Fylkiskonur féllu ásamt KR | Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna 8. september 2012 13:37 Mynd/Valli Fylkir leikur í 1. deild kvenna á næstu leiktíð. Þetta varð ljóst eftir 2-1 tap liðsins gegn Þór/KA á Árbæjarvelli í dag. ÍBV tryggði sér annað sæti deildarinnar með betri markatölu en Stjarnan. Heimakonur í Árbænum þurftu einnig að treysta á Valssigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum en ætluðu engu að síður að selja sig dýrt á Árbæjarvelli. Eftir þunga sókn gestanna fékk Anna Björn Björnsdóttir frábæra sendingu inn fyrir vörn Þórs/KA og kláraði færið vel. Heimakonur komnar yfir og fyrri hálfleikur hálfnaður. Markið virtist setja gestina útaf laginu og hvorugt lið skapaði sér umtalsverð færi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks. Jafnfræði var með liðunum framan af síðari hálfleik. Á 62. mínútu fékk Kayle Grimsley fullmikinn tíma til að athafna sig utan við teig Fylkiskvenna. Sending hennar hafnaði hjá Söndru Maríu Jessen sem kláraði færið vel. Fylkiskonur vissu að ekkert nema sigur væri nóg og blésu til sóknar. Stundarfjórðungi fyrir leikslok töldu þær Önnu Björgu vera sloppna eina í gegn og voru afar ósáttar þegar aðstoðardómari gaf merki um rangstöðu. Þær virtust ennþá pirraður á þeirri ákvörðun þegar sending utan af kanti hafnaði hjá Tahnai Annis inni á vítateig. Sú bandaríska var ekkert að flækja hlutina heldur sendi boltann á lofti í bláhornið. Stórkostlegt mark. Þegar öllu var á botninn hvolft skiptu úrslitin á Árbæjarvelli Fylkiskonur engu máli. Afturelding náði í stig í Mosfellsbænum gegn Valskonum svo sigur hefði ekki dugað Fylki. Árbæingar eiga hrós skilið fyrir leik sinn í dag. Liðið barðist um alla bolta og átti fína spilkafla. Hefði liðið spilað svona í allt sumar er ljóst að félagið væri ekki á leið í næstefstu deild.Önnur úrslitAfturelding 4-4 Valur 1-0 Carla Lee (2.), 1-1 Elín Metta Jensen (28.), 2-1 Carla Lee (31.), 3-1 Lára Kristín Pedersen (41.), 3-2 Elín Metta Jensen (61.), 4-2 Sigríður Þóra Birgisdóttir (70.), 4-3 Svana Rún Hermannsdóttir (85.), 4-4 Rakel Logadóttir (90.)Selfoss 1-4 Stjarnan 1-0 Thelma Sif Kristjánsdóttir (33.), 1-1 Inga Birna Friðjónsdóttir (54.), 1-2 Harpa Þorsteinsdóttir (70.), 1-3 Helga Franklínsdóttir (82.), 1-4 Harpa Þorsteinsdóttir (83.)Breiðablik 1-1 FH 1-0 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, 1-1 Hugrún Elvarsdóttir (12.)ÍBV 8-0 KR 1-0 Vesna Smiljkovic (7.). 2-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (39.), 3-0 Danka Podovac (41.), Vesna Smiljkovic (55.), 5-0 Shaneka Gordon (64.), 6-0 Danka Podovac (77.), 7-0 Shaneka Gordon (86.), Danka Podovac (88.)Lokastöðuna í Pepsi-deild kvenna má sjá hér. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira
Fylkir leikur í 1. deild kvenna á næstu leiktíð. Þetta varð ljóst eftir 2-1 tap liðsins gegn Þór/KA á Árbæjarvelli í dag. ÍBV tryggði sér annað sæti deildarinnar með betri markatölu en Stjarnan. Heimakonur í Árbænum þurftu einnig að treysta á Valssigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum en ætluðu engu að síður að selja sig dýrt á Árbæjarvelli. Eftir þunga sókn gestanna fékk Anna Björn Björnsdóttir frábæra sendingu inn fyrir vörn Þórs/KA og kláraði færið vel. Heimakonur komnar yfir og fyrri hálfleikur hálfnaður. Markið virtist setja gestina útaf laginu og hvorugt lið skapaði sér umtalsverð færi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks. Jafnfræði var með liðunum framan af síðari hálfleik. Á 62. mínútu fékk Kayle Grimsley fullmikinn tíma til að athafna sig utan við teig Fylkiskvenna. Sending hennar hafnaði hjá Söndru Maríu Jessen sem kláraði færið vel. Fylkiskonur vissu að ekkert nema sigur væri nóg og blésu til sóknar. Stundarfjórðungi fyrir leikslok töldu þær Önnu Björgu vera sloppna eina í gegn og voru afar ósáttar þegar aðstoðardómari gaf merki um rangstöðu. Þær virtust ennþá pirraður á þeirri ákvörðun þegar sending utan af kanti hafnaði hjá Tahnai Annis inni á vítateig. Sú bandaríska var ekkert að flækja hlutina heldur sendi boltann á lofti í bláhornið. Stórkostlegt mark. Þegar öllu var á botninn hvolft skiptu úrslitin á Árbæjarvelli Fylkiskonur engu máli. Afturelding náði í stig í Mosfellsbænum gegn Valskonum svo sigur hefði ekki dugað Fylki. Árbæingar eiga hrós skilið fyrir leik sinn í dag. Liðið barðist um alla bolta og átti fína spilkafla. Hefði liðið spilað svona í allt sumar er ljóst að félagið væri ekki á leið í næstefstu deild.Önnur úrslitAfturelding 4-4 Valur 1-0 Carla Lee (2.), 1-1 Elín Metta Jensen (28.), 2-1 Carla Lee (31.), 3-1 Lára Kristín Pedersen (41.), 3-2 Elín Metta Jensen (61.), 4-2 Sigríður Þóra Birgisdóttir (70.), 4-3 Svana Rún Hermannsdóttir (85.), 4-4 Rakel Logadóttir (90.)Selfoss 1-4 Stjarnan 1-0 Thelma Sif Kristjánsdóttir (33.), 1-1 Inga Birna Friðjónsdóttir (54.), 1-2 Harpa Þorsteinsdóttir (70.), 1-3 Helga Franklínsdóttir (82.), 1-4 Harpa Þorsteinsdóttir (83.)Breiðablik 1-1 FH 1-0 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, 1-1 Hugrún Elvarsdóttir (12.)ÍBV 8-0 KR 1-0 Vesna Smiljkovic (7.). 2-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (39.), 3-0 Danka Podovac (41.), Vesna Smiljkovic (55.), 5-0 Shaneka Gordon (64.), 6-0 Danka Podovac (77.), 7-0 Shaneka Gordon (86.), Danka Podovac (88.)Lokastöðuna í Pepsi-deild kvenna má sjá hér.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira