Fylkir skoraði fimm á móti Blikum og Stjarnan burstaði Aftureldingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2010 20:42 Blikinn Sara Björk Gunnarsdóttir og Fylkiskonan Laufey Björnsdóttir í leiknum í kvöld. Mynd/Daníel Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og það voru skoruð alls 26 mörk í þessum leikjum. Valskonur eru komnar með sjö stiga forustu á toppnum eftir 7-2 sigur á Haukum en Fylkir og Stjarnan unnu flotta sigra í kvöld, Fylkir vann 5-3 sigur á Blikum og Stjarnan burstaði Aftureldingu 6-0. Valskonur lentu undir á móti botnliði Haukum en svöruðu með fjórum mörkum á 18 mínútna kafla. Haukakonur minnkuðu muninn í 4-2 fyrir leikhlé en Valskonur skoruðu síðan þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum. Hin fimmtán ára Elín Metta Jensen skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild. Anna Björg Björnsdóttir kom heldur betur við sögu þegar Fylkiskonur skoruðu þrjú mörk á aðeins ellefu mínútna kafla. Anna skoraði fyrsta markið og lagði upp hin tvö. Tap Blika þýðir að þær eru nú níu stigum á eftir Val. Stjörnukonur fóru á kostum í 6-0 sigri á Aftureldingu þar sem Inga Birna Friðjónsdóttir og Lindsay Schwartz skoruðu báðar tvö mörk. Margrét Þórólfsdóttir tryggði KR 2-1 sigur á FH í Kaplakrika eftir að FH komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af netmiðlinum fótbolta.net.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna í kvöld:Valur-Haukar 7-2 0-1 Þórhildur Stefánsdóttir (5.), 1-1 Helga Sjöfn Jóhannesdóttir (14.), 2-1 Hallbera Guðný Gísladóttir (27.), 3-1 Björg Gunnarsdóttir (28.), 4-1 Kristín Ýr Bjarnadóttir (32.), 4-2 Björg Magnea Ólafs (33.), 5-2 Elín Metta Jensen (81.), 6-2 Hallbera Guðný Gísladóttir (84.), 7-2 Katrín Jónsdóttir (90.+1).Fylkir-Breiðablik 5-3 1-0 Sjálfsmark (2.), 1-1 Harpa Þorsteinsdóttir (13.), 1-2 Greta Mjöll Samúelsdóttir (15.), 2-2 Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir (27.), 3-2 Anna Björg Björnsdóttir (60.), 4-2 Íris Dóra Snorradóttir (70.), 5-2 Fjóla Dröfn Friðriksdóttir (71.), 5-3 Sara Björk Gunnarsdóttir (86.)Stjarnan-Afturelding 6-0 1-0 Inga Birna Friðjónsdóttir, 2-0 Lindsay Schwartz, 3-0 Lindsay Schwartz, 4-0 Katie McCoy, 5-0 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, 6-0 Inga Birna Friðjónsdóttir.FH-KR 1-2 1-0 Aldís Kara Lúðvíksdóttir (21.), 1-1 Sonja Björk Jóhannsdóttir (40.), 1-2 Margrét Þórólfsdóttir (75.) Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Taplausu liðin mætast í beinni í kvöld og hér er smá upphitun Körfubolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Daníel lokaði markinu í Skógarseli Handbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og það voru skoruð alls 26 mörk í þessum leikjum. Valskonur eru komnar með sjö stiga forustu á toppnum eftir 7-2 sigur á Haukum en Fylkir og Stjarnan unnu flotta sigra í kvöld, Fylkir vann 5-3 sigur á Blikum og Stjarnan burstaði Aftureldingu 6-0. Valskonur lentu undir á móti botnliði Haukum en svöruðu með fjórum mörkum á 18 mínútna kafla. Haukakonur minnkuðu muninn í 4-2 fyrir leikhlé en Valskonur skoruðu síðan þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum. Hin fimmtán ára Elín Metta Jensen skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild. Anna Björg Björnsdóttir kom heldur betur við sögu þegar Fylkiskonur skoruðu þrjú mörk á aðeins ellefu mínútna kafla. Anna skoraði fyrsta markið og lagði upp hin tvö. Tap Blika þýðir að þær eru nú níu stigum á eftir Val. Stjörnukonur fóru á kostum í 6-0 sigri á Aftureldingu þar sem Inga Birna Friðjónsdóttir og Lindsay Schwartz skoruðu báðar tvö mörk. Margrét Þórólfsdóttir tryggði KR 2-1 sigur á FH í Kaplakrika eftir að FH komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af netmiðlinum fótbolta.net.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna í kvöld:Valur-Haukar 7-2 0-1 Þórhildur Stefánsdóttir (5.), 1-1 Helga Sjöfn Jóhannesdóttir (14.), 2-1 Hallbera Guðný Gísladóttir (27.), 3-1 Björg Gunnarsdóttir (28.), 4-1 Kristín Ýr Bjarnadóttir (32.), 4-2 Björg Magnea Ólafs (33.), 5-2 Elín Metta Jensen (81.), 6-2 Hallbera Guðný Gísladóttir (84.), 7-2 Katrín Jónsdóttir (90.+1).Fylkir-Breiðablik 5-3 1-0 Sjálfsmark (2.), 1-1 Harpa Þorsteinsdóttir (13.), 1-2 Greta Mjöll Samúelsdóttir (15.), 2-2 Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir (27.), 3-2 Anna Björg Björnsdóttir (60.), 4-2 Íris Dóra Snorradóttir (70.), 5-2 Fjóla Dröfn Friðriksdóttir (71.), 5-3 Sara Björk Gunnarsdóttir (86.)Stjarnan-Afturelding 6-0 1-0 Inga Birna Friðjónsdóttir, 2-0 Lindsay Schwartz, 3-0 Lindsay Schwartz, 4-0 Katie McCoy, 5-0 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, 6-0 Inga Birna Friðjónsdóttir.FH-KR 1-2 1-0 Aldís Kara Lúðvíksdóttir (21.), 1-1 Sonja Björk Jóhannsdóttir (40.), 1-2 Margrét Þórólfsdóttir (75.)
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Taplausu liðin mætast í beinni í kvöld og hér er smá upphitun Körfubolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Daníel lokaði markinu í Skógarseli Handbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira