Hólmfríður spilar með Val út leiktíðina - hætt hjá Philadelphia Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. júlí 2011 13:02 mynd/valur.is Afar óvænt tíðindi urðu í íslenska kvennaboltanum í dag þegar Hólmfríður Magnúsdóttir skrifaði undir samning við Íslandsmeistara Vals til loka leiktíðarinnar. Hólmfríður kemur til félagsins frá Philadelphia Independence í bandarísku atvinnumannadeildinni. Hún hefur leikið þar síðustu tvö ár. "Þetta kom mjög brátt upp eða á fimmtudag. Hún fékk sig lausa undan samningi og kom til landsins í gær og skrifaði undir í dag," sagði Friðjón Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals. Hólmfríður var komin á bekkinn hjá Philadelphia og ákvað frekar að koma heim og spila í stað þess að sitja á bekknum úti. "Hún ætlar sér aftur út og semur því aðeins út leiktíðina við okkur. Það er frábært að fá leikmann eins og Hólmfríði í okkar raðir." Hólmfríður hefur verið ein besta knattspyrnukona landsins um árabil og mun styrkja lið Vals gríðarlega. Hún er alin upp hjá KR. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Afar óvænt tíðindi urðu í íslenska kvennaboltanum í dag þegar Hólmfríður Magnúsdóttir skrifaði undir samning við Íslandsmeistara Vals til loka leiktíðarinnar. Hólmfríður kemur til félagsins frá Philadelphia Independence í bandarísku atvinnumannadeildinni. Hún hefur leikið þar síðustu tvö ár. "Þetta kom mjög brátt upp eða á fimmtudag. Hún fékk sig lausa undan samningi og kom til landsins í gær og skrifaði undir í dag," sagði Friðjón Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals. Hólmfríður var komin á bekkinn hjá Philadelphia og ákvað frekar að koma heim og spila í stað þess að sitja á bekknum úti. "Hún ætlar sér aftur út og semur því aðeins út leiktíðina við okkur. Það er frábært að fá leikmann eins og Hólmfríði í okkar raðir." Hólmfríður hefur verið ein besta knattspyrnukona landsins um árabil og mun styrkja lið Vals gríðarlega. Hún er alin upp hjá KR.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira