Erlent

Erlendur fréttaannáll 2011

Fréttir ársins 2011 af erlendum vettvangi voru af ýmsum toga. Leiðtogar féllu, brúðkaup aldarinnar fór fram í Lundúnum og enginn fær gleymt harmleiknum í Útey í Noregi. Í meðfylgjandi myndbandi eru tíu stærstu erlendu fréttirnar að mati Fréttastofu Stöðvar 2.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×