftir að öryggissveitir réðust til atlögu gegn mótmælendum í Kaíró. 14. ágúst 2013 14:11
Andrúmsloftið er rafmagnað og þjóðin er klofin Íslensk kona búsett í höfuðborginni Kaíró segir að andrúmsloftið í landinu sé rafmagnað og að þjóðinn sé klofinn í afstöðu sinni til nýrra stjórnvalda. 8. júlí 2013 20:05
Öryggisráð SÞ kemur saman vegna Egyptalands Átti fundurinn að hefjast fyrir luktum dyrum klukkan hálf tíu í kvöld að íslenskum tíma. 15. ágúst 2013 21:50
Egypski herinn lætur til skarar skríða Brynvarðar bifreiðar egypska hersins eru víða á götunum í Kaíró ásamt vopnuðum hermönnum. Morsi forseti hefur verið kyrrsettur, en enn er þess beðið að herinn gefi út yfirlýsingu. 3. júlí 2013 17:43
Engar sættir í sjónmáli í Egyptalandi Bráðabirgðastjórnin segir að fjöldi látinna á miðvikudag sé kominn yfir 500 en Bræðralag múslíma talar um þúsundir látinna. Bræðralagið boðar til fjöldamótmæla í dag, á "degi reiðinnar“. Lögreglan hefur fengið heimild til að drepa fólk. 16. ágúst 2013 07:00
Blóðugasti dagur Egyptalands í marga áratugi Egypsk stjórnvöld segja tölu látinna í átökunum í gær komna upp í 525, en hún gæti enn hækkað þar sem margir eru illa særðir. 15. ágúst 2013 10:31