Fylkiskonur féllu ásamt KR | Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna 8. september 2012 13:37 Mynd/Valli Fylkir leikur í 1. deild kvenna á næstu leiktíð. Þetta varð ljóst eftir 2-1 tap liðsins gegn Þór/KA á Árbæjarvelli í dag. ÍBV tryggði sér annað sæti deildarinnar með betri markatölu en Stjarnan. Heimakonur í Árbænum þurftu einnig að treysta á Valssigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum en ætluðu engu að síður að selja sig dýrt á Árbæjarvelli. Eftir þunga sókn gestanna fékk Anna Björn Björnsdóttir frábæra sendingu inn fyrir vörn Þórs/KA og kláraði færið vel. Heimakonur komnar yfir og fyrri hálfleikur hálfnaður. Markið virtist setja gestina útaf laginu og hvorugt lið skapaði sér umtalsverð færi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks. Jafnfræði var með liðunum framan af síðari hálfleik. Á 62. mínútu fékk Kayle Grimsley fullmikinn tíma til að athafna sig utan við teig Fylkiskvenna. Sending hennar hafnaði hjá Söndru Maríu Jessen sem kláraði færið vel. Fylkiskonur vissu að ekkert nema sigur væri nóg og blésu til sóknar. Stundarfjórðungi fyrir leikslok töldu þær Önnu Björgu vera sloppna eina í gegn og voru afar ósáttar þegar aðstoðardómari gaf merki um rangstöðu. Þær virtust ennþá pirraður á þeirri ákvörðun þegar sending utan af kanti hafnaði hjá Tahnai Annis inni á vítateig. Sú bandaríska var ekkert að flækja hlutina heldur sendi boltann á lofti í bláhornið. Stórkostlegt mark. Þegar öllu var á botninn hvolft skiptu úrslitin á Árbæjarvelli Fylkiskonur engu máli. Afturelding náði í stig í Mosfellsbænum gegn Valskonum svo sigur hefði ekki dugað Fylki. Árbæingar eiga hrós skilið fyrir leik sinn í dag. Liðið barðist um alla bolta og átti fína spilkafla. Hefði liðið spilað svona í allt sumar er ljóst að félagið væri ekki á leið í næstefstu deild.Önnur úrslitAfturelding 4-4 Valur 1-0 Carla Lee (2.), 1-1 Elín Metta Jensen (28.), 2-1 Carla Lee (31.), 3-1 Lára Kristín Pedersen (41.), 3-2 Elín Metta Jensen (61.), 4-2 Sigríður Þóra Birgisdóttir (70.), 4-3 Svana Rún Hermannsdóttir (85.), 4-4 Rakel Logadóttir (90.)Selfoss 1-4 Stjarnan 1-0 Thelma Sif Kristjánsdóttir (33.), 1-1 Inga Birna Friðjónsdóttir (54.), 1-2 Harpa Þorsteinsdóttir (70.), 1-3 Helga Franklínsdóttir (82.), 1-4 Harpa Þorsteinsdóttir (83.)Breiðablik 1-1 FH 1-0 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, 1-1 Hugrún Elvarsdóttir (12.)ÍBV 8-0 KR 1-0 Vesna Smiljkovic (7.). 2-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (39.), 3-0 Danka Podovac (41.), Vesna Smiljkovic (55.), 5-0 Shaneka Gordon (64.), 6-0 Danka Podovac (77.), 7-0 Shaneka Gordon (86.), Danka Podovac (88.)Lokastöðuna í Pepsi-deild kvenna má sjá hér. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Fylkir leikur í 1. deild kvenna á næstu leiktíð. Þetta varð ljóst eftir 2-1 tap liðsins gegn Þór/KA á Árbæjarvelli í dag. ÍBV tryggði sér annað sæti deildarinnar með betri markatölu en Stjarnan. Heimakonur í Árbænum þurftu einnig að treysta á Valssigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum en ætluðu engu að síður að selja sig dýrt á Árbæjarvelli. Eftir þunga sókn gestanna fékk Anna Björn Björnsdóttir frábæra sendingu inn fyrir vörn Þórs/KA og kláraði færið vel. Heimakonur komnar yfir og fyrri hálfleikur hálfnaður. Markið virtist setja gestina útaf laginu og hvorugt lið skapaði sér umtalsverð færi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks. Jafnfræði var með liðunum framan af síðari hálfleik. Á 62. mínútu fékk Kayle Grimsley fullmikinn tíma til að athafna sig utan við teig Fylkiskvenna. Sending hennar hafnaði hjá Söndru Maríu Jessen sem kláraði færið vel. Fylkiskonur vissu að ekkert nema sigur væri nóg og blésu til sóknar. Stundarfjórðungi fyrir leikslok töldu þær Önnu Björgu vera sloppna eina í gegn og voru afar ósáttar þegar aðstoðardómari gaf merki um rangstöðu. Þær virtust ennþá pirraður á þeirri ákvörðun þegar sending utan af kanti hafnaði hjá Tahnai Annis inni á vítateig. Sú bandaríska var ekkert að flækja hlutina heldur sendi boltann á lofti í bláhornið. Stórkostlegt mark. Þegar öllu var á botninn hvolft skiptu úrslitin á Árbæjarvelli Fylkiskonur engu máli. Afturelding náði í stig í Mosfellsbænum gegn Valskonum svo sigur hefði ekki dugað Fylki. Árbæingar eiga hrós skilið fyrir leik sinn í dag. Liðið barðist um alla bolta og átti fína spilkafla. Hefði liðið spilað svona í allt sumar er ljóst að félagið væri ekki á leið í næstefstu deild.Önnur úrslitAfturelding 4-4 Valur 1-0 Carla Lee (2.), 1-1 Elín Metta Jensen (28.), 2-1 Carla Lee (31.), 3-1 Lára Kristín Pedersen (41.), 3-2 Elín Metta Jensen (61.), 4-2 Sigríður Þóra Birgisdóttir (70.), 4-3 Svana Rún Hermannsdóttir (85.), 4-4 Rakel Logadóttir (90.)Selfoss 1-4 Stjarnan 1-0 Thelma Sif Kristjánsdóttir (33.), 1-1 Inga Birna Friðjónsdóttir (54.), 1-2 Harpa Þorsteinsdóttir (70.), 1-3 Helga Franklínsdóttir (82.), 1-4 Harpa Þorsteinsdóttir (83.)Breiðablik 1-1 FH 1-0 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, 1-1 Hugrún Elvarsdóttir (12.)ÍBV 8-0 KR 1-0 Vesna Smiljkovic (7.). 2-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (39.), 3-0 Danka Podovac (41.), Vesna Smiljkovic (55.), 5-0 Shaneka Gordon (64.), 6-0 Danka Podovac (77.), 7-0 Shaneka Gordon (86.), Danka Podovac (88.)Lokastöðuna í Pepsi-deild kvenna má sjá hér.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira