Suarez: Ekki allt sem sýnist Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2012 18:34 Nordic Photos / Getty Images Luis Suarez segist vera vonsvikinn eftir tap sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag. Úrslitin hafa þó fallið í skuggann á máli hans og Patrice Evra. Suarez er nýbúinn að taka út átta leikja bann fyrir að vera með kynþáttaníð í garð Evra. Fyrir leikinn virtist hann neita að taka í hönd Evra og hunsa hann algjörlega. „Við töpuðum og eru daprir því við lögðum okkur mikið fram," skrifaði hann á Facebook-síðuna sína. „Þetta eru vonbrigði því ekki er allt sem sýnist." Ýmsar kenningar eru á lofti á internetinu um að það hafi í raun verið Evra sem dró hönd sína í þann mun sem Suarez nálgaðist. Sýnist sitt hverjum í þeim efnum. Tengdar fréttir Suarez strunsaði framhjá Evra Luis Suarez tók ekki í hönd Patrice Evra þegar leikmenn Manchester United og Liverpool heilsuðust fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 12:46 Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. 11. febrúar 2012 16:23 Slagsmál fyrir utan búningsklefana í hálfleik Lögregla þurfti að skakka leikinn þegar að átök brutust út á milli leikmanna Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 16:13 Suarez og Evra hittast á ný Þeir gerast ekki stærri leikirnir í enska boltanum en leikir Manchester United og Liverpool, tveggja sigursælustu félaganna í sögu enskrar knattspyrnu. Fyrri tvær viðureignir liðanna í vetur hafa aðeins ýtt undir spennuna og eftirvæntinguna fyrir leikinn á Old Trafford í dag, ekki síst vegna málsins sem kom upp í deildarleik liðanna á Anfield í októbermánuði. 11. febrúar 2012 09:00 Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. 11. febrúar 2012 15:45 Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. 11. febrúar 2012 09:55 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Luis Suarez segist vera vonsvikinn eftir tap sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag. Úrslitin hafa þó fallið í skuggann á máli hans og Patrice Evra. Suarez er nýbúinn að taka út átta leikja bann fyrir að vera með kynþáttaníð í garð Evra. Fyrir leikinn virtist hann neita að taka í hönd Evra og hunsa hann algjörlega. „Við töpuðum og eru daprir því við lögðum okkur mikið fram," skrifaði hann á Facebook-síðuna sína. „Þetta eru vonbrigði því ekki er allt sem sýnist." Ýmsar kenningar eru á lofti á internetinu um að það hafi í raun verið Evra sem dró hönd sína í þann mun sem Suarez nálgaðist. Sýnist sitt hverjum í þeim efnum.
Tengdar fréttir Suarez strunsaði framhjá Evra Luis Suarez tók ekki í hönd Patrice Evra þegar leikmenn Manchester United og Liverpool heilsuðust fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 12:46 Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. 11. febrúar 2012 16:23 Slagsmál fyrir utan búningsklefana í hálfleik Lögregla þurfti að skakka leikinn þegar að átök brutust út á milli leikmanna Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 16:13 Suarez og Evra hittast á ný Þeir gerast ekki stærri leikirnir í enska boltanum en leikir Manchester United og Liverpool, tveggja sigursælustu félaganna í sögu enskrar knattspyrnu. Fyrri tvær viðureignir liðanna í vetur hafa aðeins ýtt undir spennuna og eftirvæntinguna fyrir leikinn á Old Trafford í dag, ekki síst vegna málsins sem kom upp í deildarleik liðanna á Anfield í októbermánuði. 11. febrúar 2012 09:00 Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. 11. febrúar 2012 15:45 Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. 11. febrúar 2012 09:55 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Suarez strunsaði framhjá Evra Luis Suarez tók ekki í hönd Patrice Evra þegar leikmenn Manchester United og Liverpool heilsuðust fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 12:46
Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. 11. febrúar 2012 16:23
Slagsmál fyrir utan búningsklefana í hálfleik Lögregla þurfti að skakka leikinn þegar að átök brutust út á milli leikmanna Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 16:13
Suarez og Evra hittast á ný Þeir gerast ekki stærri leikirnir í enska boltanum en leikir Manchester United og Liverpool, tveggja sigursælustu félaganna í sögu enskrar knattspyrnu. Fyrri tvær viðureignir liðanna í vetur hafa aðeins ýtt undir spennuna og eftirvæntinguna fyrir leikinn á Old Trafford í dag, ekki síst vegna málsins sem kom upp í deildarleik liðanna á Anfield í októbermánuði. 11. febrúar 2012 09:00
Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. 11. febrúar 2012 15:45
Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. 11. febrúar 2012 09:55