Erlent

Íran er, var og verður hættulegt

George Bush Bandaríkjaforseti segir að Vesturlöndum stafi enn hætta frá Íran þrátt fyrir að skýrsla CIA sem kom út í gær leiði í ljós að landið hafi látið af þróun kjarnavopna fyrir fjórum árum. Forsetinn kom fram á blaðamannafundi í Hvíta Húsinu í dag þar sem hann sagði Íran vera hættulegt land.

„Íran er hættulegt, Íran var hættulegt og Íran verðu hættulegt," sagði forsetinn meðal annars.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×