Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2011 22:30 Mynd/Stefán Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina á einum stað. Topplið KR og ÍBV unnu bæði sína leiki og virðast ætla að keppa um titilinn fyrst að FH-inga steinlágu fyrir frábæru Stjörnuliði í kvöld. KR-ingar voru ekki sannfærandi í 2-1 sigri á Fram. Hannes Þór Halldórsson varði víti frá Steven Lennon en Kjartan Henry Finnbogason nýtti vítið sem KR fékk og kom liðinu í 1-0 þegar tíu mínútur voru eftir. Seinna mark KR var síðan sjálfsmark en Arnar Gunnlaugsson minnkaði muninn með marki beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma. Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri ÍBV í Víkinni en sigur Eyjamanna hefði vel getað orðið miklu stærri. Stjörnumenn fóru illa með FH-inga sem voru búnir að vinna fimm leiki í röð. Stjarnan vann 4-0 stórsigur en þrjú markanna komu á átta mínútna kafla í seinni hálfleik þegar FH-liðið hafði misst Gunnleif Gunnleifsson meiddan af velli. Fylkismenn fögnuðu sínum fyrsta sigri síðan í júlí þegar þeir unnu 2-1 sigur í Keflavík. Ingimundur Níels Óskarsson skoraði sigurmarkið af vítalínunni.Umfjöllun: Meistaraheppni í VesturbænumLennon: Hefði betur neglt boltann í mitt markiðKjartan Henry: Það á ekki að vera hægt að klikka vítiRúnar: Þrjú stig það eina sem ég er sáttur viðUmfjöllun: Stjarnan slökkti í meistaravonum FHHeimir: Gerðum barnaleg mistökBjarni: Það blómstruðu allirUmfjöllun: Tryggvi með tvö í öruggum EyjasigriÞórarinn Ingi: Barátta við KR fram í síðasta leikHeimir: Var smeykur við þennan leikTryggvi: Þetta var „soft" vítiBjarnólfur: Leiðinlegur blettur á spilamennsku TryggvaUmfjöllun: Fylkismenn hirtu stigin þrjú í KeflavíkÓlafur: Það hefur vantað leikgleði í leikmennGuðmundur: Það vantar allt drápseðli í þetta liðAlbert: Það vita allir að ég er stórhættulegur skallamaður Pepsi Max-deild karla Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina á einum stað. Topplið KR og ÍBV unnu bæði sína leiki og virðast ætla að keppa um titilinn fyrst að FH-inga steinlágu fyrir frábæru Stjörnuliði í kvöld. KR-ingar voru ekki sannfærandi í 2-1 sigri á Fram. Hannes Þór Halldórsson varði víti frá Steven Lennon en Kjartan Henry Finnbogason nýtti vítið sem KR fékk og kom liðinu í 1-0 þegar tíu mínútur voru eftir. Seinna mark KR var síðan sjálfsmark en Arnar Gunnlaugsson minnkaði muninn með marki beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma. Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri ÍBV í Víkinni en sigur Eyjamanna hefði vel getað orðið miklu stærri. Stjörnumenn fóru illa með FH-inga sem voru búnir að vinna fimm leiki í röð. Stjarnan vann 4-0 stórsigur en þrjú markanna komu á átta mínútna kafla í seinni hálfleik þegar FH-liðið hafði misst Gunnleif Gunnleifsson meiddan af velli. Fylkismenn fögnuðu sínum fyrsta sigri síðan í júlí þegar þeir unnu 2-1 sigur í Keflavík. Ingimundur Níels Óskarsson skoraði sigurmarkið af vítalínunni.Umfjöllun: Meistaraheppni í VesturbænumLennon: Hefði betur neglt boltann í mitt markiðKjartan Henry: Það á ekki að vera hægt að klikka vítiRúnar: Þrjú stig það eina sem ég er sáttur viðUmfjöllun: Stjarnan slökkti í meistaravonum FHHeimir: Gerðum barnaleg mistökBjarni: Það blómstruðu allirUmfjöllun: Tryggvi með tvö í öruggum EyjasigriÞórarinn Ingi: Barátta við KR fram í síðasta leikHeimir: Var smeykur við þennan leikTryggvi: Þetta var „soft" vítiBjarnólfur: Leiðinlegur blettur á spilamennsku TryggvaUmfjöllun: Fylkismenn hirtu stigin þrjú í KeflavíkÓlafur: Það hefur vantað leikgleði í leikmennGuðmundur: Það vantar allt drápseðli í þetta liðAlbert: Það vita allir að ég er stórhættulegur skallamaður
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira