Dregið var í fjórðungsúrslit Valitors-bikarkeppni kvenna í hádeginu í dag en stórleikur umferðarinnar verður viðureign Stjörnunnar og Vals.
Valur og Stjarnan eru bæði í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna. Valskonur eru í öðru sæti deildarinnar með þrettán stig, rétt eins og topplið ÍBV, en Stjarnan er í þriðja sæti með tólf stig.
Leikirnir fara fram föstudaginn 1. júlí.
Leikirnir í 8-liða úrslitum kvenna:
Fylkir - FH
Stjarnan - Valur
KR - Grindavík
ÍBV - Afturelding
Stjarnan og Valur mætast í Valitor-bikar kvenna
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Sveindísi var enginn greiði gerður
Fótbolti




Landsliðskonurnar neita að æfa
Fótbolti


Aron ráðinn til FH
Handbolti

