Stóra boltamálinu lokið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. apríl 2013 16:34 Mynd/Íslenskur Toppfótbolti Spilað verður með opinberan keppnisbolta Álfukeppninnar frá Adidas í Pepsi-deild karla í sumar. Töluverð umræða hefur verið undanfarnar vikur vegna ódýrari gerðar Adidas-bolta sem stóð til að nota. ,Eins og staðan er núna þá verður spilað með A-boltanum í leikjunum," sagði Gísli Eyland framkvæmdastjóri hjá Íslenskum Toppfótbolta við Fótbolta.net í dag. Íslenskur Toppfótbolti, samtök félaganna í efstu deild karla, ákváðu á fundi sínum á dögunum að nota lakara útgáfu af boltanum. Skipti þar mestu að töluvert munaði í kostnaði á opinbera boltanum og ódýrari gerðinni. Gísli segir að almenn afstaða forráðamanna félaganna hafi breyst í kjölfarið á umræðu undanfarinna vikna. „Til að koma til móts við gagnrýni þá hefur verið ákveðið að bæta við boltum og spila með A-boltanum," segir Gísli. ÍA og ÍBV höfðu þegar tilkynnt að liðin myndu spila með aðalboltanum í heimaleikjum liðsins. Félögin munu því spila með aðalboltanum í leikjum en munu áfram hafa hina gerðina til æfinga. Boltinn uppfyllir alla alþjóðlega staðla en vakti þó ekki lukku meðal leikmanna í efstu deild. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Passa betur upp á boltann Lars Lagerbäck lagði í gær línurnar fyrir landsleikinn gegn Slóveníu í næstu viku, er hann tilkynnti val sitt á landsliðinu. "Ég hef alltaf stefnt á sigur og geri það í þessum leik líka,“ sagði landsliðsþjálfarinn í gær. 16. mars 2013 07:00 Ætli það endi ekki með því að leikmenn mæta með sinn bolta Knattspyrnufélag ÍA ætlar ekki að spila með boltann sem lagt er til að spilað verði með í Pepsideild karla í sumar. Formaður samtaka efstudeildarliða segir gagnrýnina meira í formi gífuryrða en ekki byggða á faglegum grunni. 6. apríl 2013 19:05 Málið er viðkvæmt Samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu, Íslenskur Toppfótbolti, er að skoða stóra boltamálið eftir að fjöldi leikmanna í Pepsi-deild karla fór að kvarta yfir boltanum sem spila á með í sumar. Leikmenn segja boltann vera lélegan. 5. apríl 2013 07:30 Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. 4. apríl 2013 07:00 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Spilað verður með opinberan keppnisbolta Álfukeppninnar frá Adidas í Pepsi-deild karla í sumar. Töluverð umræða hefur verið undanfarnar vikur vegna ódýrari gerðar Adidas-bolta sem stóð til að nota. ,Eins og staðan er núna þá verður spilað með A-boltanum í leikjunum," sagði Gísli Eyland framkvæmdastjóri hjá Íslenskum Toppfótbolta við Fótbolta.net í dag. Íslenskur Toppfótbolti, samtök félaganna í efstu deild karla, ákváðu á fundi sínum á dögunum að nota lakara útgáfu af boltanum. Skipti þar mestu að töluvert munaði í kostnaði á opinbera boltanum og ódýrari gerðinni. Gísli segir að almenn afstaða forráðamanna félaganna hafi breyst í kjölfarið á umræðu undanfarinna vikna. „Til að koma til móts við gagnrýni þá hefur verið ákveðið að bæta við boltum og spila með A-boltanum," segir Gísli. ÍA og ÍBV höfðu þegar tilkynnt að liðin myndu spila með aðalboltanum í heimaleikjum liðsins. Félögin munu því spila með aðalboltanum í leikjum en munu áfram hafa hina gerðina til æfinga. Boltinn uppfyllir alla alþjóðlega staðla en vakti þó ekki lukku meðal leikmanna í efstu deild.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Passa betur upp á boltann Lars Lagerbäck lagði í gær línurnar fyrir landsleikinn gegn Slóveníu í næstu viku, er hann tilkynnti val sitt á landsliðinu. "Ég hef alltaf stefnt á sigur og geri það í þessum leik líka,“ sagði landsliðsþjálfarinn í gær. 16. mars 2013 07:00 Ætli það endi ekki með því að leikmenn mæta með sinn bolta Knattspyrnufélag ÍA ætlar ekki að spila með boltann sem lagt er til að spilað verði með í Pepsideild karla í sumar. Formaður samtaka efstudeildarliða segir gagnrýnina meira í formi gífuryrða en ekki byggða á faglegum grunni. 6. apríl 2013 19:05 Málið er viðkvæmt Samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu, Íslenskur Toppfótbolti, er að skoða stóra boltamálið eftir að fjöldi leikmanna í Pepsi-deild karla fór að kvarta yfir boltanum sem spila á með í sumar. Leikmenn segja boltann vera lélegan. 5. apríl 2013 07:30 Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. 4. apríl 2013 07:00 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Passa betur upp á boltann Lars Lagerbäck lagði í gær línurnar fyrir landsleikinn gegn Slóveníu í næstu viku, er hann tilkynnti val sitt á landsliðinu. "Ég hef alltaf stefnt á sigur og geri það í þessum leik líka,“ sagði landsliðsþjálfarinn í gær. 16. mars 2013 07:00
Ætli það endi ekki með því að leikmenn mæta með sinn bolta Knattspyrnufélag ÍA ætlar ekki að spila með boltann sem lagt er til að spilað verði með í Pepsideild karla í sumar. Formaður samtaka efstudeildarliða segir gagnrýnina meira í formi gífuryrða en ekki byggða á faglegum grunni. 6. apríl 2013 19:05
Málið er viðkvæmt Samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu, Íslenskur Toppfótbolti, er að skoða stóra boltamálið eftir að fjöldi leikmanna í Pepsi-deild karla fór að kvarta yfir boltanum sem spila á með í sumar. Leikmenn segja boltann vera lélegan. 5. apríl 2013 07:30
Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. 4. apríl 2013 07:00