Erlent

Fimmtán ára nauðgar og myrðir gamla konu

Fimmtán ára drengur var í gær úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í Álaborg, eftir að hafa viðurkennt að hafa nauðgað og myrt áttatíu og fimm ára gamla konu. Danska ríkisútvarpið greindi frá þessu í dag. Drengurinn stakk af frá stofnun þar sem hann var vistaður og braust inn í íbúð konunnar þar sem hann framdi morðið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×