Heimir: Gerðum barnaleg mistök Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. ágúst 2011 22:13 Heimir Guðjónsson þjálfari FH. Mynd/Stefán Heimir Guðjónsson þjálfari FH segir lið sitt hafa gert barnarleg mistök í leik sem hann leit á sem úrslitaleik um hvort FH gæti gert alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum þegar FH steinlá 4-0 gegn Stjörnunni. „Við byrjuðum þennan leik illa. Við vorum á hælunum og spiluðum ekki neitt sérstaklega í fyrri hálfleik. Boltinn gekk hægt og það var of mikið af sendingum til baka. Samt sem áður fengum við mörg mjög góð færi í þessum leik og besti maður Stjörnunnar var Ingvar markmaður,“ sagði Heimir. „Við gerðum okkur seka um mikið af barnalegum varnarmistökum sem urðu þess valdandi að Stjarnan skoraði þessi fjögur mörk,“ sagði Heimir sem vildi ekki taka undir að óöryggi hafi myndast í vörninni eftir Gunnleifur fór meiddur af leikvelli snemma í seinni hálfleik, mínútum áður en Stjarnan skoraði annað mark leiksins. „Ég held að það hafi ekki verið vandamálið. Gunnar Sigurðsson hefur staðið sig frábærlega fyrir FH og hann kemur alltaf inn með góðan karakter og gríðarlegan talanda. Það var engin orsök.“ „Við látum menn hlaupa með boltann einhverja 40 metra og gerum ekkert í því. Það gengur aldrei,“ sagði Heimir sem er ekki bjartsýnn á að FH geti blandað sér í titilbaráttuna eftir þennan ósigur. „Þetta var úrslitaleikur að mínu mati, hvort við kæmumst nálægt þessum liðum, KR og ÍBV, en við klúðruðum því.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson þjálfari FH segir lið sitt hafa gert barnarleg mistök í leik sem hann leit á sem úrslitaleik um hvort FH gæti gert alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum þegar FH steinlá 4-0 gegn Stjörnunni. „Við byrjuðum þennan leik illa. Við vorum á hælunum og spiluðum ekki neitt sérstaklega í fyrri hálfleik. Boltinn gekk hægt og það var of mikið af sendingum til baka. Samt sem áður fengum við mörg mjög góð færi í þessum leik og besti maður Stjörnunnar var Ingvar markmaður,“ sagði Heimir. „Við gerðum okkur seka um mikið af barnalegum varnarmistökum sem urðu þess valdandi að Stjarnan skoraði þessi fjögur mörk,“ sagði Heimir sem vildi ekki taka undir að óöryggi hafi myndast í vörninni eftir Gunnleifur fór meiddur af leikvelli snemma í seinni hálfleik, mínútum áður en Stjarnan skoraði annað mark leiksins. „Ég held að það hafi ekki verið vandamálið. Gunnar Sigurðsson hefur staðið sig frábærlega fyrir FH og hann kemur alltaf inn með góðan karakter og gríðarlegan talanda. Það var engin orsök.“ „Við látum menn hlaupa með boltann einhverja 40 metra og gerum ekkert í því. Það gengur aldrei,“ sagði Heimir sem er ekki bjartsýnn á að FH geti blandað sér í titilbaráttuna eftir þennan ósigur. „Þetta var úrslitaleikur að mínu mati, hvort við kæmumst nálægt þessum liðum, KR og ÍBV, en við klúðruðum því.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira