Evrópudeild UEFA: Liverpool vann með herkjum Ómar Þorgeirsson skrifar 18. febrúar 2010 22:14 Úr leik Liverpool og Unirea Urziceni í kvöld. Nordic photos/AFP Nú er öllum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA lokið og þó nokkuð var um óvænt úrslit. Liverpool lenti í miklum erfiðleikum með Unirea Urziceni á Anfield-leikvanginum í kvöld. Gestirnir frá Rúmeníu lágu aftarlega á vellinum og gáfu fá færi á sér og Liverpool skapaði sér fá marktækifæri framan af leik þrátt fyrir að vera miklu meira með boltann og staðan var því markalaus í hálfleik. Sóknarþungi Liverpool skilaði sér hins vegar í sigurmarki leiksins sem David Ngog skoraði tíu mínútum fyrir leikslok eftir góðan undirbúning frá varamanninum Daniel Pacheco.Úrslit kvöldsins:Liverpool-Unirea Urziceni 1-0 1-0 David Ngog (81.)Athletic Bilbao-Anderlecht 1-1 0-1 Lucas Biglia (35.), 1-1 Mikel San Jose (58.).Atletico Madrid-Galatasaray 1-1 1-0 Jose Antonio Reyes (23.), 1-1 Abdulkader Keita (77.).FC Kaupmannahöfn-Marseille 1-3 0-1 Mamadou Niang (72.), 1-1 Jesper Gronkjaer (80.), 1-2 Fabrice Abriel (84.), 1-3 Charles Kabore (90.).Fulham-Shakhtar Donetsk 2-1 1-0 Zoltan Gera (3.), 1-1 Luiz Adriano (32.), Bobby Zamora (63.).Hamburg-PSV 1-0 1-0 Marcell Jansen (27.).Hertha Berlín-Benfica 1-1 0-1 Angel Di Maria (4.), 1-1 Sjálfsmark (33.).Panathinaikos-Roma 3-2 0-1 Mirko Vucinic (29.), 1-1 Dimitris Salpigidis (66.), 1-2 David Pizarro (81.), 2-2 Lazaros Christodoulopoulos (84.), 3-2 Djibril Cisse (89.). Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Nú er öllum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA lokið og þó nokkuð var um óvænt úrslit. Liverpool lenti í miklum erfiðleikum með Unirea Urziceni á Anfield-leikvanginum í kvöld. Gestirnir frá Rúmeníu lágu aftarlega á vellinum og gáfu fá færi á sér og Liverpool skapaði sér fá marktækifæri framan af leik þrátt fyrir að vera miklu meira með boltann og staðan var því markalaus í hálfleik. Sóknarþungi Liverpool skilaði sér hins vegar í sigurmarki leiksins sem David Ngog skoraði tíu mínútum fyrir leikslok eftir góðan undirbúning frá varamanninum Daniel Pacheco.Úrslit kvöldsins:Liverpool-Unirea Urziceni 1-0 1-0 David Ngog (81.)Athletic Bilbao-Anderlecht 1-1 0-1 Lucas Biglia (35.), 1-1 Mikel San Jose (58.).Atletico Madrid-Galatasaray 1-1 1-0 Jose Antonio Reyes (23.), 1-1 Abdulkader Keita (77.).FC Kaupmannahöfn-Marseille 1-3 0-1 Mamadou Niang (72.), 1-1 Jesper Gronkjaer (80.), 1-2 Fabrice Abriel (84.), 1-3 Charles Kabore (90.).Fulham-Shakhtar Donetsk 2-1 1-0 Zoltan Gera (3.), 1-1 Luiz Adriano (32.), Bobby Zamora (63.).Hamburg-PSV 1-0 1-0 Marcell Jansen (27.).Hertha Berlín-Benfica 1-1 0-1 Angel Di Maria (4.), 1-1 Sjálfsmark (33.).Panathinaikos-Roma 3-2 0-1 Mirko Vucinic (29.), 1-1 Dimitris Salpigidis (66.), 1-2 David Pizarro (81.), 2-2 Lazaros Christodoulopoulos (84.), 3-2 Djibril Cisse (89.).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira