Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Selfoss 1-1 Kristján Óli Sigurðsson á Kópavogsvelli skrifar 26. ágúst 2012 00:01 Breiðablik og Selfoss skildu jöfn í 17. umferð Pepsídeildar karla í kvöld. Liðin áttu sitt hvorn hálfleikinn, en Blikar leiddu í hálfleik eftir fínt skallamark Rafns Andra Haraldssonar eftir frábæra fyrirgjöf Þórðar Steinars Hreiðarssonar besta manns Blika í leiknum. Logi Ólafsson hefur heldur betur messað yfir sínum mönnum í hálfleik því hans menn mættu mjög ákveðnir til leiks í síðari hálfleiknum. Tómas Leifsson jafnaði svo leikinn eftir vel útfærða sókn á 63. mínútu eftir fína sendingu Viðar Arnar Kjartanssonar. Það sem eftir lifði leiks fengu bæði lið fín færi til að gera útum leikinn en tókst ekki. Sanngjörn niðurstaða og Selfyssingar eiga enn ágætis möguleika á að halda sæti sínu í deildinni.Logi Ólafsson: Sáttur miðað við fyrri hálfleikinn „Þeir yfirspiluðu okkur á löngum köflum í fyrri hálfleik, en við náðum að þétta okkur vel í þeim síðari. Við hefðum getað gert fleiri mörk eftir að við jöfnuðum en þeir fengu líka fín færi þannig við erum sáttir með stigið.“ Aðspurður hvað Selfoss þurfi mörg stig til að halda sæti sínu sagði Logi. „Er ekki talað um að það þurfi rúmlega 20 stig til að halda sér í deildinni og það ætlum við okkur að gera.“Ólafur Kristjánsson: Eins og svart og hvítt. „Síðari hálfleikurinn var var jafn slappur og fyrri hálfleikurinn var góður. Við vorum gysnir, opnir og lítil gæði hjá okkur fram á við. Það sem við fórum yfir í hálfleik var fokið útum gluggann strax eftir 5 mínútur. "Eftir á að hyggja getum við líka prísað okkur sæla með að fá þó eitt stig úr þessum leik.“ Breiðablik ætlaði sér Evrópusæti í sumar um það sagði Ólafur. „Það er enn möguleiki en með svona spilamennsku verður það langsótt.“Tómas Leifsson: Náðum upp tempói í síðari hálfleik „Staðan í hálfleik var verðskulduð við vorum hægir og einfaldlega á hælunum í upphafi leiks.“ Við náðum upp meira tempói í síðari hálfleik og fengum ágætis færi til að vinna leikinn, bæði ég og Jón Daði. Selfyssingar náðu nokkrum fínum sóknum í síðari hálfleiknum. „Maður ser smá fúll en það er allt annað sjá til liðsins í síðustu 3 leikjum og við óttumst ekkert ef við höldum áfram á þessari braut,“ sagði maður leiksins á Kópavogsvelli í kvöld. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Breiðablik og Selfoss skildu jöfn í 17. umferð Pepsídeildar karla í kvöld. Liðin áttu sitt hvorn hálfleikinn, en Blikar leiddu í hálfleik eftir fínt skallamark Rafns Andra Haraldssonar eftir frábæra fyrirgjöf Þórðar Steinars Hreiðarssonar besta manns Blika í leiknum. Logi Ólafsson hefur heldur betur messað yfir sínum mönnum í hálfleik því hans menn mættu mjög ákveðnir til leiks í síðari hálfleiknum. Tómas Leifsson jafnaði svo leikinn eftir vel útfærða sókn á 63. mínútu eftir fína sendingu Viðar Arnar Kjartanssonar. Það sem eftir lifði leiks fengu bæði lið fín færi til að gera útum leikinn en tókst ekki. Sanngjörn niðurstaða og Selfyssingar eiga enn ágætis möguleika á að halda sæti sínu í deildinni.Logi Ólafsson: Sáttur miðað við fyrri hálfleikinn „Þeir yfirspiluðu okkur á löngum köflum í fyrri hálfleik, en við náðum að þétta okkur vel í þeim síðari. Við hefðum getað gert fleiri mörk eftir að við jöfnuðum en þeir fengu líka fín færi þannig við erum sáttir með stigið.“ Aðspurður hvað Selfoss þurfi mörg stig til að halda sæti sínu sagði Logi. „Er ekki talað um að það þurfi rúmlega 20 stig til að halda sér í deildinni og það ætlum við okkur að gera.“Ólafur Kristjánsson: Eins og svart og hvítt. „Síðari hálfleikurinn var var jafn slappur og fyrri hálfleikurinn var góður. Við vorum gysnir, opnir og lítil gæði hjá okkur fram á við. Það sem við fórum yfir í hálfleik var fokið útum gluggann strax eftir 5 mínútur. "Eftir á að hyggja getum við líka prísað okkur sæla með að fá þó eitt stig úr þessum leik.“ Breiðablik ætlaði sér Evrópusæti í sumar um það sagði Ólafur. „Það er enn möguleiki en með svona spilamennsku verður það langsótt.“Tómas Leifsson: Náðum upp tempói í síðari hálfleik „Staðan í hálfleik var verðskulduð við vorum hægir og einfaldlega á hælunum í upphafi leiks.“ Við náðum upp meira tempói í síðari hálfleik og fengum ágætis færi til að vinna leikinn, bæði ég og Jón Daði. Selfyssingar náðu nokkrum fínum sóknum í síðari hálfleiknum. „Maður ser smá fúll en það er allt annað sjá til liðsins í síðustu 3 leikjum og við óttumst ekkert ef við höldum áfram á þessari braut,“ sagði maður leiksins á Kópavogsvelli í kvöld.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira