Boðað til kosninga í Serbíu 13. mars 2008 11:53 Boris Tadic kýs í forsetakosningunum sem fóru fram í landinu 3. febrúar. MYND/AFP Boris Tadic forseti Serbíu hefur leyst upp þingið og boðað til skyndikosninga 11. maí. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að Vojislav Kostunica forsætisráðherra sagði af sér í síðustu viku þegar ríkisstjórn hans féll. Ráðherrum hafði mistekist að komast að samkomulagi hvort slíta ætti tengslum við Evrópusambandið í mótmælaskyni við viðurkenningu einhverra Evrópulanda á sjálfstæði Kosovo. Embættismenn sambandsins hafa sagt að þeir vonist til að flokkar sem aðhyllast samstarf við ESB vinni kosningarnar í maí. Kosningarnar eru taldar afar mikilvægar fyrir Serbíu þar sem útkoma þeirra mun leiða í ljós hvort landið fari í átt að ESB og öðrum vestrænum löndum, eða hverfi aftur til einangrunar og átaka fortíðarinnar frá tíunda áratugnum þegar Slobodan Milosevic var við völd. Tengdar fréttir ESB segir Serbíu-samning ótímabæran Olli Rehn formaður nefndar um stækkun Evrópusambandsins segir að bráðabirgðasamningur um aðild Serbíu að ESB ætti að undirrita bráðlega, en þó ekki fyrr en forsetakosningar í landinu eru yfirstaðnar. 28. janúar 2008 10:56 Vilja þingkosningar í Serbíu Serbneska ríkisstjórnin hefur farið fram á það við Boris Tadic forseta Serbíu að leysa upp þingið og efna til kosninga. Beiðnin kemur fram eftir að Vojislav Kostunica forsætisráðherra tilkynnti um afsögn sína eftir að ríkisstjórnin féll um helgina. 10. mars 2008 13:18 Jón Baldvin: Ekki eftir neinu að bíða varðandi Kosovo Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ekki eftir neinu að bíða fyrir Íslendinga með að viðurkenna sjálfstæði Kosovo. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur sagt að hafa verði samráð við Norðurlöndin í málinu. 18. febrúar 2008 17:05 Rætt um Afganistan og Kosovo á fundi NATO Stækkun Atlantshafsbandalagsins til austurs, aðgerðir alþjóðasamfélagsins í Afganistan og staðan í Kosovo var meðal þess sem utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu á fundi í Brussel í dag. 6. mars 2008 14:30 Forsetakosningar í Serbíu í dag Serbar velja sér forseta í almennum kosningum í dag. Valið stendur á milli núverandi forseta, Boris Tadic, og frambjóðanda þjóðernissinna, Tomislav Nikolic. Tadic er hlynntur nánari samvinnu við Evrópusambandið en Nikolic lítur í austur, og vill aukið samstarf við Rússa. 3. febrúar 2008 10:45 Þjóðverjar viðurkenna sjálfstæði Kosovo Ríkisstjórn Angelu Merkel kanslara Þýskalands samþykkti formlega í dag að viðurkenna Kosovo sem sjálfstætt ríki. Frank-Walter Steinmeier utanríkisráðherra landsins hafði tilkynnt á mánudag að sjálfstæði Kosovo yrði viðurkennt. Samkvæmt heimildum Reuters fréttastofunnar er fundinum enn ekki lokið í Berlín þar sem ákvörðunin um sjálfstæðisviðurkenninguna var tekin. 20. febrúar 2008 09:47 ESB segir Serbum að vernda sendiráð Evrópusambandið hefur óskað eftir því að Serbía verndi erlend sendiráð í landinu eftir ofbeldi í Belgrad í gær. Serbar sem reiddust stuðningi vesturlanda við sjálfstæðisyfirlýsingu Kosovo kveiktu í bandaríska sendiráðinu og réðust á sendiráð Breta, Þjóðverja, Króata, Belga og Tyrkja. 22. febrúar 2008 11:26 Líklega kosið í Serbíu ellefta maí Allt stefnir í að kosið verði til þings í Serbíu ellefta maí næstkomandi. Borist Tadic, forseti landsins, tilkynnti á blaðamannafundi í Belgrad í gærkvöldi að hann myndi skipa bráðabirgðastjórn á morgun og leggja síðan til við þing að kosið verði ellefta maí. 9. mars 2008 10:16 Serbar mótmæla við landamæri Kosovo Hundruð fyrrverandi serbneskra hermanna hafa í morgun mótmælt sjálfstæði Kosovo með því að henda steinum að óeirðarlögreglu Kosovo við landamæri Kosovo og Serbíu. Fréttamaður Reuters á staðnum á staðnum greindi frá þessu. Kosovolögreglan fékk stuðnin Tekkneskra herdeilda í óeirðabúningum. 21. febrúar 2008 15:11 Serbar kalla sendiherra sinn heim frá Washington Serbar hafa kallað sendiherra sinn í Washington heim sem mótmæli gegn viðurkenningu Bandaríkjamanna á sjálfstæði Kosovo. Jafnfram saka Serbar Bandaríkjamenn um brot á alþjóðalögum. 19. febrúar 2008 08:18 Kostunica segir af sér Forsætisráðherra Serbíu, Vojuslav Kostunica, sagði af sér á blaðamannafundi fyrir stundu. Hann segir stjórnarsamstarfið í landinu vera fyrir bí og því sé ekkert annað að gera enn að leysa upp stjórnina. 8. mars 2008 15:08 Serbar mótmæla í Kosovo Um tvö þúsund serbneskir íbúar í bænum Mitovica í Kósóvó mótmæltu í dag sjálfstæðisyfirlýsingu landsins. 23. febrúar 2008 19:30 Rússar segja sjálfstæðisyfirlýsingu geta aukið óstöðugleika Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hefur varað starfssystur sína í Bandaríkjunum, Condoleezzu Rice, við því að sjálfstæðisyfirlýsing Kosovo-héraðs geti aukið óstöðugleika í heiminum. 19. febrúar 2008 10:16 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Sjá meira
Boris Tadic forseti Serbíu hefur leyst upp þingið og boðað til skyndikosninga 11. maí. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að Vojislav Kostunica forsætisráðherra sagði af sér í síðustu viku þegar ríkisstjórn hans féll. Ráðherrum hafði mistekist að komast að samkomulagi hvort slíta ætti tengslum við Evrópusambandið í mótmælaskyni við viðurkenningu einhverra Evrópulanda á sjálfstæði Kosovo. Embættismenn sambandsins hafa sagt að þeir vonist til að flokkar sem aðhyllast samstarf við ESB vinni kosningarnar í maí. Kosningarnar eru taldar afar mikilvægar fyrir Serbíu þar sem útkoma þeirra mun leiða í ljós hvort landið fari í átt að ESB og öðrum vestrænum löndum, eða hverfi aftur til einangrunar og átaka fortíðarinnar frá tíunda áratugnum þegar Slobodan Milosevic var við völd.
Tengdar fréttir ESB segir Serbíu-samning ótímabæran Olli Rehn formaður nefndar um stækkun Evrópusambandsins segir að bráðabirgðasamningur um aðild Serbíu að ESB ætti að undirrita bráðlega, en þó ekki fyrr en forsetakosningar í landinu eru yfirstaðnar. 28. janúar 2008 10:56 Vilja þingkosningar í Serbíu Serbneska ríkisstjórnin hefur farið fram á það við Boris Tadic forseta Serbíu að leysa upp þingið og efna til kosninga. Beiðnin kemur fram eftir að Vojislav Kostunica forsætisráðherra tilkynnti um afsögn sína eftir að ríkisstjórnin féll um helgina. 10. mars 2008 13:18 Jón Baldvin: Ekki eftir neinu að bíða varðandi Kosovo Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ekki eftir neinu að bíða fyrir Íslendinga með að viðurkenna sjálfstæði Kosovo. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur sagt að hafa verði samráð við Norðurlöndin í málinu. 18. febrúar 2008 17:05 Rætt um Afganistan og Kosovo á fundi NATO Stækkun Atlantshafsbandalagsins til austurs, aðgerðir alþjóðasamfélagsins í Afganistan og staðan í Kosovo var meðal þess sem utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu á fundi í Brussel í dag. 6. mars 2008 14:30 Forsetakosningar í Serbíu í dag Serbar velja sér forseta í almennum kosningum í dag. Valið stendur á milli núverandi forseta, Boris Tadic, og frambjóðanda þjóðernissinna, Tomislav Nikolic. Tadic er hlynntur nánari samvinnu við Evrópusambandið en Nikolic lítur í austur, og vill aukið samstarf við Rússa. 3. febrúar 2008 10:45 Þjóðverjar viðurkenna sjálfstæði Kosovo Ríkisstjórn Angelu Merkel kanslara Þýskalands samþykkti formlega í dag að viðurkenna Kosovo sem sjálfstætt ríki. Frank-Walter Steinmeier utanríkisráðherra landsins hafði tilkynnt á mánudag að sjálfstæði Kosovo yrði viðurkennt. Samkvæmt heimildum Reuters fréttastofunnar er fundinum enn ekki lokið í Berlín þar sem ákvörðunin um sjálfstæðisviðurkenninguna var tekin. 20. febrúar 2008 09:47 ESB segir Serbum að vernda sendiráð Evrópusambandið hefur óskað eftir því að Serbía verndi erlend sendiráð í landinu eftir ofbeldi í Belgrad í gær. Serbar sem reiddust stuðningi vesturlanda við sjálfstæðisyfirlýsingu Kosovo kveiktu í bandaríska sendiráðinu og réðust á sendiráð Breta, Þjóðverja, Króata, Belga og Tyrkja. 22. febrúar 2008 11:26 Líklega kosið í Serbíu ellefta maí Allt stefnir í að kosið verði til þings í Serbíu ellefta maí næstkomandi. Borist Tadic, forseti landsins, tilkynnti á blaðamannafundi í Belgrad í gærkvöldi að hann myndi skipa bráðabirgðastjórn á morgun og leggja síðan til við þing að kosið verði ellefta maí. 9. mars 2008 10:16 Serbar mótmæla við landamæri Kosovo Hundruð fyrrverandi serbneskra hermanna hafa í morgun mótmælt sjálfstæði Kosovo með því að henda steinum að óeirðarlögreglu Kosovo við landamæri Kosovo og Serbíu. Fréttamaður Reuters á staðnum á staðnum greindi frá þessu. Kosovolögreglan fékk stuðnin Tekkneskra herdeilda í óeirðabúningum. 21. febrúar 2008 15:11 Serbar kalla sendiherra sinn heim frá Washington Serbar hafa kallað sendiherra sinn í Washington heim sem mótmæli gegn viðurkenningu Bandaríkjamanna á sjálfstæði Kosovo. Jafnfram saka Serbar Bandaríkjamenn um brot á alþjóðalögum. 19. febrúar 2008 08:18 Kostunica segir af sér Forsætisráðherra Serbíu, Vojuslav Kostunica, sagði af sér á blaðamannafundi fyrir stundu. Hann segir stjórnarsamstarfið í landinu vera fyrir bí og því sé ekkert annað að gera enn að leysa upp stjórnina. 8. mars 2008 15:08 Serbar mótmæla í Kosovo Um tvö þúsund serbneskir íbúar í bænum Mitovica í Kósóvó mótmæltu í dag sjálfstæðisyfirlýsingu landsins. 23. febrúar 2008 19:30 Rússar segja sjálfstæðisyfirlýsingu geta aukið óstöðugleika Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hefur varað starfssystur sína í Bandaríkjunum, Condoleezzu Rice, við því að sjálfstæðisyfirlýsing Kosovo-héraðs geti aukið óstöðugleika í heiminum. 19. febrúar 2008 10:16 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Sjá meira
ESB segir Serbíu-samning ótímabæran Olli Rehn formaður nefndar um stækkun Evrópusambandsins segir að bráðabirgðasamningur um aðild Serbíu að ESB ætti að undirrita bráðlega, en þó ekki fyrr en forsetakosningar í landinu eru yfirstaðnar. 28. janúar 2008 10:56
Vilja þingkosningar í Serbíu Serbneska ríkisstjórnin hefur farið fram á það við Boris Tadic forseta Serbíu að leysa upp þingið og efna til kosninga. Beiðnin kemur fram eftir að Vojislav Kostunica forsætisráðherra tilkynnti um afsögn sína eftir að ríkisstjórnin féll um helgina. 10. mars 2008 13:18
Jón Baldvin: Ekki eftir neinu að bíða varðandi Kosovo Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ekki eftir neinu að bíða fyrir Íslendinga með að viðurkenna sjálfstæði Kosovo. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur sagt að hafa verði samráð við Norðurlöndin í málinu. 18. febrúar 2008 17:05
Rætt um Afganistan og Kosovo á fundi NATO Stækkun Atlantshafsbandalagsins til austurs, aðgerðir alþjóðasamfélagsins í Afganistan og staðan í Kosovo var meðal þess sem utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu á fundi í Brussel í dag. 6. mars 2008 14:30
Forsetakosningar í Serbíu í dag Serbar velja sér forseta í almennum kosningum í dag. Valið stendur á milli núverandi forseta, Boris Tadic, og frambjóðanda þjóðernissinna, Tomislav Nikolic. Tadic er hlynntur nánari samvinnu við Evrópusambandið en Nikolic lítur í austur, og vill aukið samstarf við Rússa. 3. febrúar 2008 10:45
Þjóðverjar viðurkenna sjálfstæði Kosovo Ríkisstjórn Angelu Merkel kanslara Þýskalands samþykkti formlega í dag að viðurkenna Kosovo sem sjálfstætt ríki. Frank-Walter Steinmeier utanríkisráðherra landsins hafði tilkynnt á mánudag að sjálfstæði Kosovo yrði viðurkennt. Samkvæmt heimildum Reuters fréttastofunnar er fundinum enn ekki lokið í Berlín þar sem ákvörðunin um sjálfstæðisviðurkenninguna var tekin. 20. febrúar 2008 09:47
ESB segir Serbum að vernda sendiráð Evrópusambandið hefur óskað eftir því að Serbía verndi erlend sendiráð í landinu eftir ofbeldi í Belgrad í gær. Serbar sem reiddust stuðningi vesturlanda við sjálfstæðisyfirlýsingu Kosovo kveiktu í bandaríska sendiráðinu og réðust á sendiráð Breta, Þjóðverja, Króata, Belga og Tyrkja. 22. febrúar 2008 11:26
Líklega kosið í Serbíu ellefta maí Allt stefnir í að kosið verði til þings í Serbíu ellefta maí næstkomandi. Borist Tadic, forseti landsins, tilkynnti á blaðamannafundi í Belgrad í gærkvöldi að hann myndi skipa bráðabirgðastjórn á morgun og leggja síðan til við þing að kosið verði ellefta maí. 9. mars 2008 10:16
Serbar mótmæla við landamæri Kosovo Hundruð fyrrverandi serbneskra hermanna hafa í morgun mótmælt sjálfstæði Kosovo með því að henda steinum að óeirðarlögreglu Kosovo við landamæri Kosovo og Serbíu. Fréttamaður Reuters á staðnum á staðnum greindi frá þessu. Kosovolögreglan fékk stuðnin Tekkneskra herdeilda í óeirðabúningum. 21. febrúar 2008 15:11
Serbar kalla sendiherra sinn heim frá Washington Serbar hafa kallað sendiherra sinn í Washington heim sem mótmæli gegn viðurkenningu Bandaríkjamanna á sjálfstæði Kosovo. Jafnfram saka Serbar Bandaríkjamenn um brot á alþjóðalögum. 19. febrúar 2008 08:18
Kostunica segir af sér Forsætisráðherra Serbíu, Vojuslav Kostunica, sagði af sér á blaðamannafundi fyrir stundu. Hann segir stjórnarsamstarfið í landinu vera fyrir bí og því sé ekkert annað að gera enn að leysa upp stjórnina. 8. mars 2008 15:08
Serbar mótmæla í Kosovo Um tvö þúsund serbneskir íbúar í bænum Mitovica í Kósóvó mótmæltu í dag sjálfstæðisyfirlýsingu landsins. 23. febrúar 2008 19:30
Rússar segja sjálfstæðisyfirlýsingu geta aukið óstöðugleika Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hefur varað starfssystur sína í Bandaríkjunum, Condoleezzu Rice, við því að sjálfstæðisyfirlýsing Kosovo-héraðs geti aukið óstöðugleika í heiminum. 19. febrúar 2008 10:16
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent