Búið að velja lið ársins í Pepsi-deildum karla og kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2011 17:41 Lið ársins í Pepsi-deild karla. Mynd/Valli Það er búið að tilkynna hvaða 22 leikmenn komust í úrvalslið Pepsi-deildar karla og Pepsi-deildar kvenna en þetta var gefið út á verðlaunaafhendingu KSÍ í Laugardalnum þar sem að ekkert lokahóf fer fram í ár. Íslandsmeistarar KR eiga meiri en helming af leikmönnum í úrsvalsliði karla, sex af ellefu, en Valur á hinsvegar fleiri leikmenn í kvennaliðinu en Íslandsmeistararnir úr Stjörnunni. Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR, og Þorlákur Árnason, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, voru valdir þjálfarar ársins. Erlendur Eiríksson var valinn besti dómarinn hjá körlunum en Valdimar Pálsson var valinn bestur hjá konunum.Lið ársins í Pepsi-deild karlaMarkvörður: Hannes Þór Halldórsson, KRVörn: Daníel Laxdal, Stjörnunni Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR Skúli Jón Friðgeirsson, KRMiðjumenn: Baldur Sigurðsson, KR Bjarni Guðjónsson, KR Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni Matthías Vilhjálmsson, FH Sókn: Garðar Jóhannsson, Stjörnunni Kjartan Henry Finnbogason, KR Tryggvi Guðmundsson, ÍBVLið ársins í Pepsi-deild kvenna:Markvörður: Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBVVörn: Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Elísa Viðarsdóttir, ÍBV Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Hallbera Guðný Gísladóttir, ValMiðjumenn: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjörnunni Laufey Ólafsdóttir, Val Mist Edvardsdóttir, ValSókn: Ashley Bares, Stjörnunni Manya Janine Makoski, Þór/KA Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Það er búið að tilkynna hvaða 22 leikmenn komust í úrvalslið Pepsi-deildar karla og Pepsi-deildar kvenna en þetta var gefið út á verðlaunaafhendingu KSÍ í Laugardalnum þar sem að ekkert lokahóf fer fram í ár. Íslandsmeistarar KR eiga meiri en helming af leikmönnum í úrsvalsliði karla, sex af ellefu, en Valur á hinsvegar fleiri leikmenn í kvennaliðinu en Íslandsmeistararnir úr Stjörnunni. Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR, og Þorlákur Árnason, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, voru valdir þjálfarar ársins. Erlendur Eiríksson var valinn besti dómarinn hjá körlunum en Valdimar Pálsson var valinn bestur hjá konunum.Lið ársins í Pepsi-deild karlaMarkvörður: Hannes Þór Halldórsson, KRVörn: Daníel Laxdal, Stjörnunni Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR Skúli Jón Friðgeirsson, KRMiðjumenn: Baldur Sigurðsson, KR Bjarni Guðjónsson, KR Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni Matthías Vilhjálmsson, FH Sókn: Garðar Jóhannsson, Stjörnunni Kjartan Henry Finnbogason, KR Tryggvi Guðmundsson, ÍBVLið ársins í Pepsi-deild kvenna:Markvörður: Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBVVörn: Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Elísa Viðarsdóttir, ÍBV Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Hallbera Guðný Gísladóttir, ValMiðjumenn: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjörnunni Laufey Ólafsdóttir, Val Mist Edvardsdóttir, ValSókn: Ashley Bares, Stjörnunni Manya Janine Makoski, Þór/KA Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira