Helgi og Hólmfríður best - skandall í kosningu? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. október 2007 11:30 Hólmfríður með bikarmeistarabikarinn. Mynd/Daníel Lokahóf KSÍ var haldið í gær með pompi og prakt en var þó ekki án afar umdeildra atvika. Helgi Sigurðsson, leikmaður Vals, var valinn besti leikmaður Landsbankadeildar karla og Matthías Vilhjálmsson, FH, efnilegastur. KR-ingurinn Hólmfríður Magnúsdóttir var kjörin best í Landsbankadeild kvenna og Rakel Hönnudóttir, Þór/KA, efnilegust. Fótbolti.net greindi frá því að skilaboð hafi gengið milli leikmanna í Landsbankadeild kvenna að kjósa ekki Margréti Láru Viðarsdóttur, leikmann Vals, sem leikmann ársins í deildinni. Hún var markahæst í deildinni í ár með 38 mörk sem er nýtt markamet. KR-ingar fengu verðlaun fyrir bestu stuðningsmennina í Landsbankadeild karla og Valsmenn sömu verðlaun í Landsbankadeild kvenna. Valsmenn tóku háttvísisverðlaunin í bæði karla- og kvennaflokki. Guðmundur Benediktsson fékk einstaklingsverðlaun í þessum flokki og Katrín Jónsdóttir í kvennaflokki. Bæði eru leikmenn Vals. Markahæstu menn voru ekki heiðraðir með gull-, silfur- og bronsskóm þar sem þeir bárust ekki til landslins í tæka tíð. Mistök urðu til þess að verðlaunagripirnir voru sendir til Írlands í stað Íslands. Markahæstu menn í Landsbankadeild karla: 1. Jónas Grani Garðarsson, Fram (13 mörk) 2. Helgi Sigurðsson, Val (12) 3. Magnús Páll Gunnarsson, Breiðabliki (8) Markahæstu menn í Landsbankadeild kvenna: 1. Margrét Lára Viðarsdóttir, Val (38) 2. Hrefna Huld Jóhannesdóttir, KR (19) 3. Olga Færseth, KR (16) Þá voru lið ársins í Landsbankadeild karla og kvenna valin: Landsbankadeild karla: Markvörður: Fjalar Þorgeirsson, Fylki. Varnarmenn: Atli Sveinn Þórarinsson, Val, Barry Smith, Val, Dario Cingel, ÍA, Sverrir Garðarsson, FH. Miðvallarleikmenn: Baldur Ingimar Aðalsteinsson, Val, Bjarni Guðjónsson, ÍA, Davíð Þór Viðarsson, FH, Matthías Guðmundsson, Val. Sóknarmenn: Helgi Sigurðsson, Val og Jónas Grani Garðarsson, Fram. Landsbankadeild kvenna: Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Val. Varnarmenn: Alicia Maxine Wilson, KR, Ásta Árnadóttir, Val, Guðný Björk Óðinsdóttir, Val, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Breiðabliki. Miðvallarleikmenn: Edda Garðarsdóttir, KR, Katrín Jónsdóttir, Val, Katrín Ómarsdóttir, KR, Hólmfríður Magnúsdóttir, KR. Sóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val og Olga Færseth, KR. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira
Lokahóf KSÍ var haldið í gær með pompi og prakt en var þó ekki án afar umdeildra atvika. Helgi Sigurðsson, leikmaður Vals, var valinn besti leikmaður Landsbankadeildar karla og Matthías Vilhjálmsson, FH, efnilegastur. KR-ingurinn Hólmfríður Magnúsdóttir var kjörin best í Landsbankadeild kvenna og Rakel Hönnudóttir, Þór/KA, efnilegust. Fótbolti.net greindi frá því að skilaboð hafi gengið milli leikmanna í Landsbankadeild kvenna að kjósa ekki Margréti Láru Viðarsdóttur, leikmann Vals, sem leikmann ársins í deildinni. Hún var markahæst í deildinni í ár með 38 mörk sem er nýtt markamet. KR-ingar fengu verðlaun fyrir bestu stuðningsmennina í Landsbankadeild karla og Valsmenn sömu verðlaun í Landsbankadeild kvenna. Valsmenn tóku háttvísisverðlaunin í bæði karla- og kvennaflokki. Guðmundur Benediktsson fékk einstaklingsverðlaun í þessum flokki og Katrín Jónsdóttir í kvennaflokki. Bæði eru leikmenn Vals. Markahæstu menn voru ekki heiðraðir með gull-, silfur- og bronsskóm þar sem þeir bárust ekki til landslins í tæka tíð. Mistök urðu til þess að verðlaunagripirnir voru sendir til Írlands í stað Íslands. Markahæstu menn í Landsbankadeild karla: 1. Jónas Grani Garðarsson, Fram (13 mörk) 2. Helgi Sigurðsson, Val (12) 3. Magnús Páll Gunnarsson, Breiðabliki (8) Markahæstu menn í Landsbankadeild kvenna: 1. Margrét Lára Viðarsdóttir, Val (38) 2. Hrefna Huld Jóhannesdóttir, KR (19) 3. Olga Færseth, KR (16) Þá voru lið ársins í Landsbankadeild karla og kvenna valin: Landsbankadeild karla: Markvörður: Fjalar Þorgeirsson, Fylki. Varnarmenn: Atli Sveinn Þórarinsson, Val, Barry Smith, Val, Dario Cingel, ÍA, Sverrir Garðarsson, FH. Miðvallarleikmenn: Baldur Ingimar Aðalsteinsson, Val, Bjarni Guðjónsson, ÍA, Davíð Þór Viðarsson, FH, Matthías Guðmundsson, Val. Sóknarmenn: Helgi Sigurðsson, Val og Jónas Grani Garðarsson, Fram. Landsbankadeild kvenna: Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Val. Varnarmenn: Alicia Maxine Wilson, KR, Ásta Árnadóttir, Val, Guðný Björk Óðinsdóttir, Val, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Breiðabliki. Miðvallarleikmenn: Edda Garðarsdóttir, KR, Katrín Jónsdóttir, Val, Katrín Ómarsdóttir, KR, Hólmfríður Magnúsdóttir, KR. Sóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val og Olga Færseth, KR.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira