Villas-Boas: Lampard verður í mörg ár til viðbótar hjá Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2011 10:45 André Villas-Boas og Frank Lampard. Mynd/Nordic Photos/Getty André Villas-Boas, stjóri Chelsea, segist ekki skilja alla dramatíkina í kringum Frank Lampard í enskum fjölmiðlum en flestir enskir fótbolta-blaðamenn hafa verið að velta því fyrir sér hvort dagar enska miðjumannsins séu taldir hjá félaginu. „Af hverju er Lampard ekki að spila? Ég spyr á móti í hversu mörgum leikjum hefur hann verið í byrjunarliðinu? Þið einblínduð á það neikvæða í staðinn fyrir það að sjá jákvæða. Ég tel að ég hafi svarað þessu nógu oft áður," sagði Villas-Boas pirraður þegar hann var spurður út í af hverju Frank Lampard væri ekki lengur fastamaður í Chelsea-liðinu. „Frank er frábær leikmaður og hann er leikmaður sem hefur sannað sig sem toppleikmaður. Hann er einn af þeim mikilvægustu hjá félaginu og verður það áfram. Hann þarf ekkert að sanna lengur fyrir fótboltaheiminum enda er hann mikill liðsmaður og algjör fagmaður. Ég vona að hann haldi áfram að ná árangri með Chelsea og hann verður hér í mörg ár til viðbótar svo lengi sem ég er hér," sagði Villas-Boas og bætti við: „Það eru 26 leikmenn að berjast um 11 byrjunarliðssæti. Af hverju þessi dramatík?," spurði Villas-Boas en honum var þá bent á það hann sé fyrsti stjórinn í tíð Roman Abramovich sem notar ekki Lampard í öllum leikjum. „Ég er bara að hugsa um að stýra mínu liði og halda öllum leikmönnum á tánum. Ég er ekki að reyna að vera hugrakkur því allt er þetta gert svo liðið ná sem bestum árangri," sagði Villas-Boas en framundan er leikur á móti Valenica í Meistaradeildinni í kvöld. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
André Villas-Boas, stjóri Chelsea, segist ekki skilja alla dramatíkina í kringum Frank Lampard í enskum fjölmiðlum en flestir enskir fótbolta-blaðamenn hafa verið að velta því fyrir sér hvort dagar enska miðjumannsins séu taldir hjá félaginu. „Af hverju er Lampard ekki að spila? Ég spyr á móti í hversu mörgum leikjum hefur hann verið í byrjunarliðinu? Þið einblínduð á það neikvæða í staðinn fyrir það að sjá jákvæða. Ég tel að ég hafi svarað þessu nógu oft áður," sagði Villas-Boas pirraður þegar hann var spurður út í af hverju Frank Lampard væri ekki lengur fastamaður í Chelsea-liðinu. „Frank er frábær leikmaður og hann er leikmaður sem hefur sannað sig sem toppleikmaður. Hann er einn af þeim mikilvægustu hjá félaginu og verður það áfram. Hann þarf ekkert að sanna lengur fyrir fótboltaheiminum enda er hann mikill liðsmaður og algjör fagmaður. Ég vona að hann haldi áfram að ná árangri með Chelsea og hann verður hér í mörg ár til viðbótar svo lengi sem ég er hér," sagði Villas-Boas og bætti við: „Það eru 26 leikmenn að berjast um 11 byrjunarliðssæti. Af hverju þessi dramatík?," spurði Villas-Boas en honum var þá bent á það hann sé fyrsti stjórinn í tíð Roman Abramovich sem notar ekki Lampard í öllum leikjum. „Ég er bara að hugsa um að stýra mínu liði og halda öllum leikmönnum á tánum. Ég er ekki að reyna að vera hugrakkur því allt er þetta gert svo liðið ná sem bestum árangri," sagði Villas-Boas en framundan er leikur á móti Valenica í Meistaradeildinni í kvöld.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira