Stóra boltamálinu lokið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. apríl 2013 16:34 Mynd/Íslenskur Toppfótbolti Spilað verður með opinberan keppnisbolta Álfukeppninnar frá Adidas í Pepsi-deild karla í sumar. Töluverð umræða hefur verið undanfarnar vikur vegna ódýrari gerðar Adidas-bolta sem stóð til að nota. ,Eins og staðan er núna þá verður spilað með A-boltanum í leikjunum," sagði Gísli Eyland framkvæmdastjóri hjá Íslenskum Toppfótbolta við Fótbolta.net í dag. Íslenskur Toppfótbolti, samtök félaganna í efstu deild karla, ákváðu á fundi sínum á dögunum að nota lakara útgáfu af boltanum. Skipti þar mestu að töluvert munaði í kostnaði á opinbera boltanum og ódýrari gerðinni. Gísli segir að almenn afstaða forráðamanna félaganna hafi breyst í kjölfarið á umræðu undanfarinna vikna. „Til að koma til móts við gagnrýni þá hefur verið ákveðið að bæta við boltum og spila með A-boltanum," segir Gísli. ÍA og ÍBV höfðu þegar tilkynnt að liðin myndu spila með aðalboltanum í heimaleikjum liðsins. Félögin munu því spila með aðalboltanum í leikjum en munu áfram hafa hina gerðina til æfinga. Boltinn uppfyllir alla alþjóðlega staðla en vakti þó ekki lukku meðal leikmanna í efstu deild. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Passa betur upp á boltann Lars Lagerbäck lagði í gær línurnar fyrir landsleikinn gegn Slóveníu í næstu viku, er hann tilkynnti val sitt á landsliðinu. "Ég hef alltaf stefnt á sigur og geri það í þessum leik líka,“ sagði landsliðsþjálfarinn í gær. 16. mars 2013 07:00 Ætli það endi ekki með því að leikmenn mæta með sinn bolta Knattspyrnufélag ÍA ætlar ekki að spila með boltann sem lagt er til að spilað verði með í Pepsideild karla í sumar. Formaður samtaka efstudeildarliða segir gagnrýnina meira í formi gífuryrða en ekki byggða á faglegum grunni. 6. apríl 2013 19:05 Málið er viðkvæmt Samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu, Íslenskur Toppfótbolti, er að skoða stóra boltamálið eftir að fjöldi leikmanna í Pepsi-deild karla fór að kvarta yfir boltanum sem spila á með í sumar. Leikmenn segja boltann vera lélegan. 5. apríl 2013 07:30 Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. 4. apríl 2013 07:00 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Spilað verður með opinberan keppnisbolta Álfukeppninnar frá Adidas í Pepsi-deild karla í sumar. Töluverð umræða hefur verið undanfarnar vikur vegna ódýrari gerðar Adidas-bolta sem stóð til að nota. ,Eins og staðan er núna þá verður spilað með A-boltanum í leikjunum," sagði Gísli Eyland framkvæmdastjóri hjá Íslenskum Toppfótbolta við Fótbolta.net í dag. Íslenskur Toppfótbolti, samtök félaganna í efstu deild karla, ákváðu á fundi sínum á dögunum að nota lakara útgáfu af boltanum. Skipti þar mestu að töluvert munaði í kostnaði á opinbera boltanum og ódýrari gerðinni. Gísli segir að almenn afstaða forráðamanna félaganna hafi breyst í kjölfarið á umræðu undanfarinna vikna. „Til að koma til móts við gagnrýni þá hefur verið ákveðið að bæta við boltum og spila með A-boltanum," segir Gísli. ÍA og ÍBV höfðu þegar tilkynnt að liðin myndu spila með aðalboltanum í heimaleikjum liðsins. Félögin munu því spila með aðalboltanum í leikjum en munu áfram hafa hina gerðina til æfinga. Boltinn uppfyllir alla alþjóðlega staðla en vakti þó ekki lukku meðal leikmanna í efstu deild.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Passa betur upp á boltann Lars Lagerbäck lagði í gær línurnar fyrir landsleikinn gegn Slóveníu í næstu viku, er hann tilkynnti val sitt á landsliðinu. "Ég hef alltaf stefnt á sigur og geri það í þessum leik líka,“ sagði landsliðsþjálfarinn í gær. 16. mars 2013 07:00 Ætli það endi ekki með því að leikmenn mæta með sinn bolta Knattspyrnufélag ÍA ætlar ekki að spila með boltann sem lagt er til að spilað verði með í Pepsideild karla í sumar. Formaður samtaka efstudeildarliða segir gagnrýnina meira í formi gífuryrða en ekki byggða á faglegum grunni. 6. apríl 2013 19:05 Málið er viðkvæmt Samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu, Íslenskur Toppfótbolti, er að skoða stóra boltamálið eftir að fjöldi leikmanna í Pepsi-deild karla fór að kvarta yfir boltanum sem spila á með í sumar. Leikmenn segja boltann vera lélegan. 5. apríl 2013 07:30 Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. 4. apríl 2013 07:00 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Passa betur upp á boltann Lars Lagerbäck lagði í gær línurnar fyrir landsleikinn gegn Slóveníu í næstu viku, er hann tilkynnti val sitt á landsliðinu. "Ég hef alltaf stefnt á sigur og geri það í þessum leik líka,“ sagði landsliðsþjálfarinn í gær. 16. mars 2013 07:00
Ætli það endi ekki með því að leikmenn mæta með sinn bolta Knattspyrnufélag ÍA ætlar ekki að spila með boltann sem lagt er til að spilað verði með í Pepsideild karla í sumar. Formaður samtaka efstudeildarliða segir gagnrýnina meira í formi gífuryrða en ekki byggða á faglegum grunni. 6. apríl 2013 19:05
Málið er viðkvæmt Samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu, Íslenskur Toppfótbolti, er að skoða stóra boltamálið eftir að fjöldi leikmanna í Pepsi-deild karla fór að kvarta yfir boltanum sem spila á með í sumar. Leikmenn segja boltann vera lélegan. 5. apríl 2013 07:30
Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. 4. apríl 2013 07:00