Freyr: Gott að fara í fríið með þessi þrjú stig Ómar Þorgeirsson skrifar 11. ágúst 2009 22:30 Freyr Alexandersson. Mynd/Valli „Ég get eiginlega ekki orðað það öðruvísi en að ég sé rosalega sáttur með stigin þrjú og frammistöðu liðsins í kvöld. Það var mjög erfitt að fannst mér að koma til baka eftir tapið gegn mjög góðu liði Þórs/KA en viljinn og andinn í liðinu var til fyrirmyndar og mjög gott að fara í fríið með þessi þrjú stig í farteskinu," segir Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, í viðtali við Vísi eftir 2-0 sigur liðs síns gegn Fylki. Valur er nú komið með tveggja stiga forskot á Breiðablik og Stjörnuna sem misstigu sig bæði í kvöld þar sem Blikastúlkur gerðu markalaust jafntefli við KR og Stjarnan sótti stig gegn Þór/KA á Akureyri. Næstu leikir í Pepsi-deildinni eru eftir tæpan mánuð vegna lokakeppni EM í Finnlandi sem hefst 23. ágúst. „Þetta er hörkudeild og mjög skemmtileg. Ef ég á að vera hreinskilinn þá átti ég von á því að KR myndi stríða Breiðablik og átti ekki síður von á því að Þór/KA myndi taka stig, eitt eða þrjú, af Stjörnunni. Þetta er því sem fyrr undir okkur komið og ég er sannfærður um að stelpurnar okkar úr Val sem fara á Em eigi eftir að koma til baka reynslunni ríkari og gefa okkur vítamínsprautu á lokasprettinum í deildinni," segir Freyr.Úrslit kvöldisins (heimild: Fótbolti.net)Valur 2-0 Fylkir: 1-0 Rakel Logadóttir ('6) 2-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('21)Breiðablik 0-0 KRGRV 7-0 Keflavík 1-0 Anna Þórunn Guðmundsdóttir ('31) 2-0 Elínborg Ingvarsdóttir ('48) 3-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('52) 4-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('58) 5-0 Alma Rut Garðarsdóttir ('62) 6-0 Elínborg Ingvarsdóttir ('64) 7-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('90, víti)ÍR 4-3 Afturelding/Fjölnir 0-1 Clare E. Sykes 1-1 Stacey Balaam 2-1 Joana Rita Nunes Paváo 2-2 Sigríður Þóra Birgisdóttir 3-2 Stacey Balaam 3-3 Clare E. Sykes 4-3 Aleksandra MladenovicÞór/KA-Stjarnan 1-1 1-0 Rakel Hönnudóttir ('14) 1-1 Inga Birna Friðjónsdóttir ('82) Rautt spjald: Arna Sif Arngrímsdóttir ('89) Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
„Ég get eiginlega ekki orðað það öðruvísi en að ég sé rosalega sáttur með stigin þrjú og frammistöðu liðsins í kvöld. Það var mjög erfitt að fannst mér að koma til baka eftir tapið gegn mjög góðu liði Þórs/KA en viljinn og andinn í liðinu var til fyrirmyndar og mjög gott að fara í fríið með þessi þrjú stig í farteskinu," segir Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, í viðtali við Vísi eftir 2-0 sigur liðs síns gegn Fylki. Valur er nú komið með tveggja stiga forskot á Breiðablik og Stjörnuna sem misstigu sig bæði í kvöld þar sem Blikastúlkur gerðu markalaust jafntefli við KR og Stjarnan sótti stig gegn Þór/KA á Akureyri. Næstu leikir í Pepsi-deildinni eru eftir tæpan mánuð vegna lokakeppni EM í Finnlandi sem hefst 23. ágúst. „Þetta er hörkudeild og mjög skemmtileg. Ef ég á að vera hreinskilinn þá átti ég von á því að KR myndi stríða Breiðablik og átti ekki síður von á því að Þór/KA myndi taka stig, eitt eða þrjú, af Stjörnunni. Þetta er því sem fyrr undir okkur komið og ég er sannfærður um að stelpurnar okkar úr Val sem fara á Em eigi eftir að koma til baka reynslunni ríkari og gefa okkur vítamínsprautu á lokasprettinum í deildinni," segir Freyr.Úrslit kvöldisins (heimild: Fótbolti.net)Valur 2-0 Fylkir: 1-0 Rakel Logadóttir ('6) 2-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('21)Breiðablik 0-0 KRGRV 7-0 Keflavík 1-0 Anna Þórunn Guðmundsdóttir ('31) 2-0 Elínborg Ingvarsdóttir ('48) 3-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('52) 4-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('58) 5-0 Alma Rut Garðarsdóttir ('62) 6-0 Elínborg Ingvarsdóttir ('64) 7-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('90, víti)ÍR 4-3 Afturelding/Fjölnir 0-1 Clare E. Sykes 1-1 Stacey Balaam 2-1 Joana Rita Nunes Paváo 2-2 Sigríður Þóra Birgisdóttir 3-2 Stacey Balaam 3-3 Clare E. Sykes 4-3 Aleksandra MladenovicÞór/KA-Stjarnan 1-1 1-0 Rakel Hönnudóttir ('14) 1-1 Inga Birna Friðjónsdóttir ('82) Rautt spjald: Arna Sif Arngrímsdóttir ('89)
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira