Freyr: Ósáttur við að tapa tveimur stigum Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. júní 2010 22:33 Freyr Alexandersson, þjálfari Vals. Mynd/Valli „Ég er sáttur við eitt stig en jafnframt ósáttur við að hafa tapað tveimur." sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, eftir að hans leikmenn náðu að tryggja sér 1-1 jafntefli gegn baráttuglöðum Stjörnustelpum á síðustu andartökum leiksins. Þetta voru fyrstu stigin sem Valur tapar í ár. Fyrri hálfleikurinn var ekki mikið fyrir augað og höfðu Stjörnustúlkur betri tök þrátt fyrir að skapa sér lítið „Við urðum undir í baráttunni í fyrri hálfleik en þær voru þó lítið að skapa sér færi. Ég var þó ekki sáttur með lið mítt í fyrri hálfleik." Dagný Brynjarsdóttir skoraði á síðustu stundu í leiknum og ekki mátti miklu muna að Valsstúlkur næðu að taka stigin þrjú. Málfríður Erna Sigurðardóttir átti skalla í slá á 91. mínútu leiksins og var leikurinn afar fjörlegur undir lokin. „Þetta var galopið hérna í lokin, þær fengu dauðafæri alveg eins og við," sagði Freyr. „Við erum vön því að spila hátt enda við spilum til að skora mörk." Næsti leikur Valsstúlkna er gegn KR í Frostaskjóli og var Freyr klár hver stefnan væri þar. „Við förum á KR völlinn til að ná í þrjú stig eins og alls staðar, það er gaman að spila á KR-vellinum og ég vona að við mætum betur stemmdar í þann leik." Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Ég er sáttur við eitt stig en jafnframt ósáttur við að hafa tapað tveimur." sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, eftir að hans leikmenn náðu að tryggja sér 1-1 jafntefli gegn baráttuglöðum Stjörnustelpum á síðustu andartökum leiksins. Þetta voru fyrstu stigin sem Valur tapar í ár. Fyrri hálfleikurinn var ekki mikið fyrir augað og höfðu Stjörnustúlkur betri tök þrátt fyrir að skapa sér lítið „Við urðum undir í baráttunni í fyrri hálfleik en þær voru þó lítið að skapa sér færi. Ég var þó ekki sáttur með lið mítt í fyrri hálfleik." Dagný Brynjarsdóttir skoraði á síðustu stundu í leiknum og ekki mátti miklu muna að Valsstúlkur næðu að taka stigin þrjú. Málfríður Erna Sigurðardóttir átti skalla í slá á 91. mínútu leiksins og var leikurinn afar fjörlegur undir lokin. „Þetta var galopið hérna í lokin, þær fengu dauðafæri alveg eins og við," sagði Freyr. „Við erum vön því að spila hátt enda við spilum til að skora mörk." Næsti leikur Valsstúlkna er gegn KR í Frostaskjóli og var Freyr klár hver stefnan væri þar. „Við förum á KR völlinn til að ná í þrjú stig eins og alls staðar, það er gaman að spila á KR-vellinum og ég vona að við mætum betur stemmdar í þann leik."
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira