Didier Drogba: Chelsea-liðið þjakað af þunglyndi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2011 09:15 Didier Drogba. Mynd/Nordic Photos/Getty Didier Drogba, framherji Chelsea, segir að tapið á móti Liverpool verði liðinu mjög dýrkeypt í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni og að allt Chelsea-liðið sé í raun í sárum eftir leikinn. „Þetta slæma gengi er mjög erfitt fyrir mig og ég er ekki sá eini í liðinu sem á erfitt með sig. Allt liðið er í þunglyndi yfir þessu gengi okkar því það má ekki líta framhjá því að enginn hjá Chelsea er vanur að tapa svona mörgum leikjum," sagði Didier Drogba. „Carlo Ancelotti er ekki búinn að vera ánægður með okkur undanfarnar vikur og öll meiðslin, slæmu úrslitin og fá skoruð mörk, hafa skapað slæmt ástand innan liðsins," sagði Drogba. „Ég sjálfur hef ekki getað skilað nóg til liðsins vegna allra meiðslanna og malaríu-sýkingarinnar sem ég varð fyrir í lok síðasta árs," sagði Drogba. „Við vorum búnir að vinna þrjá leiki í röð fyrir Liverpool-leikinn, á móti Blackburn, Bolton og Sunderland, og við vorum farnir að sjá ljós við enda ganganna. Tapið á móti Liverpool hefur kippt undan okkur löppunum og verulega skaðað möguleika okkar á að vinna titilinn. Það verður erfitt að ná Manchester United úr þessu," sagði Drogba sem lýst samt vel á samstarfið við Fernando Torres. „Fernando er svo hæfileikaríkur leikmaður að hann mun verða mjög mikilvægur fyrir okkur. Það var erfitt fyrir hann andlega að spila sinn fyrsta leik á móti gömlu liðsfélögunum. Koma hans þýðir að það verðu mjög hörð samkeppni um sæti í liðinu og það er bara gott fyrir Chelsea-liðið enda hefur slík samkeppni hjálpað félaginu að vinna titla í gegnum tíðina," sagði Drogba í þessu viðtali við the Sun. Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Didier Drogba, framherji Chelsea, segir að tapið á móti Liverpool verði liðinu mjög dýrkeypt í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni og að allt Chelsea-liðið sé í raun í sárum eftir leikinn. „Þetta slæma gengi er mjög erfitt fyrir mig og ég er ekki sá eini í liðinu sem á erfitt með sig. Allt liðið er í þunglyndi yfir þessu gengi okkar því það má ekki líta framhjá því að enginn hjá Chelsea er vanur að tapa svona mörgum leikjum," sagði Didier Drogba. „Carlo Ancelotti er ekki búinn að vera ánægður með okkur undanfarnar vikur og öll meiðslin, slæmu úrslitin og fá skoruð mörk, hafa skapað slæmt ástand innan liðsins," sagði Drogba. „Ég sjálfur hef ekki getað skilað nóg til liðsins vegna allra meiðslanna og malaríu-sýkingarinnar sem ég varð fyrir í lok síðasta árs," sagði Drogba. „Við vorum búnir að vinna þrjá leiki í röð fyrir Liverpool-leikinn, á móti Blackburn, Bolton og Sunderland, og við vorum farnir að sjá ljós við enda ganganna. Tapið á móti Liverpool hefur kippt undan okkur löppunum og verulega skaðað möguleika okkar á að vinna titilinn. Það verður erfitt að ná Manchester United úr þessu," sagði Drogba sem lýst samt vel á samstarfið við Fernando Torres. „Fernando er svo hæfileikaríkur leikmaður að hann mun verða mjög mikilvægur fyrir okkur. Það var erfitt fyrir hann andlega að spila sinn fyrsta leik á móti gömlu liðsfélögunum. Koma hans þýðir að það verðu mjög hörð samkeppni um sæti í liðinu og það er bara gott fyrir Chelsea-liðið enda hefur slík samkeppni hjálpað félaginu að vinna titla í gegnum tíðina," sagði Drogba í þessu viðtali við the Sun.
Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira